Albertsmálið grafið, skrýtnar æfingar og heilsteypt plan Valur Páll Eiríksson skrifar 22. mars 2023 23:31 Arnar Þór Viðarsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum. Vísir/Skjáskot Farið var um víðan völl á blaðamannafundi Íslands fyrir leik morgundagsins við Bosníu í undankeppni EM 2024. Arnar Þór Viðarsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum. Ísland mætir Bosníu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2024 í borginni Zenica í Bosníu klukkan 19:45 annað kvöld. Arnar Þór vildi á fundinum lítið segja um yfirlýsingu Guðmundar Benediktssonar er varðar son hans Albert Guðmundsson og hvernig Arnar hefur tjáð sig um leikmanninn í fjölmiðlum á fundinum. Aðspurður um viðbrögð við ógn stormsentersins Edin Dzeko annað kvöld sagðir Arnar þá að stöðva þyrfti fleiri ógnir í liði Bosníu og koma í veg fyrir að Dzeko fengi yfirhöfuð boltann. Aron Einar Gunnarsson sammæltist því þá að það væri furðulegt að æfa af fullum krafti fyrir leik sem hann tæki ekki þátt í en hann verður í leikbanni annað kvöld. Klippa: Blaðamannafundur Íslands Fleira kom fram á fundinum en allt það helsta frá honum má sjá í spilaranum að ofan. Ísland mætir Bosníu klukkan 19:45 annað kvöld í Zenica. Vísir fylgir liðinu eftir og mun lýsa leiknum beint á vefnum auk þess að gera allt saman upp í leikslok. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Ísland mætir Bosníu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2024 í borginni Zenica í Bosníu klukkan 19:45 annað kvöld. Arnar Þór vildi á fundinum lítið segja um yfirlýsingu Guðmundar Benediktssonar er varðar son hans Albert Guðmundsson og hvernig Arnar hefur tjáð sig um leikmanninn í fjölmiðlum á fundinum. Aðspurður um viðbrögð við ógn stormsentersins Edin Dzeko annað kvöld sagðir Arnar þá að stöðva þyrfti fleiri ógnir í liði Bosníu og koma í veg fyrir að Dzeko fengi yfirhöfuð boltann. Aron Einar Gunnarsson sammæltist því þá að það væri furðulegt að æfa af fullum krafti fyrir leik sem hann tæki ekki þátt í en hann verður í leikbanni annað kvöld. Klippa: Blaðamannafundur Íslands Fleira kom fram á fundinum en allt það helsta frá honum má sjá í spilaranum að ofan. Ísland mætir Bosníu klukkan 19:45 annað kvöld í Zenica. Vísir fylgir liðinu eftir og mun lýsa leiknum beint á vefnum auk þess að gera allt saman upp í leikslok.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira