Febrúarspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Bogmaðurinn minn, síðustu þrír mánuðir hafa verið eins og veðurfarið á Íslandi. Nóvember var heitasti mánuðurinn síðan 1950, desember sá kaldasti síðan mælingar hófust og núna er bara allskonar. Þú kemur svo sterkur út úr þessu og þú virðist ekki væla né skæla yfir neinu, þetta er rétti andinn. Þú munt hlusta á hvað hjartað segir þér og fara áfram án þess að láta nokkrar hindranir stoppa þig. Þú hefur fulla trú á ferð þinni í gegnum lífið og hittir persónur sem færa þér merkingarþrungin skilaboð. Lífið gæti vart verið yndislegra því þú sérð hið góða, miklu fremur en hið vonda. Þú hefur svo skemmtilega barnslega eiginleika sem þú notar á skapandi hátt. Ef að vinnan eða skólinn er pirra þig of mikið þá er það bara ekki að gefa sköpunarkraftinum þínum næga næringu. Ef þú hefur fundið fyrir þreytu og drunga skaltu líka athuga hvort þú sért á réttri leið. Svona eru nefnilega skilaboðin send til þín og okkar. Þú finnur vissa líðan og færð svo boð til hugans, eða hugboð. Farðu eftir þeim, því það leysir lífsgátuna þína. Að vera skyggn er að sjá með þriðja auganu og allir hafa einhvern hæfileika á því sviði. En hæfileiki þinn og Bogmannsins í þessa áttina er að aukast á miklum hraða. Þú gætir orðið svolítið skelfdur yfir því hvað lífið breytist á örsskotshraða rétt eftir að þú hugsaðir eitthvað sérstakt. Farðu varlega í ástamálum, láttu ekki plata þig með einhverjum gylliboðum og fölskum samræðum. Segðu bara strax hreint út hvað þú vilt, já eða nei, og það fer að þínum vilja. Það er líka mikilvægt fyrir þig ef þú ert í sambandi að það sé ekki verið að stjórna því sem þú gerir, vegna þess að það gæti kæft þig og andann þitt. Og þó að þú sért hræddur út af peningamálum og að þú hafir komið þér í einhverja klemmu, þá er það ekki raunin, því það verður gerð einhver leiðrétting á þínum málum, lífið brosir framan í þig, brostu á móti. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnulífið Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Lífið Fleiri fréttir Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Sjá meira
Þú kemur svo sterkur út úr þessu og þú virðist ekki væla né skæla yfir neinu, þetta er rétti andinn. Þú munt hlusta á hvað hjartað segir þér og fara áfram án þess að láta nokkrar hindranir stoppa þig. Þú hefur fulla trú á ferð þinni í gegnum lífið og hittir persónur sem færa þér merkingarþrungin skilaboð. Lífið gæti vart verið yndislegra því þú sérð hið góða, miklu fremur en hið vonda. Þú hefur svo skemmtilega barnslega eiginleika sem þú notar á skapandi hátt. Ef að vinnan eða skólinn er pirra þig of mikið þá er það bara ekki að gefa sköpunarkraftinum þínum næga næringu. Ef þú hefur fundið fyrir þreytu og drunga skaltu líka athuga hvort þú sért á réttri leið. Svona eru nefnilega skilaboðin send til þín og okkar. Þú finnur vissa líðan og færð svo boð til hugans, eða hugboð. Farðu eftir þeim, því það leysir lífsgátuna þína. Að vera skyggn er að sjá með þriðja auganu og allir hafa einhvern hæfileika á því sviði. En hæfileiki þinn og Bogmannsins í þessa áttina er að aukast á miklum hraða. Þú gætir orðið svolítið skelfdur yfir því hvað lífið breytist á örsskotshraða rétt eftir að þú hugsaðir eitthvað sérstakt. Farðu varlega í ástamálum, láttu ekki plata þig með einhverjum gylliboðum og fölskum samræðum. Segðu bara strax hreint út hvað þú vilt, já eða nei, og það fer að þínum vilja. Það er líka mikilvægt fyrir þig ef þú ert í sambandi að það sé ekki verið að stjórna því sem þú gerir, vegna þess að það gæti kæft þig og andann þitt. Og þó að þú sért hræddur út af peningamálum og að þú hafir komið þér í einhverja klemmu, þá er það ekki raunin, því það verður gerð einhver leiðrétting á þínum málum, lífið brosir framan í þig, brostu á móti. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnulífið Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Lífið Fleiri fréttir Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Sjá meira