Enska úrvalsdeildin sakar Manchester City um svindl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2023 10:54 Manchester City v Aston Villa - Premier League MANCHESTER, ENGLAND - MAY 22: Pep Guardiola the head coach / manager of Manchester City kisses the Premier League trophy during the Premier League match between Manchester City and Aston Villa at Etihad Stadium on May 22, 2022 in Manchester, United Kingdom. (Photo by Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images) Manchester City gerðist brotlegt á rekstrarreglum ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt nýrri rannsókn en enskir fjölmiðlar segja frá þessu í dag. Enska úrvalsdeildin hefur samkvæmt fréttum frá Englandi sakað Manchester City um að svindla á reglum um rekstur fótboltafélaga á milli tímabilanna 2009-10 og 2017-18. Fjögurra ára rannsókn á rekstri Manchester City hefur nú gefið forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar tilefni til að ákæra ensku meistarana fyrir brot á fjárhagsreglum. City hefur unnið enska meistaratitilinn tvö ár í röð og fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Following an investigation, the Premier League has accused Manchester City of breaching its financial rules. More to follow #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2023 Enska úrvalsdeildin tók jafnframt þá ákvörðun að vísa málinu strax til sjálfstæðar nefndar sem mun fara nánar yfir niðurstöður rannsóknarinnar. Það má lesa yfirlýsingu ensku úrvalsdeildarinnar hér. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem City menn fá á sig slíkar ásakanir en félagið hefur þó enn ekki tekið út neina refsingu. Það gæti aftur á móti breyst núna þegar enska úrvalsdeildin sjálf lýsir því yfir að eitt af félögum hennar hafi gerst brotlegt á rekstrarreglum. Árið 2020 áfrýjaði Manchester City tveggja ára banni UEFA, frá þátttöku í Evrópukeppnunum, til Alþjóða Íþróttadómstólsins sem síðan aflétti banninu. Knattspyrnusamband Evrópu hafði komist að því að City hafi brotið reglur um rekstur fótboltafélaga á árunum 2012 til 2016. BREAKING! Manchester City have been charged by the Premier League with numerous alleged breaches of financial rules.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 6, 2023 Enski boltinn Bretland England Fjármál Manchester City til rannsóknar Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Sjá meira
Enska úrvalsdeildin hefur samkvæmt fréttum frá Englandi sakað Manchester City um að svindla á reglum um rekstur fótboltafélaga á milli tímabilanna 2009-10 og 2017-18. Fjögurra ára rannsókn á rekstri Manchester City hefur nú gefið forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar tilefni til að ákæra ensku meistarana fyrir brot á fjárhagsreglum. City hefur unnið enska meistaratitilinn tvö ár í röð og fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Following an investigation, the Premier League has accused Manchester City of breaching its financial rules. More to follow #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2023 Enska úrvalsdeildin tók jafnframt þá ákvörðun að vísa málinu strax til sjálfstæðar nefndar sem mun fara nánar yfir niðurstöður rannsóknarinnar. Það má lesa yfirlýsingu ensku úrvalsdeildarinnar hér. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem City menn fá á sig slíkar ásakanir en félagið hefur þó enn ekki tekið út neina refsingu. Það gæti aftur á móti breyst núna þegar enska úrvalsdeildin sjálf lýsir því yfir að eitt af félögum hennar hafi gerst brotlegt á rekstrarreglum. Árið 2020 áfrýjaði Manchester City tveggja ára banni UEFA, frá þátttöku í Evrópukeppnunum, til Alþjóða Íþróttadómstólsins sem síðan aflétti banninu. Knattspyrnusamband Evrópu hafði komist að því að City hafi brotið reglur um rekstur fótboltafélaga á árunum 2012 til 2016. BREAKING! Manchester City have been charged by the Premier League with numerous alleged breaches of financial rules.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 6, 2023
Enski boltinn Bretland England Fjármál Manchester City til rannsóknar Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Sjá meira