Dortmund og Union Berlin jöfnuðu topplið Bayern að stigum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. febrúar 2023 19:17 Borussia Dortmund vann öruggan sigur í dag. Lars Baron/Getty Images Það verður seint hægt að saka þýsku úrvalsdeildina í fótbolta um að vera óspennandi þetta tímabilið, en eftir leiki helgarinnar eru þrjú lið jöfn á toppnum. Eftir tap Bayern München gegn Borussia Mönchengladbach í gær get Borussa Dotmund jafnað Þýskalandsmeistarana að stigum með sigri gegn Hertha Berlin og Union Berlin gat komið sér á toppinn með sigri gegn botnliði Schalke. Berlínarliðið þurfti þó að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Schalke og tókst liðinu því aðeins að jafna Bayern að stigum, en þetta var fjórða jafnteflið í röð hjá Schalke sem er nú sex stigum frá öruggu sæti. Dortmund vann hins vegar afar öruggan 4-1 sigur í sínum leik er liðið tók á móti Hertha Berlin. Karim Adeyemi og Donyell Malen sáu um markaskorun liðsins í fyrri hálfleik, en í síðari hálfleik bættu þeir Marco Reus og Julian Brandt sínu markinu hvor við eftir að gestirnir höfðu minnkað muninn. Eftir leiki helgarinnar eru Bayern München, Borussia Dortmund og Union Berlin því öll með 43 stig á toppi deildarinnar, þremur stigum fyrir ofan Freiburg sem situr í fjórða sæti. Bayern er með bestu markatöluna af þessum þremur liðum og vermir því efsta sætið, Dortmund situr í öðru sæti og Union Berlin því þriðja. Þýski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira
Eftir tap Bayern München gegn Borussia Mönchengladbach í gær get Borussa Dotmund jafnað Þýskalandsmeistarana að stigum með sigri gegn Hertha Berlin og Union Berlin gat komið sér á toppinn með sigri gegn botnliði Schalke. Berlínarliðið þurfti þó að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Schalke og tókst liðinu því aðeins að jafna Bayern að stigum, en þetta var fjórða jafnteflið í röð hjá Schalke sem er nú sex stigum frá öruggu sæti. Dortmund vann hins vegar afar öruggan 4-1 sigur í sínum leik er liðið tók á móti Hertha Berlin. Karim Adeyemi og Donyell Malen sáu um markaskorun liðsins í fyrri hálfleik, en í síðari hálfleik bættu þeir Marco Reus og Julian Brandt sínu markinu hvor við eftir að gestirnir höfðu minnkað muninn. Eftir leiki helgarinnar eru Bayern München, Borussia Dortmund og Union Berlin því öll með 43 stig á toppi deildarinnar, þremur stigum fyrir ofan Freiburg sem situr í fjórða sæti. Bayern er með bestu markatöluna af þessum þremur liðum og vermir því efsta sætið, Dortmund situr í öðru sæti og Union Berlin því þriðja.
Þýski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Sjá meira