Verbúðin sópar að sér tilnefningum til Edduverðlauna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 3. mars 2023 15:09 Þættirnir Verbúðin hljóta alls fimmtán tilnefningar til Edduverðlauna í ár. imdb Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2023 voru tilkynntar í dag. Sjónvarpsþættirnir vinsælu Verbúðin hljóta flestar tilnefningarnar í ár en þar á eftir kemur kvikmyndin Svar við bréfi Helgu. Verðlaunin verða veitt í Háskólabíói þann 19. mars næstkomandi. Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. Gjaldgeng til verðlaunanna eru sjónvarps- og kvikmyndaverk sem sýnd voru opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2022. Flestar tilnefningar hljóta sjónvarpsþættirnir Verbúðin með alls fimmtán tilnefningar, þar á meðal sem leikið sjónvarpsefni ársins. Þættirnir fjalla á dramatískan en um leið kómískan hátt um afleiðingar kvótakerfisins í sjávarútvegi fyrir lítið þorp á Vestfjörðum á árunum 1983 til 1991. Þættirnir vöktu mikla lukku landsmanna þegar þeir voru sýndir á Rúv á síðasta ári. Sú kvikmynd sem hlýtur flestar tilnefningar er kvikmyndin Svar við bréfi Helgu sem hlýtur alls tólf tilnefningar. Kvikmyndirnar Berdreymi og Volaða land fylgja þó fast á eftir með ellefu tilnefningar hvor um sig. Allar eru þær tilnefningar í flokknum kvikmynd ársins. Þá hljóta verk á vegum Stöðvar 2, Stöðvar 2 Sport og fréttastofu Stöðvar 2 alls tuttugu tilnefningar. Hér að neðan má sjá allar tilnefningarnar. Kvikmynd ársins Svar við bréfi Helgu Sumarljós og svo kemur nóttin Against the Ice Berdreymi Volaða land Heimildamynd ársins Velkominn Árni Út úr myrkrinu Sundlaugasögur Leikið sjónvarpsefni ársins Trom Svörtu sandar Randalín og Mundi: Dagar í desember Brúðkaupið mitt Verbúðin Leikstjóri ársins Heimir Bjarnason - Þrot Ása Helga Hjörleifsdóttir - Svar við bréfi Helgu Guðmundur Arnar Guðmundsson - Berdreymi Hlynur Pálmason - Volaða land Björn Hlynur Haraldsson, Gísli Örn Garðarsson & María Reyndal - Verbúðin Leikari ársins í aðalhlutverki Þorvaldur Davíð Kristjánsson - Svar við bréfi Helgu Birgir Dagur Bjarkason - Berdreymi Viktor Benoný Benediktsson - Berdreymi Ingvar E. Sigurðsson - Volaða land Gísli Örn Garðarsson - Verbúðin Leikkona ársins í aðalhlutverki Hera Hilmarsdóttir - Svar við bréfi Helgu Sara Dögg Ásgeirsdóttir - Sumarljós og svo kemur nóttin Aldís Amah Hamilton - Svörtu sandar Kría Burgees - Randalín og Mundi: Dagar í desember Nína Dögg Filippusdóttir - Verbúðin Leikari ársins í aukahlutverki Björn Thors - Svar við bréfi Helgu Blær Hinriksson - Berdreymi Hilmar Guðjónsson - Volaða land Guðjón Davíð Karlsson - Verbúðin Ingvar E. Sigurðsson - Verbúðin Leikkona ársins í aukahlutverki Aníta Briem - Svar við bréfi Helgu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir - Svörtu sandar Katla Njálsdóttir - Vitjanir Kristín Þóra Haraldsdóttir - Verbúðin Unnur Ösp Stefánsdóttir - Verbúðin Búningar ársins Berdreymi - Helga Rós Hannam Svar við bréfi Helgu - Eugen Tamberg Verbúðin - Margrét Einarsdóttir og Rebekka Jónsdóttir Against the ice - Margrét Einarsdóttir Volaða land - Nina Grønlund Gervi ársins Svar við bréfi Helgu - Evalotte Oosterop Berdreymi - Kristín Júlla Kristjánsdóttir Volaða land - Katrine Tersgov Abbababb! - Hafdís Kristín Lárusdóttir Verbúðin - Kristín Júlla Kristjánsdóttir Leikmynd ársins Sumarljós og svo kemur nóttin - Heimir Sverrisson Abbababb! - Systa Björnsdóttir Svörtu sandar - Gunnar Pálsson & Marta Luiza Macuga Against the ice - Atli Geir Grétarsson Verbúðin - Atli Geir Grétarsson & Ólafur Jónasson Brellur ársins Magic Lab, Haymaker, Split - Berdreymi Rob Tasker - Abbababb! Sigurgeir Arinbjarnarson - Svörtu sandar Guðjón Jónsson (VFX Supervisor) Monopix / ShortCut / MPC / Union VFX/ Filmgate - Against the ice Davíð Jón Ögmundsson - Verbúðin Handrit ársins Heimir Bjarnason - Þrot Bergsveinn Birgisson, Ottó G. Borg og Ása Helga Hjörleifsdóttir- Svar við Bréfi Helgu Guðmundur Arnar Guðmundsson - Berdreymi Hlynur Pálmason - Volaða land Vala Þórsdóttir, Kolbrún Anna Björnsdóttir & Eva Sigurðardóttir - Vitjanir Frétta- og viðtalsefni ársins Vigdís - Forseti á friðarstóli - Stöð 2 Kompás - Stöð 2 Krakkafréttir - KrakkaRÚV Kveikur - Fréttastofa RÚV Um land allt - Stöð 2 Skemmtiefni ársins Stóra sviðið Krakkakviss Krakkaskaupið Áramótaskaup 2022 Hraðfréttir 10 ára Íþróttaefni ársins Jón Arnór - Stöð 2 Sport & Stöð 2 Úrslitakeppni í körfubolta/körfuboltakvöld - Stöð 2 Sport Förum á EM - Pera fyrir RÚV HM stofan/HM kvöld - RÚV Íþróttir Alex from Iceland - Skot Productions Mannlífsefni ársins Æði 4 Leitin að upprunanum Börnin okkar Náttúran mín Hvunndagshetjur Menningarefni ársins Veislan Morð í norðri Skapalón Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Klassíkin okkar Kvikmyndataka ársins Jasper Wolf - Svar við bréfi Helgu Sturla Brandth Grøvlen - Berdreymi Maria von Hausswolff - Volaða land Jóhann Máni Jóhannsson - Svörtu sandar Hrafn Garðarsson - Verbúðin Tónlist ársins Páll Ragnar Pálsson og Eðvarð Egilsson - Skjálfti Gunnar Týnes - Sumarljós og svo kemur nóttin Alex Zheng Hungtai - Volaða land Ragnar Ólafsson - Vitjanir Herdís Stefánsdóttir & Kjartan Dagur Holm - Verbúðin Klipping ársins Antti Reikko - Svar við bréfi Helgu Andri Steinn Guðjónsson & Anders Skov - Berdreymi Julius Krebs Damsbo - Volaða land Úlfur Teitur Traustason - Svörtu sandar Kristján Loðmfjörð - Verbúðin Hljóð ársins Gunnar Árnason - Skjálfti Tuomas Klaavo - Svar við bréfi Helgu Yanna Soentjens, Matthias Hillegeer - Sumarljós og svo kemur nóttin Björn Viktorsson & Kristian Eidnes Andersen - Volaða land Kjartan Kjartansson - Against the ice Barna- og unglingaefni ársins Abbababb! Krakkaskaupið Miðjan Ævntýri Tulipop Randalín og Mundi: Dagar í desember Upptöku- eða útsendingarstjóri ársins Sturla Skúlason - Sögur verðlaunahátíð Björgvin Harðarson - Blindur bakstur Þór Freysson - Mugison og Cauda Collective - Haglél í 10 ár Salóme Þorkelsdóttir - Söngvakeppnin 2022 Þór Freysson - Sigurrós í Höllinni Stuttmynd ársins Mitt Draumaland Hávængja (Chrysalis) Kílómetrar Hreiður HEX Sjónvarpsmanneskja ársins Chanel Björk Sturludóttir Kristjana Arnarsdóttir Kristján Már Unnarsson Steinþór Hróar Steinþórsson Viktoría Hermannsdóttir Menning Bíó og sjónvarp Edduverðlaunin Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Verbúðin hlaut Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin Sjónvarpsþættirnir Verbúðin hlutu rétt í þessu Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin á Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í Svíþjóð, Göteborg Film Festival. Rakel Garðarsdóttir deilir þessum gleðifréttum á samfélagsmiðlum. 