Kallað eftir höfði Arnars á Twitter: „Gerðu öllum greiða og segðu af þér“ Sindri Sverrisson skrifar 23. mars 2023 22:15 Hörður Björgvin Magnússon í einvígi gegn Hrvoje Milicevic í leiknum í Zenica í kvöld. Getty/Armin Durgut Skoðanir Íslendinga á Twitter voru á einn veg eftir og á meðan á leik Íslands og Bosníu stóð í undankeppni EM karla í fótbolta í kvöld. Kallað var ákaft eftir því að Arnar Þór Viðarsson hætti sem þjálfari íslenska liðsins. Íslenska liðið virtist aldrei eiga möguleika gegn Bosníu í kvöld í leik sem fyrir fram var talið að gæti reynst ansi mikilvægur varðandi von Íslands um að komast á EM. Þetta var fyrstu leikur Íslands í undankeppninni og niðurstaðan var afar sannfærandi 3-0 sigur Bosníumanna. Spjótin beindust nær eingöngu að Arnari á Twitter eftir leik og ljóst að þolinmæði margra gagnvart landsliðsþjálfaranum er á þrotum og rúmlega það. "svo eru leikir í júní" Ég held að þú ættir ekkert að vera að undirbúa þig fyrir þá Arnar þór #fotboltinet— Birkir Bjöss (@birkilega_gott) March 23, 2023 Einlægt ráð til KSÍ: Heyra í Arnar Gunnlaugssyni— Einar Sigurdsson (@einasig) March 23, 2023 Vörn íslenska liðsins leit afskaplega illa út framan af leik og Bosnía var ekki lengi að komast yfir. Þessi varnarleikur fyrsta korterið herre gud!— Rikki G (@RikkiGje) March 23, 2023 Guð minn góður, þessi varnarleikur í leiknum er eitt það lélagasta sem ég hef séð— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) March 23, 2023 Varnarleikur og þétt miðja er sannarlega ekkert aðalsmerki landsliðsins lengur... — Einar Matthías (@einarmatt) March 23, 2023 Fimmta dauðafæri Bosníu á 13 mínútum. Hvernig héldu menn að þetta endaði?— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) March 23, 2023 Nafni greinilega búinn að dilla þennan varnarleik vel fyrir þennan mikilvæga leik ! #fotboltinet #ksi— Arnar Freyr (@arnarfbald) March 23, 2023 Ótrúlega gáfað af Arnari að reka Lagerbäck og sja um varnar taktíkinna sjálfur #komiðnog #fotboltinet— Thorir Aronsson (@Thungur_79) March 23, 2023 Eftir annað mark Bosníu jókst jákvæðni manna ekki beinlínis. Við hverju bjóst fólk??? Arnar Þór er því miður ekki að valda þessu starfi. #fotbolti #bosisl— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) March 23, 2023 getur ekki Arnar bara sagt upp? Vanda er aldrei að fara reka hann— Özzi (@ozzikongur) March 23, 2023 Arnar Viðarsson notar kannski tímann í hálfleik til að rita uppsagnarbréfið?— irikur Jónsson (@Eirikur_J) March 23, 2023 Ísland afþakkaði að æfa á keppnisvellinum svo Bosnía gæti ekki njósnað um strategíu okkar: að geta ekki neitt. #fotboltinet #BiHIsl— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) March 23, 2023 Tilraunin með Arnór Ingva Traustason sem aftasta miðjumann þótti afar misheppnuð og menn voru almennt hundóánægðir eftir fyrri hálfleikinn. Linir, ómarkvissir, lélegir og óöruggir og varnarleikurinn úti á þekju. Þessi tilraun með Arnór Íngva sem djúpur miðjumaður fær falleinkunn. Staðan gæti hæglega verið 4:0. Vil þrjár breytingar í hálfleiknum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) March 23, 2023 Hörmungar fyrri hálfleikur. Varnarlínan óörugg og fellur alltof aftarlega. Lítil sem engin hjálp frá miðjunni og þetta leikkerfi með eina sexu engan veginn að virka. Eini leikmaðurinn með lífsmarki er Rúnar Alex. — Jóhann Már Helgason (@Joimar) March 23, 2023 Dóttir mín ákvað að gera sama og íslenska varnarlínan í fyrri hálfleik #fotboltinet pic.twitter.com/bdwAs046Ox— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) March 23, 2023 Það voru viðvörunarbjöllur með þetta leikkerfi, einn djúpan, fyrir tveimur árum síðan. Þetta er verra í dag #fotboltinet— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) March 23, 2023 Höfum verið undir á öllum sviðum fyrstu 45 min. Af hverju eru engar breytingar gerðar í hálfleik?— saevar petursson (@saevarp) March 23, 2023 Eftir því sem leið á seinni hálfleikinn, og eftir leik, kölluðu svo sífellt fleiri eftir því að Arnar viki úr sæti landsliðsþjálfara, eins og sjá má hér að neðan. Það voru bara einhverjir sem héldu að við ættum góðan möguleika á að ná 2 sætinu og værum heppnir með drátt #fotboltinet— Óskar G Óskarsson (@Oggi_22) March 23, 2023 Það er ekkert sem segir meira millistjórnandi en Arnar Þór Viðarsson. Hvernig gat þessi gæi orðið æðsti stjórnandi íslenska landsliðsins? pic.twitter.com/SiAPUV0I8O— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) March 23, 2023 Er þetta ekki fullreynt með þennan Arnar Þór Viðars?— Heiðar Austmann (@haustmann) March 23, 2023 Jæja Arnar Viðarsson, er þetta ekki orðið gott. Við þurfum endurnýjun sem er löngu orðin tímabær.— Sigurður Þorgrímsson (@SiggiAddi) March 23, 2023 eigum að vera í léttasta riðlinum...... Arnar gerðu öllum greiða og segðu af þér og það strax !!— Daníel Aðalsteinsson (@djammsi) March 23, 2023 @footballiceland https://t.co/cU8XDgTbzT— Arnar (@ArnarVA) March 23, 2023 Hversu dátt hlær Albert núna horfandi á þessa trúðasýningu! #fotboltinet— Heiðar Ingi Helgason (@heidaringi) March 23, 2023 Eftir að AÞV tók við byrjaði hann á að losa sig við reynslu og þekkingu í starfsliðinu. Eins og hann ætlaði að finna upp hjólið í stað þess að vinna með gildin sem höfðu hingað til virkað. Vonandi fer hann að finna upp þetta hjól.— Hans Steinar (@hanssteinar) March 23, 2023 Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Einkunnir eftir tapið í Bosníu: Margir með algjöra falleinkunn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fór mikla sneypuför til Bosníu og einkunnir leikmanna endurspegla það. Niðurstaðan varð 3-0 tap og munurinn hefði getað orðið meiri. 23. mars 2023 22:00 Umfjöllun: Bosnía - Ísland 3-0 | Ný undankeppni sömu vandamálin Ísland byrjaði undankeppni EM 2024 á 3-0 tapi gegn Bosníu á Bilino Polje-vellinum. Varnarleikur Íslands var hreinasta hörmung sem skilaði Bosníu þremur mörkum. 23. mars 2023 21:45 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Íslenska liðið virtist aldrei eiga möguleika gegn Bosníu í kvöld í leik sem fyrir fram var talið að gæti reynst ansi mikilvægur varðandi von Íslands um að komast á EM. Þetta var fyrstu leikur Íslands í undankeppninni og niðurstaðan var afar sannfærandi 3-0 sigur Bosníumanna. Spjótin beindust nær eingöngu að Arnari á Twitter eftir leik og ljóst að þolinmæði margra gagnvart landsliðsþjálfaranum er á þrotum og rúmlega það. "svo eru leikir í júní" Ég held að þú ættir ekkert að vera að undirbúa þig fyrir þá Arnar þór #fotboltinet— Birkir Bjöss (@birkilega_gott) March 23, 2023 Einlægt ráð til KSÍ: Heyra í Arnar Gunnlaugssyni— Einar Sigurdsson (@einasig) March 23, 2023 Vörn íslenska liðsins leit afskaplega illa út framan af leik og Bosnía var ekki lengi að komast yfir. Þessi varnarleikur fyrsta korterið herre gud!— Rikki G (@RikkiGje) March 23, 2023 Guð minn góður, þessi varnarleikur í leiknum er eitt það lélagasta sem ég hef séð— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) March 23, 2023 Varnarleikur og þétt miðja er sannarlega ekkert aðalsmerki landsliðsins lengur... — Einar Matthías (@einarmatt) March 23, 2023 Fimmta dauðafæri Bosníu á 13 mínútum. Hvernig héldu menn að þetta endaði?— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) March 23, 2023 Nafni greinilega búinn að dilla þennan varnarleik vel fyrir þennan mikilvæga leik ! #fotboltinet #ksi— Arnar Freyr (@arnarfbald) March 23, 2023 Ótrúlega gáfað af Arnari að reka Lagerbäck og sja um varnar taktíkinna sjálfur #komiðnog #fotboltinet— Thorir Aronsson (@Thungur_79) March 23, 2023 Eftir annað mark Bosníu jókst jákvæðni manna ekki beinlínis. Við hverju bjóst fólk??? Arnar Þór er því miður ekki að valda þessu starfi. #fotbolti #bosisl— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) March 23, 2023 getur ekki Arnar bara sagt upp? Vanda er aldrei að fara reka hann— Özzi (@ozzikongur) March 23, 2023 Arnar Viðarsson notar kannski tímann í hálfleik til að rita uppsagnarbréfið?