Leikið var í Cork á Írlandi og lauk leiknum með 2-1 sigri heimamanna.
Kristall Máni Ingason kom Íslandi í forystu snemma leiks og skoraði annað mark skömmu síðar sem dæmt var af vegna rangstöðu.
Írar náðu að jafna metin fyrir leikhlé og unnu leikinn svo með sigurmarki sem kom þegar sjö mínútur lifðu leiks.
Viðtal við Davíð Snorra Jónasson eftir tap U21 karla gegn Írlandi.#fyririsland pic.twitter.com/5JyzCxHTIu
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 26, 2023