Vilja Hopp-hjól í umferð á Hellu, Hvolsvelli, Snæfellsnesi og Tröllaskaga fyrir sumarið Atli Ísleifsson skrifar 2. mars 2023 06:30 Eyþór Máni Steinarsson er framkvæmdastjóri og einn eigenda Hopp rafhlaupahjólaleigunnar. Hann er mjög spenntur að sjá Hopp-hjónin á götum heimabæjarins Hellu. Vísir/Vilhelm Stefnt er að því að koma Hopp-hjólum í umferð á Hellu, Hvolsvelli, Stykkishólmi, Grundarfirði, Ólafsvík, Siglufirði, Ólafsfirði og Dalvík fyrir sumarið. Þetta staðfestir Eyþór Máni Steinarsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda Hopp rafhlaupahjólaleigunnar, í samtali við Vísi. Hann segir að sérleyfishafar á hverjum stað fyrir sig vinni nú að því að fá leyfi hjá viðkomandi sveitarfélögum fyrir rekstri á leyfi fyrir rafhlaupahjólaleigu. „Við verðum þá komin með Hopp í líklega öllum byggðakjörnum á landinu þar sem íbúar eru þúsund eða fleiri. Og eins og með Hellu þá verður það mikill persónulegur sigur fyrir mig,“ segir Eyþór Máni sem ólst upp í bænum. Hann segir að reynslan sýni að meirihluti þeirra sem nota Hopp-hjólin noti þau í ferðir sem eru tveir kílómetrar eða styttri. „Þannig að þessi fararmáti myndi henda mjög vel á þessum stöðum.“ Eyþór Máni segir að sérleyfishafarnir sem vinna nú að því að sækja um tilskilin leyfi, komi úr ýmsum áttum, meðal annars úr ferðaþjónustu. „En það er þannig að við erum ekki að tala um að hægt sé að ferðast milli byggðakjarna eins og í Fjallabyggð. Menn munu ekki geta ferðast á Hopp-hjóli milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar í gegnum Héðinsfjarðargöng. Við erum að tala um innanbæjar.“ Hopp-hjól eru nú þegar í rekstri á fimmtán stöðum á landinu – á höfuðborgarsvæðinu, á Akureyri, Selfossi, Hveragerði, Vestmannaeyjum, Akranesi, Egilsstöðum, Reykjanesbæ, Grindavík, Ísafirði, Borgarnesi, Húsavík, Blönduósi, Vík og Höfn. Rafhlaupahjól Samgöngur Rangárþing ytra Rangárþing eystra Snæfellsbær Grundarfjörður Stykkishólmur Dalvíkurbyggð Fjallabyggð Tengdar fréttir 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn „Ég var með einn gaffal, einn hníf, einn disk og örbylgjuofn. Ég vaskaði upp þegar að ég fór í sturtu í áhaldageymslunni í kjallaranum,“ segir Eyþór Máni Steinarsson framkvæmdastjóri og einn af eigendum Hopp rafhlaupahjólaleigunnar þegar hann rifjar upp fyrstu misserin sín í Reykjavík. Þá rétt að verða 16 ára, á leigumarkaði og í skóla. 2. janúar 2023 07:00 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Sjá meira
Þetta staðfestir Eyþór Máni Steinarsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda Hopp rafhlaupahjólaleigunnar, í samtali við Vísi. Hann segir að sérleyfishafar á hverjum stað fyrir sig vinni nú að því að fá leyfi hjá viðkomandi sveitarfélögum fyrir rekstri á leyfi fyrir rafhlaupahjólaleigu. „Við verðum þá komin með Hopp í líklega öllum byggðakjörnum á landinu þar sem íbúar eru þúsund eða fleiri. Og eins og með Hellu þá verður það mikill persónulegur sigur fyrir mig,“ segir Eyþór Máni sem ólst upp í bænum. Hann segir að reynslan sýni að meirihluti þeirra sem nota Hopp-hjólin noti þau í ferðir sem eru tveir kílómetrar eða styttri. „Þannig að þessi fararmáti myndi henda mjög vel á þessum stöðum.“ Eyþór Máni segir að sérleyfishafarnir sem vinna nú að því að sækja um tilskilin leyfi, komi úr ýmsum áttum, meðal annars úr ferðaþjónustu. „En það er þannig að við erum ekki að tala um að hægt sé að ferðast milli byggðakjarna eins og í Fjallabyggð. Menn munu ekki geta ferðast á Hopp-hjóli milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar í gegnum Héðinsfjarðargöng. Við erum að tala um innanbæjar.“ Hopp-hjól eru nú þegar í rekstri á fimmtán stöðum á landinu – á höfuðborgarsvæðinu, á Akureyri, Selfossi, Hveragerði, Vestmannaeyjum, Akranesi, Egilsstöðum, Reykjanesbæ, Grindavík, Ísafirði, Borgarnesi, Húsavík, Blönduósi, Vík og Höfn.
Rafhlaupahjól Samgöngur Rangárþing ytra Rangárþing eystra Snæfellsbær Grundarfjörður Stykkishólmur Dalvíkurbyggð Fjallabyggð Tengdar fréttir 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn „Ég var með einn gaffal, einn hníf, einn disk og örbylgjuofn. Ég vaskaði upp þegar að ég fór í sturtu í áhaldageymslunni í kjallaranum,“ segir Eyþór Máni Steinarsson framkvæmdastjóri og einn af eigendum Hopp rafhlaupahjólaleigunnar þegar hann rifjar upp fyrstu misserin sín í Reykjavík. Þá rétt að verða 16 ára, á leigumarkaði og í skóla. 2. janúar 2023 07:00 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Sjá meira
24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn „Ég var með einn gaffal, einn hníf, einn disk og örbylgjuofn. Ég vaskaði upp þegar að ég fór í sturtu í áhaldageymslunni í kjallaranum,“ segir Eyþór Máni Steinarsson framkvæmdastjóri og einn af eigendum Hopp rafhlaupahjólaleigunnar þegar hann rifjar upp fyrstu misserin sín í Reykjavík. Þá rétt að verða 16 ára, á leigumarkaði og í skóla. 2. janúar 2023 07:00