— irikur Jónsson (@Eirikur_J) March 23, 2023 Ísland afþakkaði að æfa á keppnisvellinum svo Bosnía gæti ekki njósnað um strategíu okkar: að geta ekki neitt. #fotboltinet #BiHIsl— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) March 23, 2023 Tilraunin með Arnór Ingva Traustason sem aftasta miðjumann þótti afar misheppnuð og menn voru almennt hundóánægðir eftir fyrri hálfleikinn. Linir, ómarkvissir, lélegir og óöruggir og varnarleikurinn úti á þekju. Þessi tilraun með Arnór Íngva sem djúpur miðjumaður fær falleinkunn. Staðan gæti hæglega verið 4:0. Vil þrjár breytingar í hálfleiknum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) March 23, 2023 Hörmungar fyrri hálfleikur. Varnarlínan óörugg og fellur alltof aftarlega. Lítil sem engin hjálp frá miðjunni og þetta leikkerfi með eina sexu engan veginn að virka. Eini leikmaðurinn með lífsmarki er Rúnar Alex. — Jóhann Már Helgason (@Joimar) March 23, 2023 Dóttir mín ákvað að gera sama og íslenska varnarlínan í fyrri hálfleik #fotboltinet pic.twitter.com/bdwAs046Ox— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) March 23, 2023 Það voru viðvörunarbjöllur með þetta leikkerfi, einn djúpan, fyrir tveimur árum síðan. Þetta er verra í dag #fotboltinet— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) March 23, 2023 Höfum verið undir á öllum sviðum fyrstu 45 min. Af hverju eru engar breytingar gerðar í hálfleik?— saevar petursson (@saevarp) March 23, 2023 Eftir því sem leið á seinni hálfleikinn, og eftir leik, kölluðu svo sífellt fleiri eftir því að Arnar viki úr sæti landsliðsþjálfara, eins og sjá má hér að neðan. Það voru bara einhverjir sem héldu að við ættum góðan möguleika á að ná 2 sætinu og værum heppnir með drátt #fotboltinet— Óskar G Óskarsson (@Oggi_22) March 23, 2023 Það er ekkert sem segir meira millistjórnandi en Arnar Þór Viðarsson. Hvernig gat þessi gæi orðið æðsti stjórnandi íslenska landsliðsins? pic.twitter.com/SiAPUV0I8O— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) March 23, 2023 Er þetta ekki fullreynt með þennan Arnar Þór Viðars?— Heiðar Austmann (@haustmann) March 23, 2023 Jæja Arnar Viðarsson, er þetta ekki orðið gott. Við þurfum endurnýjun sem er löngu orðin tímabær.— Sigurður Þorgrímsson (@SiggiAddi) March 23, 2023 eigum að vera í léttasta riðlinum...... Arnar gerðu öllum greiða og segðu af þér og það strax !!— Daníel Aðalsteinsson (@djammsi) March 23, 2023 @footballiceland https://t.co/cU8XDgTbzT— Arnar (@ArnarVA) March 23, 2023 Hversu dátt hlær Albert núna horfandi á þessa trúðasýningu! #fotboltinet— Heiðar Ingi Helgason (@heidaringi) March 23, 2023 Eftir að AÞV tók við byrjaði hann á að losa sig við reynslu og þekkingu í starfsliðinu. Eins og hann ætlaði að finna upp hjólið í stað þess að vinna með gildin sem höfðu hingað til virkað. Vonandi fer hann að finna upp þetta hjól.— Hans Steinar (@hanssteinar) March 23, 2023
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Einkunnir eftir tapið í Bosníu: Margir með algjöra falleinkunn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fór mikla sneypuför til Bosníu og einkunnir leikmanna endurspegla það. Niðurstaðan varð 3-0 tap og munurinn hefði getað orðið meiri. 23. mars 2023 22:00 Umfjöllun: Bosnía - Ísland 3-0 | Ný undankeppni sömu vandamálin Ísland byrjaði undankeppni EM 2024 á 3-0 tapi gegn Bosníu á Bilino Polje-vellinum. Varnarleikur Íslands var hreinasta hörmung sem skilaði Bosníu þremur mörkum. 23. mars 2023 21:45 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Einkunnir eftir tapið í Bosníu: Margir með algjöra falleinkunn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fór mikla sneypuför til Bosníu og einkunnir leikmanna endurspegla það. Niðurstaðan varð 3-0 tap og munurinn hefði getað orðið meiri. 23. mars 2023 22:00
Umfjöllun: Bosnía - Ísland 3-0 | Ný undankeppni sömu vandamálin Ísland byrjaði undankeppni EM 2024 á 3-0 tapi gegn Bosníu á Bilino Polje-vellinum. Varnarleikur Íslands var hreinasta hörmung sem skilaði Bosníu þremur mörkum. 23. mars 2023 21:45