2. febrúar 2022 16:03 Netverjar elska Verbúðina og vilja sambærilega þætti fyrir önnur mál Sjónvarpsþátturinn Verbúðin úr smiðju Vesturports hefur vakið mikla lukku meðal Íslendinga og velta netverjar nú fyrir sér hvaða íslensku mál þurfi að taka fyrir á sambærilegan hátt. 27. janúar 2022 13:01 Verbúðin er því sem næst heilagur sannleikur Eins og þjóðin komst að í gærkvöldi sprakk allt í loft upp í Verbúðinni. Handalögmál milli tveggja aðalpersóna í þætti sjálfs Hemma Gunn – hið persónulega drama þáttanna er að nálgast hápunkt sinn í 5. þætti af átta. Eins og vera ber ef horft er til byggingar í leikverkum Grikkjanna; ris, hvörf og kennsl – Kaþarsis. 24. janúar 2022 07:00 Berdreymi tilnefnd til dönsku kvikmyndaverðlaunanna Kvikmyndin Berdreymi eftir Guðmund Arnar Guðmundsson er tilnefnd til dönsku kvikmyndaverðlaunanna, Robert Prisen 2023. 9. janúar 2023 09:46 Vann ekki Eddu en getur þakkað Eddu fyrir augnablik sem gleymist seint Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttamaður á Ríkisútvarpinu vann ekki í flokknum sjónvarpsmaður ársins á Eddunni í kvöld. Hún átti þó eitt af augnablikum kvöldsins í beinni útsendingu á RÚV. 18. september 2022 23:47 Berdreymi framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2023 er kvikmyndin Berdreymi eftir leikstjórann Guðmund Arnar Guðmundsson. Þetta tilkynnti Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á Eddunni fyrr í kvöld. 18. september 2022 21:42 Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. 26. október 2022 13:00 Fullt hús á frumsýningunni í Tallinn og fjórar stjörnur í hús Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var frumsýnd með pompi og pragt á laugardag á PÖFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Fullt hús var á sýningunni. 22. nóvember 2022 16:01 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. Gjaldgeng til verðlaunanna eru sjónvarps- og kvikmyndaverk sem sýnd voru opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2022. Flestar tilnefningar hljóta sjónvarpsþættirnir Verbúðin með alls fimmtán tilnefningar, þar á meðal sem leikið sjónvarpsefni ársins. Þættirnir fjalla á dramatískan en um leið kómískan hátt um afleiðingar kvótakerfisins í sjávarútvegi fyrir lítið þorp á Vestfjörðum á árunum 1983 til 1991. Þættirnir vöktu mikla lukku landsmanna þegar þeir voru sýndir á Rúv á síðasta ári. Sú kvikmynd sem hlýtur flestar tilnefningar er kvikmyndin Svar við bréfi Helgu sem hlýtur alls tólf tilnefningar. Kvikmyndirnar Berdreymi og Volaða land fylgja þó fast á eftir með ellefu tilnefningar hvor um sig. Allar eru þær tilnefningar í flokknum kvikmynd ársins. Þá hljóta verk á vegum Stöðvar 2, Stöðvar 2 Sport og fréttastofu Stöðvar 2 alls tuttugu tilnefningar. Hér að neðan má sjá allar tilnefningarnar. Kvikmynd ársins Svar við bréfi Helgu Sumarljós og svo kemur nóttin Against the Ice Berdreymi Volaða land Heimildamynd ársins Velkominn Árni Út úr myrkrinu Sundlaugasögur Leikið sjónvarpsefni ársins Trom Svörtu sandar Randalín og Mundi: Dagar í desember Brúðkaupið mitt Verbúðin Leikstjóri ársins Heimir Bjarnason - Þrot Ása Helga Hjörleifsdóttir - Svar við bréfi Helgu Guðmundur Arnar Guðmundsson - Berdreymi Hlynur Pálmason - Volaða land Björn Hlynur Haraldsson, Gísli Örn Garðarsson & María Reyndal - Verbúðin Leikari ársins í aðalhlutverki Þorvaldur Davíð Kristjánsson - Svar við bréfi Helgu Birgir Dagur Bjarkason - Berdreymi Viktor Benoný Benediktsson - Berdreymi Ingvar E. Sigurðsson - Volaða land Gísli Örn Garðarsson - Verbúðin Leikkona ársins í aðalhlutverki Hera Hilmarsdóttir - Svar við bréfi Helgu Sara Dögg Ásgeirsdóttir - Sumarljós og svo kemur nóttin Aldís Amah Hamilton - Svörtu sandar Kría Burgees - Randalín og Mundi: Dagar í desember Nína Dögg Filippusdóttir - Verbúðin Leikari ársins í aukahlutverki Björn Thors - Svar við bréfi Helgu Blær Hinriksson - Berdreymi Hilmar Guðjónsson - Volaða land Guðjón Davíð Karlsson - Verbúðin Ingvar E. Sigurðsson - Verbúðin Leikkona ársins í aukahlutverki Aníta Briem - Svar við bréfi Helgu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir - Svörtu sandar Katla Njálsdóttir - Vitjanir Kristín Þóra Haraldsdóttir - Verbúðin Unnur Ösp Stefánsdóttir - Verbúðin Búningar ársins Berdreymi - Helga Rós Hannam Svar við bréfi Helgu - Eugen Tamberg Verbúðin - Margrét Einarsdóttir og Rebekka Jónsdóttir Against the ice - Margrét Einarsdóttir Volaða land - Nina Grønlund Gervi ársins Svar við bréfi Helgu - Evalotte Oosterop Berdreymi - Kristín Júlla Kristjánsdóttir Volaða land - Katrine Tersgov Abbababb! - Hafdís Kristín Lárusdóttir Verbúðin - Kristín Júlla Kristjánsdóttir Leikmynd ársins Sumarljós og svo kemur nóttin - Heimir Sverrisson Abbababb! - Systa Björnsdóttir Svörtu sandar - Gunnar Pálsson & Marta Luiza Macuga Against the ice - Atli Geir Grétarsson Verbúðin - Atli Geir Grétarsson & Ólafur Jónasson Brellur ársins Magic Lab, Haymaker, Split - Berdreymi Rob Tasker - Abbababb! Sigurgeir Arinbjarnarson - Svörtu sandar Guðjón Jónsson (VFX Supervisor) Monopix / ShortCut / MPC / Union VFX/ Filmgate - Against the ice Davíð Jón Ögmundsson - Verbúðin Handrit ársins Heimir Bjarnason - Þrot Bergsveinn Birgisson, Ottó G. Borg og Ása Helga Hjörleifsdóttir- Svar við Bréfi Helgu Guðmundur Arnar Guðmundsson - Berdreymi Hlynur Pálmason - Volaða land Vala Þórsdóttir, Kolbrún Anna Björnsdóttir & Eva Sigurðardóttir - Vitjanir Frétta- og viðtalsefni ársins Vigdís - Forseti á friðarstóli - Stöð 2 Kompás - Stöð 2 Krakkafréttir - KrakkaRÚV Kveikur - Fréttastofa RÚV Um land allt - Stöð 2 Skemmtiefni ársins Stóra sviðið Krakkakviss Krakkaskaupið Áramótaskaup 2022 Hraðfréttir 10 ára Íþróttaefni ársins Jón Arnór - Stöð 2 Sport & Stöð 2 Úrslitakeppni í körfubolta/körfuboltakvöld - Stöð 2 Sport Förum á EM - Pera fyrir RÚV HM stofan/HM kvöld - RÚV Íþróttir Alex from Iceland - Skot Productions Mannlífsefni ársins Æði 4 Leitin að upprunanum Börnin okkar Náttúran mín Hvunndagshetjur Menningarefni ársins Veislan Morð í norðri Skapalón Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Klassíkin okkar Kvikmyndataka ársins Jasper Wolf - Svar við bréfi Helgu Sturla Brandth Grøvlen - Berdreymi Maria von Hausswolff - Volaða land Jóhann Máni Jóhannsson - Svörtu sandar Hrafn Garðarsson - Verbúðin Tónlist ársins Páll Ragnar Pálsson og Eðvarð Egilsson - Skjálfti Gunnar Týnes - Sumarljós og svo kemur nóttin Alex Zheng Hungtai - Volaða land Ragnar Ólafsson - Vitjanir Herdís Stefánsdóttir & Kjartan Dagur Holm - Verbúðin Klipping ársins Antti Reikko - Svar við bréfi Helgu Andri Steinn Guðjónsson & Anders Skov - Berdreymi Julius Krebs Damsbo - Volaða land Úlfur Teitur Traustason - Svörtu sandar Kristján Loðmfjörð - Verbúðin Hljóð ársins Gunnar Árnason - Skjálfti Tuomas Klaavo - Svar við bréfi Helgu Yanna Soentjens, Matthias Hillegeer - Sumarljós og svo kemur nóttin Björn Viktorsson & Kristian Eidnes Andersen - Volaða land Kjartan Kjartansson - Against the ice Barna- og unglingaefni ársins Abbababb! Krakkaskaupið Miðjan Ævntýri Tulipop Randalín og Mundi: Dagar í desember Upptöku- eða útsendingarstjóri ársins Sturla Skúlason - Sögur verðlaunahátíð Björgvin Harðarson - Blindur bakstur Þór Freysson - Mugison og Cauda Collective - Haglél í 10 ár Salóme Þorkelsdóttir - Söngvakeppnin 2022 Þór Freysson - Sigurrós í Höllinni Stuttmynd ársins Mitt Draumaland Hávængja (Chrysalis) Kílómetrar Hreiður HEX Sjónvarpsmanneskja ársins Chanel Björk Sturludóttir Kristjana Arnarsdóttir Kristján Már Unnarsson Steinþór Hróar Steinþórsson Viktoría Hermannsdóttir
Menning Bíó og sjónvarp Edduverðlaunin Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Verbúðin hlaut Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin Sjónvarpsþættirnir Verbúðin hlutu rétt í þessu Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin á Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í Svíþjóð, Göteborg Film Festival. Rakel Garðarsdóttir deilir þessum gleðifréttum á samfélagsmiðlum. 2. febrúar 2022 16:03 Netverjar elska Verbúðina og vilja sambærilega þætti fyrir önnur mál Sjónvarpsþátturinn Verbúðin úr smiðju Vesturports hefur vakið mikla lukku meðal Íslendinga og velta netverjar nú fyrir sér hvaða íslensku mál þurfi að taka fyrir á sambærilegan hátt. 27. janúar 2022 13:01 Verbúðin er því sem næst heilagur sannleikur Eins og þjóðin komst að í gærkvöldi sprakk allt í loft upp í Verbúðinni. Handalögmál milli tveggja aðalpersóna í þætti sjálfs Hemma Gunn – hið persónulega drama þáttanna er að nálgast hápunkt sinn í 5. þætti af átta. Eins og vera ber ef horft er til byggingar í leikverkum Grikkjanna; ris, hvörf og kennsl – Kaþarsis. 24. janúar 2022 07:00 Berdreymi tilnefnd til dönsku kvikmyndaverðlaunanna Kvikmyndin Berdreymi eftir Guðmund Arnar Guðmundsson er tilnefnd til dönsku kvikmyndaverðlaunanna, Robert Prisen 2023. 9. janúar 2023 09:46 Vann ekki Eddu en getur þakkað Eddu fyrir augnablik sem gleymist seint Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttamaður á Ríkisútvarpinu vann ekki í flokknum sjónvarpsmaður ársins á Eddunni í kvöld. Hún átti þó eitt af augnablikum kvöldsins í beinni útsendingu á RÚV. 18. september 2022 23:47 Berdreymi framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2023 er kvikmyndin Berdreymi eftir leikstjórann Guðmund Arnar Guðmundsson. Þetta tilkynnti Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á Eddunni fyrr í kvöld. 18. september 2022 21:42 Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. 26. október 2022 13:00 Fullt hús á frumsýningunni í Tallinn og fjórar stjörnur í hús Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var frumsýnd með pompi og pragt á laugardag á PÖFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Fullt hús var á sýningunni. 22. nóvember 2022 16:01 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Verbúðin hlaut Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin Sjónvarpsþættirnir Verbúðin hlutu rétt í þessu Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin á Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í Svíþjóð, Göteborg Film Festival. Rakel Garðarsdóttir deilir þessum gleðifréttum á samfélagsmiðlum. 2. febrúar 2022 16:03
Netverjar elska Verbúðina og vilja sambærilega þætti fyrir önnur mál Sjónvarpsþátturinn Verbúðin úr smiðju Vesturports hefur vakið mikla lukku meðal Íslendinga og velta netverjar nú fyrir sér hvaða íslensku mál þurfi að taka fyrir á sambærilegan hátt. 27. janúar 2022 13:01
Verbúðin er því sem næst heilagur sannleikur Eins og þjóðin komst að í gærkvöldi sprakk allt í loft upp í Verbúðinni. Handalögmál milli tveggja aðalpersóna í þætti sjálfs Hemma Gunn – hið persónulega drama þáttanna er að nálgast hápunkt sinn í 5. þætti af átta. Eins og vera ber ef horft er til byggingar í leikverkum Grikkjanna; ris, hvörf og kennsl – Kaþarsis. 24. janúar 2022 07:00
Berdreymi tilnefnd til dönsku kvikmyndaverðlaunanna Kvikmyndin Berdreymi eftir Guðmund Arnar Guðmundsson er tilnefnd til dönsku kvikmyndaverðlaunanna, Robert Prisen 2023. 9. janúar 2023 09:46
Vann ekki Eddu en getur þakkað Eddu fyrir augnablik sem gleymist seint Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttamaður á Ríkisútvarpinu vann ekki í flokknum sjónvarpsmaður ársins á Eddunni í kvöld. Hún átti þó eitt af augnablikum kvöldsins í beinni útsendingu á RÚV. 18. september 2022 23:47
Berdreymi framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2023 er kvikmyndin Berdreymi eftir leikstjórann Guðmund Arnar Guðmundsson. Þetta tilkynnti Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á Eddunni fyrr í kvöld. 18. september 2022 21:42
Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. 26. október 2022 13:00
Fullt hús á frumsýningunni í Tallinn og fjórar stjörnur í hús Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var frumsýnd með pompi og pragt á laugardag á PÖFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Fullt hús var á sýningunni. 22. nóvember 2022 16:01