Sveindís Jane kom inn af bekknum þegar Wolfsburg kom sér í góða stöðu Smári Jökull Jónsson skrifar 22. mars 2023 22:01 Sveindís Jane Jónsdóttir byrjaði á varamannabekknum hjá Wolfsburg í kvöld. Vísir/Getty Wolfsburg er í fínum málum í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir að liðið vann 1-0 útisigur á PSG í kvöld. Sveindís Jane Jónsdóttir var í liði Wolfsburg. Lið Wolfsburg er í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en liðið er með nauma forystu á Bayern Munchen í toppbaráttunni. Lið PSG er einnig í eldlínunni í Frakklandi, liðið er einu stigi á eftir Lyon í deildinni en Lyon tapaði einmitt fyrir Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Sveindís Jane hóf leikinn á bekknum en Wolfsburg sá til þess að kvöld franskra liða í Meistaradeildinni í kvöld fór ekki vel. Liðið vann 1-0 útsigur í hörkuleik og er því í ágætri stöðu fyrir síðara leik liðanna í næstu viku. Bæði lið áttu sínar sóknir í fyrri hálfleiknum sem var markalaus. Fjörið byrjaði hins vegar í síðari hálfleik. Á 62. mínútu fékk Wolfsburg vítaspyrnu eftir að Élisa De Almeida fékk boltann í höndina inni í vítateig. Atvikið var skoðað í VAR og vítaspyrna niðurstaðan auk þess sem De Almeida fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Sannkallaðar martraðarmínútur fyrir heimakonur í PSG. Dominique Janssen skoraði úr vítaspyrnunni fyrir Wolfsburg og þýska liðið komið í forystu. Sveindís Jane kom inn af bekknum á 79. mínútu en hvorugu liðinu tókst að bæta við marki eftir að Wolfsburg komst yfir. Lokatölur 1-0 og einvígið því galopið fyrir síðari leikinn. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var ekki í leikmannahópi PSG í kvöld. Einfach nur GEIL!!! AUSWÄRTSSIEG!!!! #PSGWOB #UWCL #VfLWolfsburg pic.twitter.com/AgNxKIvGJd— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) March 22, 2023 Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Lið Wolfsburg er í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en liðið er með nauma forystu á Bayern Munchen í toppbaráttunni. Lið PSG er einnig í eldlínunni í Frakklandi, liðið er einu stigi á eftir Lyon í deildinni en Lyon tapaði einmitt fyrir Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Sveindís Jane hóf leikinn á bekknum en Wolfsburg sá til þess að kvöld franskra liða í Meistaradeildinni í kvöld fór ekki vel. Liðið vann 1-0 útsigur í hörkuleik og er því í ágætri stöðu fyrir síðara leik liðanna í næstu viku. Bæði lið áttu sínar sóknir í fyrri hálfleiknum sem var markalaus. Fjörið byrjaði hins vegar í síðari hálfleik. Á 62. mínútu fékk Wolfsburg vítaspyrnu eftir að Élisa De Almeida fékk boltann í höndina inni í vítateig. Atvikið var skoðað í VAR og vítaspyrna niðurstaðan auk þess sem De Almeida fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Sannkallaðar martraðarmínútur fyrir heimakonur í PSG. Dominique Janssen skoraði úr vítaspyrnunni fyrir Wolfsburg og þýska liðið komið í forystu. Sveindís Jane kom inn af bekknum á 79. mínútu en hvorugu liðinu tókst að bæta við marki eftir að Wolfsburg komst yfir. Lokatölur 1-0 og einvígið því galopið fyrir síðari leikinn. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var ekki í leikmannahópi PSG í kvöld. Einfach nur GEIL!!! AUSWÄRTSSIEG!!!! #PSGWOB #UWCL #VfLWolfsburg pic.twitter.com/AgNxKIvGJd— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) March 22, 2023
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira