„Ég er að horfa í einn kaldann á Hótel Selfoss hjá Bjögga snögga í kvöld“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. febrúar 2023 22:00 Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var eðlilega kátur eftir sigur sinna manna í kvöld. VÍSIR/BÁRA „Leikplanið hjá okkur varnarlega gekk upp, náðum að ýta þeim úr því sem þeir eru góðir í. Þetta var mjög vel framkvæmt hjá okkur. Trúin og hvernig við réðumst á þá í framlengingunni sýnir styrk hjá liði sem er búið að tapa fleiri lengjum en það hefur unnið. Það var öflugt að klára þetta,“ sagði glaður Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, eftir sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Í 4. leikhluta skoraði Stjarnan ekki í sex og hálfa mínútu. Hvað var Höttur að gera vel á þeim kafla? „Við vorum að skipta vel, láta þá fara inn í teig og út úr því sem þeir eru vanir að gera. Stjarnan er með sjö stoðsendingar í öllum leiknum. Við náðum að láta þá fara í einn á einn og náðum að brjóta flæðið þeirra þannig.“ „Þegar Robert Turner var þá hefðum við ekki viljað fara í einn á einn leik. En við gerðum það ofboðslega vel í dag.“ „Leikmenn á bekknum komu með mikið og gott framlag. Ég held að bekkurinn sé búinn að skora meira en byrjunarliðið í síðustu leikjum. Þetta er ekki fótbolti, það má skipta inn og út. Það skiptir engu máli hverjir byrja inná, við viljum vinna sem lið og erum að tikka saman.“ Í framlengingunni byrjaði Höttur á 10-0 kafla. Í villtustu draumum, gastu séð þetta fyrir? „Ég veit það ekki, er ekki mikið fyrir að muna eftir draumunum mínum. Við vinnum eftir því em við ætlum að gera. Þetta snýst um að safna eins mörgum sigrum og við getum. Hérna kom einn í bakpokann og svo áfram með þetta.“ Höttur er nú tveimur sigrum fyrir ofan fallsæti. Er Viðar að horfa upp eða niður töfluna? „Ég er að horfa í einn kaldann á Hótel Selfoss hjá Bjögga snögga* í kvöld. Svo kemur landsleikjahlé, svo horfi ég á næsta leik. Við þurfum að bjarga okkur frá falli, það er ekkert búið. Þetta er bara næsti leikur og safna sigrum. Við ætlum að brjóta blað í sögu félagsins,“ sagði Viðar að lokum. *Bjöggi snöggi er Björgvin Jóhannesson, fyrrum leikmaður Hamars. Subway-deild karla Höttur Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Höttur 75-89 | Héraðsbúar banka á dyr úrslitakeppninnar Höttur vann virkilega sterkan 14 stiga sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 75-89. Grípa þurfti til framlengingar til að skera úr um sigurvegara, en með sigrinum jöfnuðu Hattarmenn Stjörnuna og Grindavík að stigum í 7.-9. sæti. 17. febrúar 2023 20:10 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
Í 4. leikhluta skoraði Stjarnan ekki í sex og hálfa mínútu. Hvað var Höttur að gera vel á þeim kafla? „Við vorum að skipta vel, láta þá fara inn í teig og út úr því sem þeir eru vanir að gera. Stjarnan er með sjö stoðsendingar í öllum leiknum. Við náðum að láta þá fara í einn á einn og náðum að brjóta flæðið þeirra þannig.“ „Þegar Robert Turner var þá hefðum við ekki viljað fara í einn á einn leik. En við gerðum það ofboðslega vel í dag.“ „Leikmenn á bekknum komu með mikið og gott framlag. Ég held að bekkurinn sé búinn að skora meira en byrjunarliðið í síðustu leikjum. Þetta er ekki fótbolti, það má skipta inn og út. Það skiptir engu máli hverjir byrja inná, við viljum vinna sem lið og erum að tikka saman.“ Í framlengingunni byrjaði Höttur á 10-0 kafla. Í villtustu draumum, gastu séð þetta fyrir? „Ég veit það ekki, er ekki mikið fyrir að muna eftir draumunum mínum. Við vinnum eftir því em við ætlum að gera. Þetta snýst um að safna eins mörgum sigrum og við getum. Hérna kom einn í bakpokann og svo áfram með þetta.“ Höttur er nú tveimur sigrum fyrir ofan fallsæti. Er Viðar að horfa upp eða niður töfluna? „Ég er að horfa í einn kaldann á Hótel Selfoss hjá Bjögga snögga* í kvöld. Svo kemur landsleikjahlé, svo horfi ég á næsta leik. Við þurfum að bjarga okkur frá falli, það er ekkert búið. Þetta er bara næsti leikur og safna sigrum. Við ætlum að brjóta blað í sögu félagsins,“ sagði Viðar að lokum. *Bjöggi snöggi er Björgvin Jóhannesson, fyrrum leikmaður Hamars.
Subway-deild karla Höttur Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Höttur 75-89 | Héraðsbúar banka á dyr úrslitakeppninnar Höttur vann virkilega sterkan 14 stiga sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 75-89. Grípa þurfti til framlengingar til að skera úr um sigurvegara, en með sigrinum jöfnuðu Hattarmenn Stjörnuna og Grindavík að stigum í 7.-9. sæti. 17. febrúar 2023 20:10 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Höttur 75-89 | Héraðsbúar banka á dyr úrslitakeppninnar Höttur vann virkilega sterkan 14 stiga sigur er liðið heimsótti Stjörnuna í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 75-89. Grípa þurfti til framlengingar til að skera úr um sigurvegara, en með sigrinum jöfnuðu Hattarmenn Stjörnuna og Grindavík að stigum í 7.-9. sæti. 17. febrúar 2023 20:10