Febrúarspá Siggu Kling er komin á Vísi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. febrúar 2023 07:15 Sigga Kling hefur spáð fyrir öll stjörnumerkin. Hvernig verður febrúar hjá þér? Vísir Stjörnuspá Siggu Kling fyrir febrúar er lent á Vísi. Sigga Kling birtir stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Stjörnuspár Siggu Kling hafa notið gríðarlega vinsælda. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir desember má sjá hér að neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Nýársspá fyrir hvert stjörnumerki má finna í listanum hér að neðan. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Febrúarspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, það eru ýmiskonar verkefni sem þú hefur þurft að leysa undanfarið. Og eins og þú ert dásamleg þá hefurðu hreint ekki haft þolimæði fyrir öllu og öllum. 3. febrúar 2023 07:00 Febrúarspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, það er eins og þú sért að lifa í lygasögu því að hrynjandinn í lífi þínu eru mjög sérkennilegur og þú átt febrúarmánuð. 3. febrúar 2023 07:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, láttu ekki blekkjast af þeim sem ekki tala satt, því að ef einu sinni er logið er manneskjan lygari. Farðu eftir eðlisávísun þinni, því þú veist hvað þú þarft að gera. 3. febrúar 2023 07:00 Febrúarspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, þú hefur þann einstaka hæfileika eins og Steingeitin sjálf sem merkið heitir eftir að þú getur verið á pínulítilli syllu og einhver ætlar að ná þér eða að rugla þig í ríminu þá stekkurðu bara á minni syllu og skýtur þeim sem vilja gera þér óleik ref fyrir rass. 3. febrúar 2023 07:00 Febrúarspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, þú þráir öryggið en samt sviðsljósið þó að þú viðurkennir það samt ekki fyrir sjálfum þér. 3. febrúar 2023 07:00 Febrúarspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Elsku Bogmaðurinn minn, síðustu þrír mánuðir hafa verið eins og veðurfarið á Íslandi. Nóvember var heitasti mánuðurinn síðan 1950, desember sá kaldasti síðan mælingar hófust og núna er bara allskonar. 3. febrúar 2023 07:00 Febrúarspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, þú ert svo litríkur og svo margþættur karakter. Þú ert eins og hljóðfæri með þúsund nótum en þú hefur ekki verið að nýta þér þetta mikla sálarafl sem í þér býr. 3. febrúar 2023 07:00 Febrúarspá Siggu Kling - Nautið Elsku Nautið mitt, Alheimurinn og lífið eru að sýna þér svo margt á þessari stundu. Þú átt það til að loka augunum fyrir því sem þú vilt ekki sjá og að ímynda þér að það sé ekki að gerast. 3. febrúar 2023 07:00 Febrúarspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, þú ert að þroskast á ógnarhraða og þarft að taka tillit til þeirra sem halda ekki í við þig í augnablikinu. Þú þarft stöðugt að vera að breyta heimili þínu, fatasmekk eða að fara í nýja hópa og að þjálfa hið andlega í þér. 3. febrúar 2023 07:00 Febrúarspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, nú skaltu bara búa þig undir hástökk í lífinu, því það er mikilvægt að vera tilbúinn í það sem að þér er rétt. 3. febrúar 2023 07:00 Febrúarspá Siggu Kling - Hrútur Elsku Hrúturinn minn, lífið hjá þér hefur einkennst af miklum hraða og hindranirnar sem eru í veginum þínum eru að stoppa orkuna þína. 3. febrúar 2023 07:00 Febrúarspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn, þú hefur verið svolítið eins og í kafsundi undanfarinn mánuð og þú hefur ekki alveg gefið þér tíma til þess að anda og að vera til, en það mikilvægasta sem þú gerir er einmitt að bara að vera. Þegar ég var töluvert yngri en ég er í dag stóð setningin „To be“ á bílnúmerinu mínu og það er akkúrat það sem ég meina. 3. febrúar 2023 07:00 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Sjá meira
Stjörnuspár Siggu Kling hafa notið gríðarlega vinsælda. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir desember má sjá hér að neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Nýársspá fyrir hvert stjörnumerki má finna í listanum hér að neðan.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Febrúarspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, það eru ýmiskonar verkefni sem þú hefur þurft að leysa undanfarið. Og eins og þú ert dásamleg þá hefurðu hreint ekki haft þolimæði fyrir öllu og öllum. 3. febrúar 2023 07:00 Febrúarspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, það er eins og þú sért að lifa í lygasögu því að hrynjandinn í lífi þínu eru mjög sérkennilegur og þú átt febrúarmánuð. 3. febrúar 2023 07:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, láttu ekki blekkjast af þeim sem ekki tala satt, því að ef einu sinni er logið er manneskjan lygari. Farðu eftir eðlisávísun þinni, því þú veist hvað þú þarft að gera. 3. febrúar 2023 07:00 Febrúarspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, þú hefur þann einstaka hæfileika eins og Steingeitin sjálf sem merkið heitir eftir að þú getur verið á pínulítilli syllu og einhver ætlar að ná þér eða að rugla þig í ríminu þá stekkurðu bara á minni syllu og skýtur þeim sem vilja gera þér óleik ref fyrir rass. 3. febrúar 2023 07:00 Febrúarspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, þú þráir öryggið en samt sviðsljósið þó að þú viðurkennir það samt ekki fyrir sjálfum þér. 3. febrúar 2023 07:00 Febrúarspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Elsku Bogmaðurinn minn, síðustu þrír mánuðir hafa verið eins og veðurfarið á Íslandi. Nóvember var heitasti mánuðurinn síðan 1950, desember sá kaldasti síðan mælingar hófust og núna er bara allskonar. 3. febrúar 2023 07:00 Febrúarspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, þú ert svo litríkur og svo margþættur karakter. Þú ert eins og hljóðfæri með þúsund nótum en þú hefur ekki verið að nýta þér þetta mikla sálarafl sem í þér býr. 3. febrúar 2023 07:00 Febrúarspá Siggu Kling - Nautið Elsku Nautið mitt, Alheimurinn og lífið eru að sýna þér svo margt á þessari stundu. Þú átt það til að loka augunum fyrir því sem þú vilt ekki sjá og að ímynda þér að það sé ekki að gerast. 3. febrúar 2023 07:00 Febrúarspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, þú ert að þroskast á ógnarhraða og þarft að taka tillit til þeirra sem halda ekki í við þig í augnablikinu. Þú þarft stöðugt að vera að breyta heimili þínu, fatasmekk eða að fara í nýja hópa og að þjálfa hið andlega í þér. 3. febrúar 2023 07:00 Febrúarspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, nú skaltu bara búa þig undir hástökk í lífinu, því það er mikilvægt að vera tilbúinn í það sem að þér er rétt. 3. febrúar 2023 07:00 Febrúarspá Siggu Kling - Hrútur Elsku Hrúturinn minn, lífið hjá þér hefur einkennst af miklum hraða og hindranirnar sem eru í veginum þínum eru að stoppa orkuna þína. 3. febrúar 2023 07:00 Febrúarspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn, þú hefur verið svolítið eins og í kafsundi undanfarinn mánuð og þú hefur ekki alveg gefið þér tíma til þess að anda og að vera til, en það mikilvægasta sem þú gerir er einmitt að bara að vera. Þegar ég var töluvert yngri en ég er í dag stóð setningin „To be“ á bílnúmerinu mínu og það er akkúrat það sem ég meina. 3. febrúar 2023 07:00 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Sjá meira
Febrúarspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, það eru ýmiskonar verkefni sem þú hefur þurft að leysa undanfarið. Og eins og þú ert dásamleg þá hefurðu hreint ekki haft þolimæði fyrir öllu og öllum. 3. febrúar 2023 07:00
Febrúarspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, það er eins og þú sért að lifa í lygasögu því að hrynjandinn í lífi þínu eru mjög sérkennilegur og þú átt febrúarmánuð. 3. febrúar 2023 07:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, láttu ekki blekkjast af þeim sem ekki tala satt, því að ef einu sinni er logið er manneskjan lygari. Farðu eftir eðlisávísun þinni, því þú veist hvað þú þarft að gera. 3. febrúar 2023 07:00
Febrúarspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, þú hefur þann einstaka hæfileika eins og Steingeitin sjálf sem merkið heitir eftir að þú getur verið á pínulítilli syllu og einhver ætlar að ná þér eða að rugla þig í ríminu þá stekkurðu bara á minni syllu og skýtur þeim sem vilja gera þér óleik ref fyrir rass. 3. febrúar 2023 07:00
Febrúarspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, þú þráir öryggið en samt sviðsljósið þó að þú viðurkennir það samt ekki fyrir sjálfum þér. 3. febrúar 2023 07:00
Febrúarspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Elsku Bogmaðurinn minn, síðustu þrír mánuðir hafa verið eins og veðurfarið á Íslandi. Nóvember var heitasti mánuðurinn síðan 1950, desember sá kaldasti síðan mælingar hófust og núna er bara allskonar. 3. febrúar 2023 07:00
Febrúarspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, þú ert svo litríkur og svo margþættur karakter. Þú ert eins og hljóðfæri með þúsund nótum en þú hefur ekki verið að nýta þér þetta mikla sálarafl sem í þér býr. 3. febrúar 2023 07:00
Febrúarspá Siggu Kling - Nautið Elsku Nautið mitt, Alheimurinn og lífið eru að sýna þér svo margt á þessari stundu. Þú átt það til að loka augunum fyrir því sem þú vilt ekki sjá og að ímynda þér að það sé ekki að gerast. 3. febrúar 2023 07:00
Febrúarspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, þú ert að þroskast á ógnarhraða og þarft að taka tillit til þeirra sem halda ekki í við þig í augnablikinu. Þú þarft stöðugt að vera að breyta heimili þínu, fatasmekk eða að fara í nýja hópa og að þjálfa hið andlega í þér. 3. febrúar 2023 07:00
Febrúarspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, nú skaltu bara búa þig undir hástökk í lífinu, því það er mikilvægt að vera tilbúinn í það sem að þér er rétt. 3. febrúar 2023 07:00
Febrúarspá Siggu Kling - Hrútur Elsku Hrúturinn minn, lífið hjá þér hefur einkennst af miklum hraða og hindranirnar sem eru í veginum þínum eru að stoppa orkuna þína. 3. febrúar 2023 07:00
Febrúarspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn, þú hefur verið svolítið eins og í kafsundi undanfarinn mánuð og þú hefur ekki alveg gefið þér tíma til þess að anda og að vera til, en það mikilvægasta sem þú gerir er einmitt að bara að vera. Þegar ég var töluvert yngri en ég er í dag stóð setningin „To be“ á bílnúmerinu mínu og það er akkúrat það sem ég meina. 3. febrúar 2023 07:00