Lík Christian Atsu komið til Gana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2023 09:03 Christian Atsu þegar hann var leikmaður með Newcastle United. Getty/Serena Taylor Lík ganverska fótboltamannsins Christian Atsu var flutt til Gana en hann fórst í jarðskjálftanum ógurlega í Tyrklandi fyrir tveimur vikum. Flugvél með líkkistu Atsu lenti í Accra í Gana seint á sunnudagskvöldið en hermenn báru kistuna úr vélinni. Atsu fannst í rústum heimili síns á laugardaginn en hann spilaði með tyrkneska félaginu Hatayspor og bjó því í suður Tyrklandi þar sem jarðskjálftinn varð. Body of footballer Christian Atsu, who died in Turkey earthquake, returned to his native Ghana https://t.co/8PGUFyCYM3— BBC News (World) (@BBCWorld) February 20, 2023 Fyrst komu fréttir af því að Atsu hefði fundist lifandi í rústunum en því miður voru þær fréttir ekki réttar. Hann fannst ekki fyrr en ellefu dögum eftir jarðskjálftann. Atsu var minnst í ensku úrvalsdeildinni og þá sérstaklega fyrir leik Newcastle og Liverpool en hann lék lengi með liði Newcastle. Hann lék líka með Everton. Kona hans, Marie-Claire Rupio, og þrjú börn þeirra voru á leiknum í Newcastle. Mohammed Kudus pays tribute to Christian Atsu after scoring for Ajax pic.twitter.com/DaSgEFfb57— B/R Football (@brfootball) February 19, 2023 Atsu spilaði 65 landsleiki fyrir Gana og tók þátt í því þegar landslið Gana varð Afríkumeistari árið 2015. Yfir 44 þúsund manns eru staðfestir hafa farist í jarðskjálftanum en því miður hefur sú tala hefur hækkað jafnt og þétt með hverjum klukkutímanum sem líður. Mörg fótboltafélög á svæðinu hafa dregið lið sín úr keppni í tyrknesku deildarkeppnunum en aðstæður skelfilega á þessu svæði og hörmungarnar miklar. We are profoundly saddened to learn that Christian Atsu has tragically lost his life in Turkey's devastating earthquakes.A talented player and a special person, he will always be fondly remembered by our players, staff and supporters.Rest in peace, Christian. — Newcastle United FC (@NUFC) February 18, 2023 Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Gana Enski boltinn Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Flugvél með líkkistu Atsu lenti í Accra í Gana seint á sunnudagskvöldið en hermenn báru kistuna úr vélinni. Atsu fannst í rústum heimili síns á laugardaginn en hann spilaði með tyrkneska félaginu Hatayspor og bjó því í suður Tyrklandi þar sem jarðskjálftinn varð. Body of footballer Christian Atsu, who died in Turkey earthquake, returned to his native Ghana https://t.co/8PGUFyCYM3— BBC News (World) (@BBCWorld) February 20, 2023 Fyrst komu fréttir af því að Atsu hefði fundist lifandi í rústunum en því miður voru þær fréttir ekki réttar. Hann fannst ekki fyrr en ellefu dögum eftir jarðskjálftann. Atsu var minnst í ensku úrvalsdeildinni og þá sérstaklega fyrir leik Newcastle og Liverpool en hann lék lengi með liði Newcastle. Hann lék líka með Everton. Kona hans, Marie-Claire Rupio, og þrjú börn þeirra voru á leiknum í Newcastle. Mohammed Kudus pays tribute to Christian Atsu after scoring for Ajax pic.twitter.com/DaSgEFfb57— B/R Football (@brfootball) February 19, 2023 Atsu spilaði 65 landsleiki fyrir Gana og tók þátt í því þegar landslið Gana varð Afríkumeistari árið 2015. Yfir 44 þúsund manns eru staðfestir hafa farist í jarðskjálftanum en því miður hefur sú tala hefur hækkað jafnt og þétt með hverjum klukkutímanum sem líður. Mörg fótboltafélög á svæðinu hafa dregið lið sín úr keppni í tyrknesku deildarkeppnunum en aðstæður skelfilega á þessu svæði og hörmungarnar miklar. We are profoundly saddened to learn that Christian Atsu has tragically lost his life in Turkey's devastating earthquakes.A talented player and a special person, he will always be fondly remembered by our players, staff and supporters.Rest in peace, Christian. — Newcastle United FC (@NUFC) February 18, 2023
Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Gana Enski boltinn Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira