Stjörnurnar vilji ekki tengja sig við konunginn Máni Snær Þorláksson skrifar 2. mars 2023 23:45 Elton John, Adele og Harry Styles eru á meðal þeirra sem eru sögð hafa afþakkað boð um að spila fyrir Karl konung. Getty/Max Mumby/Karwai Tang/Michael Buckner/Rob Ball Það virðist ekki ganga alveg nógu vel að finna tónlistarfólk til að koma fram á krýningarathöfn Karls III Bretlandskonungs. Stórstjörnur á borð við Elton John, Adele og Harry Styles eru til að mynda sagðar hafa afþakkað boð um að spila fyrir konunginn. Simon Jones, sem starfar sem fjölmiðlafulltrúi fyrir ýmsa fræga Breta, telur að hægt sé að rekja ástæðuna fyrir þessu til þess hve umdeild konungsfjölskyldan hefur orðið á síðustu árum. „Konungsfjölskyldan hefur gengið í gegnum fjölda skandala að undanförnu. Allir sem koma fram á athöfninni þurfa að hafa í huga hvort það myndi valda bakslagi meðal sinna aðdáenda,“ er haft eftir Jones í umfjöllun Rolling Stone um málið. Tónlistarfólkið telji að það sé ekki í þeirra hag að tengja sig við Karl konung á þessum tíma ferilsins. „Fólk vill ekki láta tengja sig við arfleifðina hans“ Annar fjölmiðlafulltrúi sem rætt er við segir stjörnurnar ekki vera vissar um að þær vilji að nöfn sín séu skrifuð í sögubækurnar í kringum umfjöllun um Karl konung. Fjölmiðlafulltrúinn, sem kölluð er Meg sökum þess að hún vill ekki að fullt nafn sitt sé gefið upp, segir þá að það sé mikill munur á móður Karls og honum sjálfum. „Elísabet II Bretlandsdrottning var glæsileg og heillandi fyrir sumum. Karl bætir ekki neinu við – fólk vill ekki láta tengja sig við arfleifðina hans,“ segir Meg. „Þessu verður sjónvarpað svo já, það mun fullt af fólki heyra lögin þeirra, en þegar almannatengsl til lengri tíma eru í huga, ég veit ekki hvort það að koma fram á athöfninni muni hafa jákvæð áhrif á neinn, nema sá hinn sami sé þegar dyggur stuðningsmaður konungsfjölskyldunnar.“ Karl III Bretakonungur Bretland Tónlist Kóngafólk Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Fleiri fréttir Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Sjá meira
Simon Jones, sem starfar sem fjölmiðlafulltrúi fyrir ýmsa fræga Breta, telur að hægt sé að rekja ástæðuna fyrir þessu til þess hve umdeild konungsfjölskyldan hefur orðið á síðustu árum. „Konungsfjölskyldan hefur gengið í gegnum fjölda skandala að undanförnu. Allir sem koma fram á athöfninni þurfa að hafa í huga hvort það myndi valda bakslagi meðal sinna aðdáenda,“ er haft eftir Jones í umfjöllun Rolling Stone um málið. Tónlistarfólkið telji að það sé ekki í þeirra hag að tengja sig við Karl konung á þessum tíma ferilsins. „Fólk vill ekki láta tengja sig við arfleifðina hans“ Annar fjölmiðlafulltrúi sem rætt er við segir stjörnurnar ekki vera vissar um að þær vilji að nöfn sín séu skrifuð í sögubækurnar í kringum umfjöllun um Karl konung. Fjölmiðlafulltrúinn, sem kölluð er Meg sökum þess að hún vill ekki að fullt nafn sitt sé gefið upp, segir þá að það sé mikill munur á móður Karls og honum sjálfum. „Elísabet II Bretlandsdrottning var glæsileg og heillandi fyrir sumum. Karl bætir ekki neinu við – fólk vill ekki láta tengja sig við arfleifðina hans,“ segir Meg. „Þessu verður sjónvarpað svo já, það mun fullt af fólki heyra lögin þeirra, en þegar almannatengsl til lengri tíma eru í huga, ég veit ekki hvort það að koma fram á athöfninni muni hafa jákvæð áhrif á neinn, nema sá hinn sami sé þegar dyggur stuðningsmaður konungsfjölskyldunnar.“
Karl III Bretakonungur Bretland Tónlist Kóngafólk Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Fleiri fréttir Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Sjá meira