Gæti misst af leik um helgina af því hann er að reyna að bjarga lífi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 09:31 Willi Orban er mikilvægur leikmaður í vörn RB Leipzig og fyrirliði liðsins. Getty/Roland Krivec Knattspyrnumaðurinn Willi Orban verður væntanlega ekki með Leipzig í þýsku deildinni um helgina en þær gerast líklega ekki betri afsakanirnar. Orban er nefnilega að reyna að bjarga lífi krabbameinssjúklings. Orban gefur blóð í dag fyrir stofnfrumumeðferð handa manneskju með krabbamein. Læknar komust að því að hann passar samana við viðkomandi og leikmaðurinn var klár í að bjóða fram hjálp sína. RB Leipzig captain Willi Orban will have blood stem cells harvested on Wednesday after being found as a match for someone with blood cancer pic.twitter.com/nIlm3hJzZf— ESPN FC (@ESPNFC) February 7, 2023 Orban hefur æft einn síðan á sunnudaginn en hann þurfti að fá sérstakar sprautur til að auk stofnfrumufjöldann í blóði hans fyrir blóðtökuna. Vegna þessa segja forráðamenn RB Leipzig að það sé óvíst hvort fyrirliði þeirra geti spilað leikinn á móti Union Berlin á laugardaginn. „Auðvitað kom mér það á óvart þegar ég fékk að vita að ég væri góður kostur fyrir þessa meðferð,“ sagði Willi Orban. „Ég var aftur á móti í engum vafa um að ég vildi gefa blóð eins fljótt og auðið var. Ég á möguleika á því að bjarga lífi annarrar manneskju án mikillar fyrirhafnar. Þetta var auðveld ákvörðun. Ég vona að framlag mitt muni hjálpa viðkomandi að komast í gegn veikindi sín,“ sagði Orban. RB Leipzig have announced their club captain Willi Orban is set to make a stem cell donation in Dresden tomorrow.https://t.co/o9fg1jd0Uy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 7, 2023 Þýski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Orban er nefnilega að reyna að bjarga lífi krabbameinssjúklings. Orban gefur blóð í dag fyrir stofnfrumumeðferð handa manneskju með krabbamein. Læknar komust að því að hann passar samana við viðkomandi og leikmaðurinn var klár í að bjóða fram hjálp sína. RB Leipzig captain Willi Orban will have blood stem cells harvested on Wednesday after being found as a match for someone with blood cancer pic.twitter.com/nIlm3hJzZf— ESPN FC (@ESPNFC) February 7, 2023 Orban hefur æft einn síðan á sunnudaginn en hann þurfti að fá sérstakar sprautur til að auk stofnfrumufjöldann í blóði hans fyrir blóðtökuna. Vegna þessa segja forráðamenn RB Leipzig að það sé óvíst hvort fyrirliði þeirra geti spilað leikinn á móti Union Berlin á laugardaginn. „Auðvitað kom mér það á óvart þegar ég fékk að vita að ég væri góður kostur fyrir þessa meðferð,“ sagði Willi Orban. „Ég var aftur á móti í engum vafa um að ég vildi gefa blóð eins fljótt og auðið var. Ég á möguleika á því að bjarga lífi annarrar manneskju án mikillar fyrirhafnar. Þetta var auðveld ákvörðun. Ég vona að framlag mitt muni hjálpa viðkomandi að komast í gegn veikindi sín,“ sagði Orban. RB Leipzig have announced their club captain Willi Orban is set to make a stem cell donation in Dresden tomorrow.https://t.co/o9fg1jd0Uy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 7, 2023
Þýski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira