Tíu ára handboltakrakkar fá að spila bikarúrslitaleik í Laugardalshöllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2023 15:31 Efnilegasta handboltafólk landsins fær dýrmæta reynslu að spila bikarúrslitaleiki í Laugardalshöll. HSÍ - Handknattleikssamband Íslands Úrslitavika Powerade bikarsins í handbolta stendur yfir þessa dagana en hún hófst með undanúrslitaleikjum meistaraflokkanna á miðvikudag og fimmtudag en í viðbót eru spilaðir fullt af úrslitaleikjunum hjá krökkunum við sömu aðstæður og hjá þeim fullorðnu. Að þessu sinni fá krakkar í 5. og 6. flokki einnig að spila bikarúrslitaleiki í Laugardalshöllinni. Þetta í fyrsta skiptið sem þessi aldursflokkar leika í Höllinni sem er skemmtileg nýbreytni hjá HSÍ. Krakkar í fimmtu flokki eru tólf og þrettán ára en krakkarnir í sjötta flokki eru tíu og ellefu ára. Tíu ára handboltakrakkar fá því að spila bikarúrslitaleik í Laugardalshöllinni. Krakkarnir í 6. flokki eru á yngri og eldra ári og fara því fram tveir bikarúrslitaleikir hjá hvoru kyni. Þeir eru allir spilaðir á morgun eða á undan bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. Í dag fara hins vegar fram úrslitaleikir í fjórða flokki karla og kvenna. KA/Þór og Valur mætast í kvennaflokki klukkan 18.00 og strax á eftir eigast við í 4. flokki karla eldri, ÍR og Haukar, eða klukkan 20.00. Leikjunum er streymt á miðlum HSÍ og aðgangseyrir er þúsund krónur fyrir sextán ára og eldri. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá allra úrslitaleikjanna: Föstudagurinn 17. mars kl. 18:00 4. fl. kvenna KA/Þór – Valur kl. 20.00 4. fl. karla eldri ÍR – Haukar 6. flokkur leikur sína úrslitaleiki á laugardaginn 18. mars Kl. 09:00 6. fl. kvenna yngri FH – ÍR Kl. 09:45 6. fl. karla yngri Haukar – Grótta Kl. 10:30 6. fl. kvenna eldri Selfossi – Víkingur Kl. 11:15 6. fl. karla eldri Stjarnan – FH Laugardagurinn 18. mars kl. 13:30 Valur – ÍBV úrslitaleikur Powerade bikar kvenna kl. 16:00 Haukar – Afturelding úrslitaleikur Powerade bikar karla 5. Flokkur leikur sína úrslitaleiki Sunnudaginn 19. mars Kl. 09:00 5. fl. karla yngri FH – ÍR Kl. 10:00 5. fl. kvenna yngri ÍR – HK Kl. 11:00 5. fl. kvenna eldri Valur – Grótta Kl. 12:00 5. fl. karla eldri FH – Selfoss Sunnudagurinn 19. mars kl. 13:30 4. fl. karla yngri Fram – Haukar kl. 15:30 3. fl. kvenna HK – Valur kl. 17:30 3. fl. karla Fram – KA Handbolti Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Að þessu sinni fá krakkar í 5. og 6. flokki einnig að spila bikarúrslitaleiki í Laugardalshöllinni. Þetta í fyrsta skiptið sem þessi aldursflokkar leika í Höllinni sem er skemmtileg nýbreytni hjá HSÍ. Krakkar í fimmtu flokki eru tólf og þrettán ára en krakkarnir í sjötta flokki eru tíu og ellefu ára. Tíu ára handboltakrakkar fá því að spila bikarúrslitaleik í Laugardalshöllinni. Krakkarnir í 6. flokki eru á yngri og eldra ári og fara því fram tveir bikarúrslitaleikir hjá hvoru kyni. Þeir eru allir spilaðir á morgun eða á undan bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. Í dag fara hins vegar fram úrslitaleikir í fjórða flokki karla og kvenna. KA/Þór og Valur mætast í kvennaflokki klukkan 18.00 og strax á eftir eigast við í 4. flokki karla eldri, ÍR og Haukar, eða klukkan 20.00. Leikjunum er streymt á miðlum HSÍ og aðgangseyrir er þúsund krónur fyrir sextán ára og eldri. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá allra úrslitaleikjanna: Föstudagurinn 17. mars kl. 18:00 4. fl. kvenna KA/Þór – Valur kl. 20.00 4. fl. karla eldri ÍR – Haukar 6. flokkur leikur sína úrslitaleiki á laugardaginn 18. mars Kl. 09:00 6. fl. kvenna yngri FH – ÍR Kl. 09:45 6. fl. karla yngri Haukar – Grótta Kl. 10:30 6. fl. kvenna eldri Selfossi – Víkingur Kl. 11:15 6. fl. karla eldri Stjarnan – FH Laugardagurinn 18. mars kl. 13:30 Valur – ÍBV úrslitaleikur Powerade bikar kvenna kl. 16:00 Haukar – Afturelding úrslitaleikur Powerade bikar karla 5. Flokkur leikur sína úrslitaleiki Sunnudaginn 19. mars Kl. 09:00 5. fl. karla yngri FH – ÍR Kl. 10:00 5. fl. kvenna yngri ÍR – HK Kl. 11:00 5. fl. kvenna eldri Valur – Grótta Kl. 12:00 5. fl. karla eldri FH – Selfoss Sunnudagurinn 19. mars kl. 13:30 4. fl. karla yngri Fram – Haukar kl. 15:30 3. fl. kvenna HK – Valur kl. 17:30 3. fl. karla Fram – KA
Föstudagurinn 17. mars kl. 18:00 4. fl. kvenna KA/Þór – Valur kl. 20.00 4. fl. karla eldri ÍR – Haukar 6. flokkur leikur sína úrslitaleiki á laugardaginn 18. mars Kl. 09:00 6. fl. kvenna yngri FH – ÍR Kl. 09:45 6. fl. karla yngri Haukar – Grótta Kl. 10:30 6. fl. kvenna eldri Selfossi – Víkingur Kl. 11:15 6. fl. karla eldri Stjarnan – FH Laugardagurinn 18. mars kl. 13:30 Valur – ÍBV úrslitaleikur Powerade bikar kvenna kl. 16:00 Haukar – Afturelding úrslitaleikur Powerade bikar karla 5. Flokkur leikur sína úrslitaleiki Sunnudaginn 19. mars Kl. 09:00 5. fl. karla yngri FH – ÍR Kl. 10:00 5. fl. kvenna yngri ÍR – HK Kl. 11:00 5. fl. kvenna eldri Valur – Grótta Kl. 12:00 5. fl. karla eldri FH – Selfoss Sunnudagurinn 19. mars kl. 13:30 4. fl. karla yngri Fram – Haukar kl. 15:30 3. fl. kvenna HK – Valur kl. 17:30 3. fl. karla Fram – KA
Handbolti Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira