Ljósleiðaradeildin í beinni: Atlantic nálgast deildarmeistaratitilinn með sigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. febrúar 2023 19:21 Leikir kvöldsins. Sautjánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst með tveimur leikjum í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Ten5ion og Ármann eigast við í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30 áður en topplið Atlantic Esports mætir Viðstöðu klukkan 20:30. Atlantic getur komið sér í afar góða stöðu í baráttunni um deildarmeistaratitilinn áður en úrslitakeppnin tekur við, en með sigri nær liðið tveggja stiga forskoti á Dusty og Þór sem sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport
Ten5ion og Ármann eigast við í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30 áður en topplið Atlantic Esports mætir Viðstöðu klukkan 20:30. Atlantic getur komið sér í afar góða stöðu í baráttunni um deildarmeistaratitilinn áður en úrslitakeppnin tekur við, en með sigri nær liðið tveggja stiga forskoti á Dusty og Þór sem sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport