Myndaveisla: Hlustendaverðlaunin 2023 Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. mars 2023 16:59 Rjóminn af íslensku tónlistarfólki steig á svið á Hlustendaverðlaununum á föstudaginn. Vísir/Hulda Margrét Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói á föstudaginn þegar Hlustendaverðlaunin voru veitt í tíunda sinn. Kynnar kvöldsins voru þau Egill Ploder, Gústi B og Þórdís Valsdóttir. Það er óhætt að segja að öllu hafi verið tjaldað til á þessari uppskeruhátíð íslenskrar tónlistar sem útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa fyrir. Sjá: Þessi hlutu Hlustendaverðlaunin í ár Boðið var upp á sannkallaða tónlistarveislu því fram komu Friðrik Dór, Una Torfa, Júlí Heiðar, Reykjavíkurdætur, Superserious, Emmsjé, Gauti, Klara Elias, Eyþór Ingi og Babies, Daniil og Saga Matthildur. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá þessu vel heppnaða kvöldi. Háskólabíó í fallegum búningi fyrir kvöldið.Vísir/Hulda Margrét Útvarpsmennirnir Rikki G og Egill Ploder.Vísir/Hulda Margrét Kynnar kvöldsins, Gústi B, Þórdís Vals og Egill Ploder.Vísir/Hulda Margrét Emmsjé Gauti flutti lagið Klisja og í bakgrunni voru fallegar brúðkaupsmyndir af honum og eiginkonu hans, Jovönu Schally. Vísir/Hulda Margrét Fjölmiðlakonurnar Dóra Júlía og Lilja Katrín veitu verðlaun fyrir plötu ársins.Vísir/Hulda Margrét Plata ársins var Dætur með Friðriki Dór.Vísir/Hulda Margrét Tónlistarkonan Klara Elias tók lagið sitt Eyjanótt.Vísir/Hulda Margrét Stórglæsileg í bleiku.Vísir/Hulda Margrét Vala Eiríks af Bylgjunni og Ómar Úlfur Eyþórsson af X-inu.Vísir/Hulda Margrét Tónlistarkonan Bríet var kosin söngkona ársins, flytjandi ársins og átti hún lag ársins. Hún gat ekki verið viðstödd en flutti þakkarræðu í gegnum tæknina.Vísir/Hulda Margrét Pálmi Ragnar Ásgeirsson fékk verðlaun fyrir upptökustjórn og hljóðblöndun. Vísir/Hulda Margrét Idol stjarnan Saga Matthildur tók lag sitt Leiðina heim.Vísir/Hulda Margrét Saga vinnur nú að nýrri plötu.Vísir/Hulda Margrét Nýliði ársins, rapparinn Daniil, faðmar vin sinn.Vísir/Hulda Margrét Reykjavíkurdætur fengu verðlaun fyrir myndband ársins við lagið Turn This Around.Vísir/Hulda Margrét Reykjavíkurdóttirin Þuríður Blær.Vísir/Hulda Margrét Þær tóku svo að sjálfsögðu lagið.Vísir/Hulda Margrét Sviðsmyndin var virkilega töff.Vísir/Hulda Margrét Bríet var stödd í Kaupmannahöfn þar sem hún var með tónleika ásamt Herra Hnetusmjöri.Vísir/Hulda Margrét Útvarpsfólkið Sighvatur Jónsson og Sigga Lund veittu verðlaun á hátíðinni.Vísir/Hulda Margrét Bubbi Morthens var kosinn lagahöfundur ársins.Vísir/Hulda Margrét Daniil og Joey Christ fluttu lagið Ef þeir vilja beef, sem var með vinsælustu rapplögum síðasta árs.Vísir/Hulda Margrét Atriðið var stórskemmtilegt.Vísir/Hulda Margrét Sögulegt augnablik átti sér stað þegar þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar fluttu lagið Komdu til baka.Vísir/Hulda Margrét Þeir tóku einnig nýja lagið sitt Ég er.Vísir/Hulda Margrét Það var öllu til tjaldað við atriðið.Vísir/Hulda Margrét Kynnar kvöldsins stóðu sig með prýði.Vísir/Hulda Margrét Friðrik Dór fagnar. Hann var kosinn söngvari ársins og átti plötu ársins.Vísir/Hulda Margrét Una Torfa tók lagið en hún var tilnefnd sem Nýliði ársins.Vísir/Hulda Margrét Una Torfa sendir aðdáendum fingurkoss.Vísir/Hulda Margrét Stjórn KÍTÓN veitti sérstök verðlaun.Vísir/Hulda Margrét Tónlistarkonan Hildur Kristín hlaut KÍTÓN verðlaunin.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Egilsson tók við heiðursverðlaunum föðurs síns, Egils Ólafssonar. Hér er hann ásamt Ívari Guðmundssyni.Vísir/Hulda Margrét Eyþór Ingi heiðraði Egil Ólafsson með sérstakri syrpu af hans lögum.Vísir/Hulda Margrét Magnaður flutningur Eyþórs.Vísir/Hulda Margrét Stórsöngkonan Diddú steig á svið með Eyþóri.Vísir/Hulda Margrét Þórdís Vals skein skært í pallíettunum.Vísir/Hulda Margrét Egill Ploder tók sig vel út í kynnahlutverkinu.Vísir/Hulda Margrét Gústi B var flottur í bláum jakkafötum.Vísir/Hulda Margrét Hljómsveitin Superserious.Vísir/Hulda Margrét Daníel Jón Jónsson úr Superserious.Vísir/Hulda Margrét Sveitin tók lagið Bye bye honey.Vísir/Hulda Margrét Nýliði ársins, rapparinn Daniil.Vísir/Hulda Margrét Samkvæmislífið Hlustendaverðlaunin FM957 Bylgjan X977 Tónlist Tengdar fréttir Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31 Fagnaðarlæti er Kristmundur og Júlí komu til baka: „Þetta lag...“ Þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar slógu eftirminnilega í gegn fyrir þrettán árum. Nú hafa þeir snúið bökum saman á ný en þeir frumfluttu nýtt lag á Hlustendaverðlaununum í gær. Þá tóku þeir einnig smellinn sinn, við mikinn fögnuð viðstaddra. 18. mars 2023 20:14 Egill Ólafs heiðraður á Hlustendaverðlaununum Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson var heiðraður á Hlustendaverðlaununum í gær. Ólafur Egilsson, sonur Egils, tók við verðlaununum og sýndi myndbandskveðju frá Agli þar sem hann þakkaði fyrir sig. 18. mars 2023 10:53 Þessi hlutu Hlustendaverðlaunin í ár Hlustendaverðlaunin voru afhent í Háskólabíói í kvöld. Þetta var í tíunda sinn sem verðlaunin voru veitt og var öllu tjaldað til. Sýnt var frá viðburðinum í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 17. mars 2023 21:08 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Sjá meira
Kynnar kvöldsins voru þau Egill Ploder, Gústi B og Þórdís Valsdóttir. Það er óhætt að segja að öllu hafi verið tjaldað til á þessari uppskeruhátíð íslenskrar tónlistar sem útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa fyrir. Sjá: Þessi hlutu Hlustendaverðlaunin í ár Boðið var upp á sannkallaða tónlistarveislu því fram komu Friðrik Dór, Una Torfa, Júlí Heiðar, Reykjavíkurdætur, Superserious, Emmsjé, Gauti, Klara Elias, Eyþór Ingi og Babies, Daniil og Saga Matthildur. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá þessu vel heppnaða kvöldi. Háskólabíó í fallegum búningi fyrir kvöldið.Vísir/Hulda Margrét Útvarpsmennirnir Rikki G og Egill Ploder.Vísir/Hulda Margrét Kynnar kvöldsins, Gústi B, Þórdís Vals og Egill Ploder.Vísir/Hulda Margrét Emmsjé Gauti flutti lagið Klisja og í bakgrunni voru fallegar brúðkaupsmyndir af honum og eiginkonu hans, Jovönu Schally. Vísir/Hulda Margrét Fjölmiðlakonurnar Dóra Júlía og Lilja Katrín veitu verðlaun fyrir plötu ársins.Vísir/Hulda Margrét Plata ársins var Dætur með Friðriki Dór.Vísir/Hulda Margrét Tónlistarkonan Klara Elias tók lagið sitt Eyjanótt.Vísir/Hulda Margrét Stórglæsileg í bleiku.Vísir/Hulda Margrét Vala Eiríks af Bylgjunni og Ómar Úlfur Eyþórsson af X-inu.Vísir/Hulda Margrét Tónlistarkonan Bríet var kosin söngkona ársins, flytjandi ársins og átti hún lag ársins. Hún gat ekki verið viðstödd en flutti þakkarræðu í gegnum tæknina.Vísir/Hulda Margrét Pálmi Ragnar Ásgeirsson fékk verðlaun fyrir upptökustjórn og hljóðblöndun. Vísir/Hulda Margrét Idol stjarnan Saga Matthildur tók lag sitt Leiðina heim.Vísir/Hulda Margrét Saga vinnur nú að nýrri plötu.Vísir/Hulda Margrét Nýliði ársins, rapparinn Daniil, faðmar vin sinn.Vísir/Hulda Margrét Reykjavíkurdætur fengu verðlaun fyrir myndband ársins við lagið Turn This Around.Vísir/Hulda Margrét Reykjavíkurdóttirin Þuríður Blær.Vísir/Hulda Margrét Þær tóku svo að sjálfsögðu lagið.Vísir/Hulda Margrét Sviðsmyndin var virkilega töff.Vísir/Hulda Margrét Bríet var stödd í Kaupmannahöfn þar sem hún var með tónleika ásamt Herra Hnetusmjöri.Vísir/Hulda Margrét Útvarpsfólkið Sighvatur Jónsson og Sigga Lund veittu verðlaun á hátíðinni.Vísir/Hulda Margrét Bubbi Morthens var kosinn lagahöfundur ársins.Vísir/Hulda Margrét Daniil og Joey Christ fluttu lagið Ef þeir vilja beef, sem var með vinsælustu rapplögum síðasta árs.Vísir/Hulda Margrét Atriðið var stórskemmtilegt.Vísir/Hulda Margrét Sögulegt augnablik átti sér stað þegar þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar fluttu lagið Komdu til baka.Vísir/Hulda Margrét Þeir tóku einnig nýja lagið sitt Ég er.Vísir/Hulda Margrét Það var öllu til tjaldað við atriðið.Vísir/Hulda Margrét Kynnar kvöldsins stóðu sig með prýði.Vísir/Hulda Margrét Friðrik Dór fagnar. Hann var kosinn söngvari ársins og átti plötu ársins.Vísir/Hulda Margrét Una Torfa tók lagið en hún var tilnefnd sem Nýliði ársins.Vísir/Hulda Margrét Una Torfa sendir aðdáendum fingurkoss.Vísir/Hulda Margrét Stjórn KÍTÓN veitti sérstök verðlaun.Vísir/Hulda Margrét Tónlistarkonan Hildur Kristín hlaut KÍTÓN verðlaunin.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Egilsson tók við heiðursverðlaunum föðurs síns, Egils Ólafssonar. Hér er hann ásamt Ívari Guðmundssyni.Vísir/Hulda Margrét Eyþór Ingi heiðraði Egil Ólafsson með sérstakri syrpu af hans lögum.Vísir/Hulda Margrét Magnaður flutningur Eyþórs.Vísir/Hulda Margrét Stórsöngkonan Diddú steig á svið með Eyþóri.Vísir/Hulda Margrét Þórdís Vals skein skært í pallíettunum.Vísir/Hulda Margrét Egill Ploder tók sig vel út í kynnahlutverkinu.Vísir/Hulda Margrét Gústi B var flottur í bláum jakkafötum.Vísir/Hulda Margrét Hljómsveitin Superserious.Vísir/Hulda Margrét Daníel Jón Jónsson úr Superserious.Vísir/Hulda Margrét Sveitin tók lagið Bye bye honey.Vísir/Hulda Margrét Nýliði ársins, rapparinn Daniil.Vísir/Hulda Margrét
Samkvæmislífið Hlustendaverðlaunin FM957 Bylgjan X977 Tónlist Tengdar fréttir Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31 Fagnaðarlæti er Kristmundur og Júlí komu til baka: „Þetta lag...“ Þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar slógu eftirminnilega í gegn fyrir þrettán árum. Nú hafa þeir snúið bökum saman á ný en þeir frumfluttu nýtt lag á Hlustendaverðlaununum í gær. Þá tóku þeir einnig smellinn sinn, við mikinn fögnuð viðstaddra. 18. mars 2023 20:14 Egill Ólafs heiðraður á Hlustendaverðlaununum Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson var heiðraður á Hlustendaverðlaununum í gær. Ólafur Egilsson, sonur Egils, tók við verðlaununum og sýndi myndbandskveðju frá Agli þar sem hann þakkaði fyrir sig. 18. mars 2023 10:53 Þessi hlutu Hlustendaverðlaunin í ár Hlustendaverðlaunin voru afhent í Háskólabíói í kvöld. Þetta var í tíunda sinn sem verðlaunin voru veitt og var öllu tjaldað til. Sýnt var frá viðburðinum í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 17. mars 2023 21:08 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Sjá meira
Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31
Fagnaðarlæti er Kristmundur og Júlí komu til baka: „Þetta lag...“ Þeir Kristmundur Axel og Júlí Heiðar slógu eftirminnilega í gegn fyrir þrettán árum. Nú hafa þeir snúið bökum saman á ný en þeir frumfluttu nýtt lag á Hlustendaverðlaununum í gær. Þá tóku þeir einnig smellinn sinn, við mikinn fögnuð viðstaddra. 18. mars 2023 20:14
Egill Ólafs heiðraður á Hlustendaverðlaununum Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson var heiðraður á Hlustendaverðlaununum í gær. Ólafur Egilsson, sonur Egils, tók við verðlaununum og sýndi myndbandskveðju frá Agli þar sem hann þakkaði fyrir sig. 18. mars 2023 10:53
Þessi hlutu Hlustendaverðlaunin í ár Hlustendaverðlaunin voru afhent í Háskólabíói í kvöld. Þetta var í tíunda sinn sem verðlaunin voru veitt og var öllu tjaldað til. Sýnt var frá viðburðinum í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 17. mars 2023 21:08