Bréf í bönkum taka dýfu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 14. mars 2023 07:16 Þýskir verðbréfamiðlarar fylgjast með þróuninni í gær. AP Photo/Michael Probst Hlutabréf í bönkum hafa fallið talsvert í Asíu og í Evrópu þrátt fyrir staðhæfingar Bandaríkjaforseta um að bandaríska fjármálakerfið sé öruggt þrátt fyrir fall tveggja banka á örfáum dögum. Lækkanir á mörkuðum verða því þrátt fyrir að bandarísk yfirvöld hafi ákveðið að tryggja innistæður SVB bankans og Signature bankans í topp. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur einnig lofað að gera allt sem þarf til að vernda bandaríska bankakerfið en þrátt fyrir þetta er ljóst að fjárfestar og aðrir bankar munu gjalda fyrir fall bankanna tveggja. Fall SVB bankans var það stærsta í Bandaríkjunum frá hruni. Japanska bankavísitalan lækkaði í nótt um rúm sjö prósent, og virðist stefna í einn versta daginn á mörkuðum þar í rúm þrjú ár. Evrópskir bankar lækkuðu einnig skarpt í gær og um tíma höfðu bréf í Santander bankanum á Spáni og í þýska bankanum Commerzbank lækkað um rúm tíu prósent. Í Bandaríkjunum hafa síðan verið fjölmörg dæmi um minni banka þar sem bréf þeirra hafa lækkað enn meira, þrátt fyrir yfirlýsingar til fjárfesta um að þeir standi á góðum grunni. Bandaríkin Gjaldþrot Fjármálamarkaðir Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Lækkanir á mörkuðum verða því þrátt fyrir að bandarísk yfirvöld hafi ákveðið að tryggja innistæður SVB bankans og Signature bankans í topp. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur einnig lofað að gera allt sem þarf til að vernda bandaríska bankakerfið en þrátt fyrir þetta er ljóst að fjárfestar og aðrir bankar munu gjalda fyrir fall bankanna tveggja. Fall SVB bankans var það stærsta í Bandaríkjunum frá hruni. Japanska bankavísitalan lækkaði í nótt um rúm sjö prósent, og virðist stefna í einn versta daginn á mörkuðum þar í rúm þrjú ár. Evrópskir bankar lækkuðu einnig skarpt í gær og um tíma höfðu bréf í Santander bankanum á Spáni og í þýska bankanum Commerzbank lækkað um rúm tíu prósent. Í Bandaríkjunum hafa síðan verið fjölmörg dæmi um minni banka þar sem bréf þeirra hafa lækkað enn meira, þrátt fyrir yfirlýsingar til fjárfesta um að þeir standi á góðum grunni.
Bandaríkin Gjaldþrot Fjármálamarkaðir Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent