„Þegar ég sá hvaða lið voru í boði fannst mér þetta mjög spennandi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. janúar 2023 20:30 Svava Rós Guðmundsdóttir mun leika með Gotham FC í Bandaríkjunum á komandi tímabili. Vísir/Stöð2 Sport Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fundið sér nýtt lið, Gotham FC í Bandaríkjunum. Hún kveðst spennt fyrir nýju verkefni í nýju landi. „Þetta er mjög spennandi. Þetta er náttúrulega allt annað en það sem ég er vön, svolítið öðruvísi,“ sagði Svava Rós í samtali við Stöð 2 í dag. „Það er bara spennandi að sjá hvernig þetta er þarna í Bandaríkjunum og hvernig þau gera þetta.“ En af hverju ákvað Svava að fara til Bandaríkjanna? „Af hverju ekki?“ sðurði Svava létt í bragði. „Mér finnst þetta bara spennandi deild og þetta eru góðir leikmenn og maður er að æfa með góðum stelpum í fótbolta. Þetta er bara ákveðið stökk og skref fyrir mig til að takast á við.“ Svava gengur til liðs við Gotham FC frá norska liðinu Brann. Hún segir það þó ekki endilega hafa verið í kortunum að hún væri á förum frá félaginu. „Nei í rauninni ekki. Ég var með samning sem var einn plús einn og þá þurftum við að ákveða - bæði ég og liðið - hvort þetta yrði áframhaldandi samningur. Ég vildi sjá hvað væri í boði og þegar ég sá hvaða lið væru í boði þá fannst mér þetta bara mjög spennandi og ákvað bara að taka stökkið,“ sagði Svava að lokum. Klippa: Spennt fyrir nýju verkefni Bandaríski fótboltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
„Þetta er mjög spennandi. Þetta er náttúrulega allt annað en það sem ég er vön, svolítið öðruvísi,“ sagði Svava Rós í samtali við Stöð 2 í dag. „Það er bara spennandi að sjá hvernig þetta er þarna í Bandaríkjunum og hvernig þau gera þetta.“ En af hverju ákvað Svava að fara til Bandaríkjanna? „Af hverju ekki?“ sðurði Svava létt í bragði. „Mér finnst þetta bara spennandi deild og þetta eru góðir leikmenn og maður er að æfa með góðum stelpum í fótbolta. Þetta er bara ákveðið stökk og skref fyrir mig til að takast á við.“ Svava gengur til liðs við Gotham FC frá norska liðinu Brann. Hún segir það þó ekki endilega hafa verið í kortunum að hún væri á förum frá félaginu. „Nei í rauninni ekki. Ég var með samning sem var einn plús einn og þá þurftum við að ákveða - bæði ég og liðið - hvort þetta yrði áframhaldandi samningur. Ég vildi sjá hvað væri í boði og þegar ég sá hvaða lið væru í boði þá fannst mér þetta bara mjög spennandi og ákvað bara að taka stökkið,“ sagði Svava að lokum. Klippa: Spennt fyrir nýju verkefni
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira