Teslur tala nú íslensku Bjarki Sigurðsson skrifar 23. mars 2023 19:07 Svona lítur snertiskjár Tesla-bifreiðar út á íslensku. Vísir/Kristófer Nokkrir eigendur Tesla-bifreiða geta nú valið íslensku sem tungumál ökutækisins. Okkar ástkæra og ylhýra er þar með komið í hóp rúmlega tuttugu tungumála sem bíllinn býður upp á. Bílaframleiðandinn Tesla hefur upp á síðkastið unnið að því að bæta við tungumálum í stjórnkerfi ökutækja. Um það bil tuttugu tungumál hafa verið í boði og líklegast flestir Íslendingar því þurft að sætta sig við enskuna. Tilkynning sem Tesla-eigendur fengu fyrr í dag. Með nýjustu uppfærslu bílanna er hægt að fá íslenskt mál á skjáinn. Greint var frá því á síðasta ári að Tesla væri í mikilli sókn hvað varðar þau tungumál sem í boði eru. Uppfærslan er þó ekki komin í öll ökutæki. Allir eigendur Teslu-bifreiða munu geta valið tungumálið á næstu vikum en fyrst um sinn er það aðeins takmarkaður hópur eigenda. Bílar Vistvænir bílar Íslensk tunga Tesla Tengdar fréttir Tesla Model S með fimm stjörnur í NCAP Tesla Model S hlaut á dögunum fimm stjörnu öryggiseinkunn há Euro NCAP. Euro NCAP gerði prófanir á nýjustu útgáfu af Model S, í samræmi við nýjustu og ströngustu prófunarstaðlana frá 2020-2022, þar sem geta ökutækisins til að vernda fullorðna einstaklinga, börn og gangandi vegfarendur er í forgangi ásamt mat á hegðun til að forðast árekstra og aðra öryggisaðstoð. 19. nóvember 2022 07:01 Elon Musk: Tæknilegar breytingar og verðið mun hækka á Cybertruck Framkvæmdastjóri Tesla, Elon Musk segir að margt hafi breyst síðan bíllinn var fyrst kynntur árið 2019. „Það þýðir að tæknilýsingin og verðið munu breytast,“ sagði Musk á hluthafafundi Tesla, sem kallast Cyber Roundup. 6. ágúst 2022 07:00 Tesla Semi kominn í framleiðslu og Pepsi efst á lista Fimm árum eftir að Tesla kynnti rafflutningabílinn sinn er hann kominn í framleiðslu og væntanlegur til viðskiptavina. Pepsi fær fyrstu bílana ef marka má tíst frá Elon Musk, framkvæmdastjóra Tesla. 8. október 2022 07:02 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent
Bílaframleiðandinn Tesla hefur upp á síðkastið unnið að því að bæta við tungumálum í stjórnkerfi ökutækja. Um það bil tuttugu tungumál hafa verið í boði og líklegast flestir Íslendingar því þurft að sætta sig við enskuna. Tilkynning sem Tesla-eigendur fengu fyrr í dag. Með nýjustu uppfærslu bílanna er hægt að fá íslenskt mál á skjáinn. Greint var frá því á síðasta ári að Tesla væri í mikilli sókn hvað varðar þau tungumál sem í boði eru. Uppfærslan er þó ekki komin í öll ökutæki. Allir eigendur Teslu-bifreiða munu geta valið tungumálið á næstu vikum en fyrst um sinn er það aðeins takmarkaður hópur eigenda.
Bílar Vistvænir bílar Íslensk tunga Tesla Tengdar fréttir Tesla Model S með fimm stjörnur í NCAP Tesla Model S hlaut á dögunum fimm stjörnu öryggiseinkunn há Euro NCAP. Euro NCAP gerði prófanir á nýjustu útgáfu af Model S, í samræmi við nýjustu og ströngustu prófunarstaðlana frá 2020-2022, þar sem geta ökutækisins til að vernda fullorðna einstaklinga, börn og gangandi vegfarendur er í forgangi ásamt mat á hegðun til að forðast árekstra og aðra öryggisaðstoð. 19. nóvember 2022 07:01 Elon Musk: Tæknilegar breytingar og verðið mun hækka á Cybertruck Framkvæmdastjóri Tesla, Elon Musk segir að margt hafi breyst síðan bíllinn var fyrst kynntur árið 2019. „Það þýðir að tæknilýsingin og verðið munu breytast,“ sagði Musk á hluthafafundi Tesla, sem kallast Cyber Roundup. 6. ágúst 2022 07:00 Tesla Semi kominn í framleiðslu og Pepsi efst á lista Fimm árum eftir að Tesla kynnti rafflutningabílinn sinn er hann kominn í framleiðslu og væntanlegur til viðskiptavina. Pepsi fær fyrstu bílana ef marka má tíst frá Elon Musk, framkvæmdastjóra Tesla. 8. október 2022 07:02 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent
Tesla Model S með fimm stjörnur í NCAP Tesla Model S hlaut á dögunum fimm stjörnu öryggiseinkunn há Euro NCAP. Euro NCAP gerði prófanir á nýjustu útgáfu af Model S, í samræmi við nýjustu og ströngustu prófunarstaðlana frá 2020-2022, þar sem geta ökutækisins til að vernda fullorðna einstaklinga, börn og gangandi vegfarendur er í forgangi ásamt mat á hegðun til að forðast árekstra og aðra öryggisaðstoð. 19. nóvember 2022 07:01
Elon Musk: Tæknilegar breytingar og verðið mun hækka á Cybertruck Framkvæmdastjóri Tesla, Elon Musk segir að margt hafi breyst síðan bíllinn var fyrst kynntur árið 2019. „Það þýðir að tæknilýsingin og verðið munu breytast,“ sagði Musk á hluthafafundi Tesla, sem kallast Cyber Roundup. 6. ágúst 2022 07:00
Tesla Semi kominn í framleiðslu og Pepsi efst á lista Fimm árum eftir að Tesla kynnti rafflutningabílinn sinn er hann kominn í framleiðslu og væntanlegur til viðskiptavina. Pepsi fær fyrstu bílana ef marka má tíst frá Elon Musk, framkvæmdastjóra Tesla. 8. október 2022 07:02