Byrjunarlið Íslands: Guðlaugur í bakverði og Arnór djúpur Valur Páll Eiríksson skrifar 23. mars 2023 18:28 Arnór Ingvi Traustason er í byrjunarliði Íslands í kvöld. Getty Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn við Bosníu í undankeppni EM 2024 í kvöld liggur fyrir. Athygli vekur að Guðlaugur Victor Pálsson leikur í bakverði og Arnór Ingvi Traustason á miðsvæðinu. Ísland er án miðvarðarins Sverris Inga Ingasonar og miðju-/varnarmannsins Arons Einars Gunnarssonar. Vegna þess var því velt upp hvort Guðlaugur Victor myndi leysa miðvörðinn eða vera djúpur á miðjunni. Hann spilar hins vegar hvoruga stöðuna þar sem hann byrjar í hægri bakverði í kvöld og þá er Arnór Ingvi Traustason djúpur á miðjunni, en hann hefur leikið sem kantmaður stærstan hluta síns ferils. Rúnar Alex Rúnarsson er í markinu, Daníel Leó Grétarsson og Hörður Björgvin Magnússon manna miðvarðarstöðurnar og Davíð Kristján Ólafsson er í vinstri bakverðinum. Hákon Arnar Haraldsson og Jóhann Berg Guðmundsson mynda léttleikandi miðju ásamt Arnóri Ingva og þá eru þeir Arnór Sigurðsson, Jón Dagur Þorsteinsson og Alfreð Finnbogason í fremstu línu. Markvörður: 1. Rúnar Alex Rúnarsson Vörn: 3. Davíð Kristján Ólafsson 4. Guðlaugur Victor Pálsson 14. Daníel Leó Grétarsson 23. Hörður Björgvin Magnússon Miðja: 7. Jóhann Berg Guðmundsson 8. Hákon Arnar Haraldsson 21. Arnór Ingvi Traustason Sókn: 9. Jón Dagur Þorsteinsson 10. Arnór Sigurðsson 11. Alfreð Finnbogason Byrjunarlið Íslands gegn Bosníu og Hersegóvínu! Bein útsending á Viaplay. This is how we start our match against Bosnia and Herzegovina in the @EURO2024 qualifiers.#AfturáEM pic.twitter.com/ce8gAMHl1b— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 23, 2023 Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Sjá meira
Ísland er án miðvarðarins Sverris Inga Ingasonar og miðju-/varnarmannsins Arons Einars Gunnarssonar. Vegna þess var því velt upp hvort Guðlaugur Victor myndi leysa miðvörðinn eða vera djúpur á miðjunni. Hann spilar hins vegar hvoruga stöðuna þar sem hann byrjar í hægri bakverði í kvöld og þá er Arnór Ingvi Traustason djúpur á miðjunni, en hann hefur leikið sem kantmaður stærstan hluta síns ferils. Rúnar Alex Rúnarsson er í markinu, Daníel Leó Grétarsson og Hörður Björgvin Magnússon manna miðvarðarstöðurnar og Davíð Kristján Ólafsson er í vinstri bakverðinum. Hákon Arnar Haraldsson og Jóhann Berg Guðmundsson mynda léttleikandi miðju ásamt Arnóri Ingva og þá eru þeir Arnór Sigurðsson, Jón Dagur Þorsteinsson og Alfreð Finnbogason í fremstu línu. Markvörður: 1. Rúnar Alex Rúnarsson Vörn: 3. Davíð Kristján Ólafsson 4. Guðlaugur Victor Pálsson 14. Daníel Leó Grétarsson 23. Hörður Björgvin Magnússon Miðja: 7. Jóhann Berg Guðmundsson 8. Hákon Arnar Haraldsson 21. Arnór Ingvi Traustason Sókn: 9. Jón Dagur Þorsteinsson 10. Arnór Sigurðsson 11. Alfreð Finnbogason Byrjunarlið Íslands gegn Bosníu og Hersegóvínu! Bein útsending á Viaplay. This is how we start our match against Bosnia and Herzegovina in the @EURO2024 qualifiers.#AfturáEM pic.twitter.com/ce8gAMHl1b— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 23, 2023
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Sjá meira