Gítarleikari og einn stofnmeðlima Lynyrd Skynyrd látinn Atli Ísleifsson skrifar 6. mars 2023 08:03 Gary Rossington á tónleikum Lynyrd Skynyrd árið 2019. Getty Gary Rossington, gítarleikari bandarísku sveitarinnar Lynyrd Skynyrd, er látinn, 71 árs að aldri. Með honum er genginn síðasti eftirlifandi stofnmeðlimur sveitarinnar sem er hvað frægust fyrir lag sitt Sweet Home Alabama. Ekki hefur verið gefið upp hvað hafi dregið Rossington til dauða, en til stóð að sveitin myndi hefja nýtt tónleikaferðalag sitt eftir fjóra mánuði. Rossington er eini meðlimur sveitarinnar sem hefur spilað inn á allar plötur sveitarinnar. Rossington hafði um árabil glímt við vanheilsu, en hann fékk hjartaáfall árið 2015 og gekkst undir hjartaaðgerð árið 2021. Rossington fæddist í Jacksonville í Flórída árið 1951 og stofnaði sveitina Me, You and Him árið 1964 – sveit sem síðar breytti nafni sínu í Lynyrd Skynyrd. Með Rossington í sveitinni voru bassaleikarinn Larry Junstrom og trommarinnn Bob Burns. Þeir félarar kynntust síðar söngvaranum Ronnie Van Zant sem gekk til liðs við sveitina. Sveitin gaf út sína fyrstu plötu árið 1973 þar sem var meðal annars að finna lagið Free Bird sem átti eftir að verða eitt frægasta lag sveitarinnar. Rossington var í hópi þeirra sem sömdu svo lagið Sweet Home Alabama sem var að finna á annarri plötu sveitarinnar Second Helping. Rossington komst lífs af úr flugslysi í Mississippi árið 1977 þar sem söngvarinn Van Zant og gítarleikarinn Steve Gaines voru í hópi þeirra sem fórust. Auk þeirra létust systir Geines, bakraddasöngkonan Cassie Gaines, báðir flugmenn vélarinnar og aðstoðarrótarinn Dean Kilpatrick. Tuttugu manns komust lífs af úr slysinu. Eftir slysið leystist sveitin upp, en kom aftur saman árið 1987 með Rossington og nýjum liðsmönnum. Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Fleiri fréttir Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Sjá meira
Ekki hefur verið gefið upp hvað hafi dregið Rossington til dauða, en til stóð að sveitin myndi hefja nýtt tónleikaferðalag sitt eftir fjóra mánuði. Rossington er eini meðlimur sveitarinnar sem hefur spilað inn á allar plötur sveitarinnar. Rossington hafði um árabil glímt við vanheilsu, en hann fékk hjartaáfall árið 2015 og gekkst undir hjartaaðgerð árið 2021. Rossington fæddist í Jacksonville í Flórída árið 1951 og stofnaði sveitina Me, You and Him árið 1964 – sveit sem síðar breytti nafni sínu í Lynyrd Skynyrd. Með Rossington í sveitinni voru bassaleikarinn Larry Junstrom og trommarinnn Bob Burns. Þeir félarar kynntust síðar söngvaranum Ronnie Van Zant sem gekk til liðs við sveitina. Sveitin gaf út sína fyrstu plötu árið 1973 þar sem var meðal annars að finna lagið Free Bird sem átti eftir að verða eitt frægasta lag sveitarinnar. Rossington var í hópi þeirra sem sömdu svo lagið Sweet Home Alabama sem var að finna á annarri plötu sveitarinnar Second Helping. Rossington komst lífs af úr flugslysi í Mississippi árið 1977 þar sem söngvarinn Van Zant og gítarleikarinn Steve Gaines voru í hópi þeirra sem fórust. Auk þeirra létust systir Geines, bakraddasöngkonan Cassie Gaines, báðir flugmenn vélarinnar og aðstoðarrótarinn Dean Kilpatrick. Tuttugu manns komust lífs af úr slysinu. Eftir slysið leystist sveitin upp, en kom aftur saman árið 1987 með Rossington og nýjum liðsmönnum.
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Fleiri fréttir Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning