Ferðuðust tæpa 650 kílómetra á utandeildarleik og fengu bjór að launum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Stuðningsmenn Brackley Town láta langar vegalengdir ekki stoppa sig. Twitter/@football away days Níu stuðningsmenn Brackley Town, sem leikur í Vanarama National League North deildinni á Englandi, hafa fengið mikið lof á samfélagsmiðlum fyrir að ferðast tæplega 650 kílómetra til að styðja liðið. Vanarama National League North er sjötta efsta deild Englands og því líklega fáheyrt að stuðningsmenn liðanna leggji á sig löng ferðalög til að fylgjast með leikjum í deildinni. Nokkrir af hörðustu stuðningsmönnum Brackley Town lögðu þó af stað í eitt slíkt síðasta þriðjudagskvöld og sáu liðið sitt gera markalaust jafntefli gegn Scarborough Athletic. Brackley fans at Scarborough last night. A near 400 mile, 8 hour round trip in the National League. Fair play to the 9 heroes that made the trip! 👏 pic.twitter.com/ZwXo3c3gjH— Football Away Days (@FBAwayDays) February 1, 2023 Formaður Scarborough Athletic, Trevor Bull, var svo ánægður með það að stuðningsmenn andstæðingana hafi lagt á sig slíkt ferðalag að hann bauð þeim öllum upp á einn bjór, þeim að kostnaðarlausu. „Þetta var virkilega fallegt af formanninum og við kunnum að meta slíka góðmennsku,“ sagði Guy Smith, 54 ára gamall stuðningsmaður Brackley Town sem ferðaðist frá Bicester. En ferðalagið gekk þó ekki snurðulaust fyrir sig. Hluti þjóðvegarins var nefnilega lokaður og það tók Smith og ferðafélaga hans rétt tæpa fjórar klukkustundir að komast á völlinn. Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Vanarama National League North er sjötta efsta deild Englands og því líklega fáheyrt að stuðningsmenn liðanna leggji á sig löng ferðalög til að fylgjast með leikjum í deildinni. Nokkrir af hörðustu stuðningsmönnum Brackley Town lögðu þó af stað í eitt slíkt síðasta þriðjudagskvöld og sáu liðið sitt gera markalaust jafntefli gegn Scarborough Athletic. Brackley fans at Scarborough last night. A near 400 mile, 8 hour round trip in the National League. Fair play to the 9 heroes that made the trip! 👏 pic.twitter.com/ZwXo3c3gjH— Football Away Days (@FBAwayDays) February 1, 2023 Formaður Scarborough Athletic, Trevor Bull, var svo ánægður með það að stuðningsmenn andstæðingana hafi lagt á sig slíkt ferðalag að hann bauð þeim öllum upp á einn bjór, þeim að kostnaðarlausu. „Þetta var virkilega fallegt af formanninum og við kunnum að meta slíka góðmennsku,“ sagði Guy Smith, 54 ára gamall stuðningsmaður Brackley Town sem ferðaðist frá Bicester. En ferðalagið gekk þó ekki snurðulaust fyrir sig. Hluti þjóðvegarins var nefnilega lokaður og það tók Smith og ferðafélaga hans rétt tæpa fjórar klukkustundir að komast á völlinn.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira