Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. mars 2023 18:06 Arnar Þór átti loksins gleðilegan dag á skrifstofunni. vísir/getty Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. Menn voru misánægðir með byrjunarliðið. Aftur dregið í stöður... fínasti banter í því 🤙 Áfram Ísland , jafnvel þó...— Ásgeir A. Ásgeirsson (@AsgeirAron) March 26, 2023 Eiður Smári barðist við tárin fyrir leik er þetta var rifjað upp. Doing my best not to cry🥹🎉 https://t.co/xso05NH1CO— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) March 26, 2023 Ágætur punktur hjá Árna. Maður er sestur til að horfa á landsleikinn og það er enginn búinn að segja mér hvað þessir Liechtensteinerar gera utan fótboltans. Er enginn bakari þarna eða smiður? Eru þetta bara allt atvinnumenn í fótbolta?— Árni Jóhannsson (@arnijo) March 26, 2023 Þessi skipulagði varnarleikur skilaði reyndar engu. Liechtenstein er að spila skipulagðari varnarleik en við gerðum gegn Bosniu. Það er álveðið áhyggjuefni— Hannes Friðbjarnarso (@nesirokk) March 26, 2023 Hákon er vinsæll og líklega veit af því. The new Golden boy. Hákon Arnar. Hrikalega vel gert— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 26, 2023 Arnar Þór á sína stuðningsmenn. Heyrist lítið í haters núna! #ArnarViðarsArmy— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 26, 2023 Stór yfirlýsing hjá Magga Bö. Held að þriðju deildarlið @Augnablikid mundi vinna þetta Liechtenstein lið #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) March 26, 2023 Lítil gæði hjá heimamönnum í þessum leik. Ekki oft sem maður sér leik þar sem dómararnir komast í annað liðið.— Kári Snædal (@karisnaedal) March 26, 2023 Söguleg þrenna hjá Aroni. Var á vellinum í Bern hér um árið og sá Jóa Berg skora ótrúlega þrennu. Svei mér þá ef þessi þrenna hjá Aroni Einari er ekki að slá henni við og er líklega ein óvæntasta þrennan í sögu landsliðsins!!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) March 26, 2023 🎩 Þrennur fyrir Ísland 🇮🇸👤 Aron Einar Gunnarsson🆚 Liechtenstein🗓 2023👤 Albert Guðmundsson🆚 Indónesíu🗓 2018👤 Jóhann B. Guðmundsson🆚 Sviss🗓 2013👤 Tryggvi Guðmundsson🆚 Indlandi🗓 2001👤 Helgi Sigurðsson🆚 Möltu🗓 2000 pic.twitter.com/ctUiI8c6wm— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) March 26, 2023 Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Menn voru misánægðir með byrjunarliðið. Aftur dregið í stöður... fínasti banter í því 🤙 Áfram Ísland , jafnvel þó...— Ásgeir A. Ásgeirsson (@AsgeirAron) March 26, 2023 Eiður Smári barðist við tárin fyrir leik er þetta var rifjað upp. Doing my best not to cry🥹🎉 https://t.co/xso05NH1CO— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) March 26, 2023 Ágætur punktur hjá Árna. Maður er sestur til að horfa á landsleikinn og það er enginn búinn að segja mér hvað þessir Liechtensteinerar gera utan fótboltans. Er enginn bakari þarna eða smiður? Eru þetta bara allt atvinnumenn í fótbolta?— Árni Jóhannsson (@arnijo) March 26, 2023 Þessi skipulagði varnarleikur skilaði reyndar engu. Liechtenstein er að spila skipulagðari varnarleik en við gerðum gegn Bosniu. Það er álveðið áhyggjuefni— Hannes Friðbjarnarso (@nesirokk) March 26, 2023 Hákon er vinsæll og líklega veit af því. The new Golden boy. Hákon Arnar. Hrikalega vel gert— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 26, 2023 Arnar Þór á sína stuðningsmenn. Heyrist lítið í haters núna! #ArnarViðarsArmy— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 26, 2023 Stór yfirlýsing hjá Magga Bö. Held að þriðju deildarlið @Augnablikid mundi vinna þetta Liechtenstein lið #fotboltinet— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) March 26, 2023 Lítil gæði hjá heimamönnum í þessum leik. Ekki oft sem maður sér leik þar sem dómararnir komast í annað liðið.— Kári Snædal (@karisnaedal) March 26, 2023 Söguleg þrenna hjá Aroni. Var á vellinum í Bern hér um árið og sá Jóa Berg skora ótrúlega þrennu. Svei mér þá ef þessi þrenna hjá Aroni Einari er ekki að slá henni við og er líklega ein óvæntasta þrennan í sögu landsliðsins!!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) March 26, 2023 🎩 Þrennur fyrir Ísland 🇮🇸👤 Aron Einar Gunnarsson🆚 Liechtenstein🗓 2023👤 Albert Guðmundsson🆚 Indónesíu🗓 2018👤 Jóhann B. Guðmundsson🆚 Sviss🗓 2013👤 Tryggvi Guðmundsson🆚 Indlandi🗓 2001👤 Helgi Sigurðsson🆚 Möltu🗓 2000 pic.twitter.com/ctUiI8c6wm— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) March 26, 2023
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira