Áhorfendur ruddust inn á leikvöllinn og flugeldum skotið á loft innanhús Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. mars 2023 22:30 Vardar voru um tíma eitt besta handboltalið Evrópu. Þessi mynd er frá þeim tíma. Axel Heimken/Getty Images Toppslagurinn í norður-makedóníska handboltanum í dag fór rækilega úr böndunum og raunar ótrúlegt að leikurinn skuli hafa verið kláraður. Í leiknum áttust við erkifjendurnir Vardar Skopje og Eurofarm Pelister en Vardar vann nokkuð öruggan sigur á heimavelli sínum í dag og steig þar með stórt skref í átt að titlinum. Leiksins verður þó frekar minnst fyrir glórulausa hegðun stuðningsmanna beggja liða en eins og sjá má á myndböndum hér að neðan réðu umsjónaraðilar leiksins ekkert við það ástand sem skapaðist eftir að stuðningsmannahópur gestaliðsins ruddist inn á áhorfendapallana. Sjón er sögu ríkari en nokkur myndbönd úr leiknum, sem kláraðist á rúmum tveimur klukkustundum, má sjá í Twitter þræðinum hér fyrir neðan. The eternal Macedonian derby is over. Outrageous scenes! RK Vardar 1964 won a very important victory at home against RK Eurofarm Pelister: 31-24!It s probably enough to win the domestic title 8th consecutive time.But the match was marred by crazy scenes in the stands!— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) March 26, 2023 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Í leiknum áttust við erkifjendurnir Vardar Skopje og Eurofarm Pelister en Vardar vann nokkuð öruggan sigur á heimavelli sínum í dag og steig þar með stórt skref í átt að titlinum. Leiksins verður þó frekar minnst fyrir glórulausa hegðun stuðningsmanna beggja liða en eins og sjá má á myndböndum hér að neðan réðu umsjónaraðilar leiksins ekkert við það ástand sem skapaðist eftir að stuðningsmannahópur gestaliðsins ruddist inn á áhorfendapallana. Sjón er sögu ríkari en nokkur myndbönd úr leiknum, sem kláraðist á rúmum tveimur klukkustundum, má sjá í Twitter þræðinum hér fyrir neðan. The eternal Macedonian derby is over. Outrageous scenes! RK Vardar 1964 won a very important victory at home against RK Eurofarm Pelister: 31-24!It s probably enough to win the domestic title 8th consecutive time.But the match was marred by crazy scenes in the stands!— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) March 26, 2023
Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira