Sakaður um að slá á afturenda starfsmanns Vals og segja leikmanni að „fokka sér“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. mars 2023 07:31 Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV. Vísir/Diego Mál Sigurðar Bragasonar, þjálfara kvennaliðs ÍBV, er nú á borði aganefndar HSÍ en hann fékk rautt spjald í leik gegn Val um síðustu helgi og er sakaður um „ósæmilega hegðun“ eftir leik. „Sigurður Bragason þjálfari ÍBV hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar eftir leik ÍBV og Vals í Olís deild kvenna þann 25.02.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Jafnframt hefur borist erindi frá framkvæmdastjóra HSÍ vegna ósæmilegrar hegðunar hans eftir leik. Þar sem um sömu atburðarrás er að ræða hefur aganefnd HSÍ ákveðið að fjalla um bæði málin saman,“ segir í skýrslu aganefndar HSÍ. ÍBV hefur verið gefinn kostur á að skila inn greinargerð vegna erindis framkvæmdastjóra HSÍ. Sömuleiðis hefur verið óskað eftir greinargerð frá Valsmönnum. Handknattleiksdeild ÍBV vildi ekkert tjá sig um málið þegar eftir því var leitað og Sigurður hefur sömuleiðis ekki svarað símtölum. ÍBV hefur heldur ekkert minnst á málið á miðlum sínum. Valsmenn hafa einnig hafnað því að tjá sig um málið. Samkvæmt heimildum Vísis er Sigurður sakaður um að hafa slegið á afturenda starfsmanns Vals eftir að leik lauk. Leikmaður Vals tók því óstinnt upp og lét Sigurð heyra það. Sigurður er svo sakaður um að hafa sagt viðkomandi leikmanni að „fokka sér“ ásamt því sem hann er sagður hafa sett upp löngutöng í andlit leikmannsins. Væntanlega mun úrskurður í þessu máli liggja fyrir hjá aganefnd næstkomandi þriðjudag. Olís-deild kvenna ÍBV Vestmannaeyjar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
„Sigurður Bragason þjálfari ÍBV hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar eftir leik ÍBV og Vals í Olís deild kvenna þann 25.02.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Jafnframt hefur borist erindi frá framkvæmdastjóra HSÍ vegna ósæmilegrar hegðunar hans eftir leik. Þar sem um sömu atburðarrás er að ræða hefur aganefnd HSÍ ákveðið að fjalla um bæði málin saman,“ segir í skýrslu aganefndar HSÍ. ÍBV hefur verið gefinn kostur á að skila inn greinargerð vegna erindis framkvæmdastjóra HSÍ. Sömuleiðis hefur verið óskað eftir greinargerð frá Valsmönnum. Handknattleiksdeild ÍBV vildi ekkert tjá sig um málið þegar eftir því var leitað og Sigurður hefur sömuleiðis ekki svarað símtölum. ÍBV hefur heldur ekkert minnst á málið á miðlum sínum. Valsmenn hafa einnig hafnað því að tjá sig um málið. Samkvæmt heimildum Vísis er Sigurður sakaður um að hafa slegið á afturenda starfsmanns Vals eftir að leik lauk. Leikmaður Vals tók því óstinnt upp og lét Sigurð heyra það. Sigurður er svo sakaður um að hafa sagt viðkomandi leikmanni að „fokka sér“ ásamt því sem hann er sagður hafa sett upp löngutöng í andlit leikmannsins. Væntanlega mun úrskurður í þessu máli liggja fyrir hjá aganefnd næstkomandi þriðjudag.
Olís-deild kvenna ÍBV Vestmannaeyjar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira