Vonbrigðamenn í Olís: Franska undrabarnið, einn sá dýrasti og sá sem átti að breyta Stjörnunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. mars 2023 14:30 Hergeir Grímsson hefur valdið mestum vonbrigðum í Olís-deild karla í vetur að mati Theodórs Inga Pálmasonar. vísir/hulda margrét Í síðasta þætti Handkastsins valdi Theodór Ingi Pálmason þá fimm leikmenn sem hafa valdið mestum vonbrigðum í Olís-deild karla í vetur. Listinn var sem hér segir. 5. Daníel Örn Griffin, Grótta „Hann hefur lent í miklum meiðslum og ekki sýnt sitt rétta andlit í vetur og verið svolítið þungur. Hann á mikið inni. Með hann í standi væri Grótta allavega í 8. sæti eða jafnvel mun ofar.“ 4. Noah Bardou, Hörður „Þegar yfirprjónið á Ísafirði var sem mest í haust var búið að selja manni að það væri eitthvað franskt undrabarn að fara að mæta þarna. En hann gat minna en ekki neitt. Hann var víst eitthvað mjög erfiður því þeir gerðu allt til að losna við hann og það tókst á endanum. Hann er löngu farinn.“ 3. Egill Magnússon, FH „Hann hefur átt mjög erfitt uppdráttar í vetur og er á leiðinni úr Krikanum.“ 2. Aron Dagur Pálsson, Valur „Örugglega einn dýrasti leikmaður deildarinnar, maður sem er að koma úr atvinnumennsku. Hann hefur leyst ákveðnar stöður, lítil hlutverk hér og þar en heilt yfir varaskeifa. Dýr varaskeifa.“ 1. Hergeir Grímsson, Stjarnan „Leikmaður sem ég hélt að myndi koma inn í Stjörnuliðið og gerbreyta því og rífa einhvern anda í það. En í staðinn hefur hann dottið á sama stig, sama andleysi. Hann hefur ekkert verið hræðilegur en langt frá því vera eins og hann var í Selfossi.“ Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir neðan. Olís-deild karla Handkastið Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
5. Daníel Örn Griffin, Grótta „Hann hefur lent í miklum meiðslum og ekki sýnt sitt rétta andlit í vetur og verið svolítið þungur. Hann á mikið inni. Með hann í standi væri Grótta allavega í 8. sæti eða jafnvel mun ofar.“ 4. Noah Bardou, Hörður „Þegar yfirprjónið á Ísafirði var sem mest í haust var búið að selja manni að það væri eitthvað franskt undrabarn að fara að mæta þarna. En hann gat minna en ekki neitt. Hann var víst eitthvað mjög erfiður því þeir gerðu allt til að losna við hann og það tókst á endanum. Hann er löngu farinn.“ 3. Egill Magnússon, FH „Hann hefur átt mjög erfitt uppdráttar í vetur og er á leiðinni úr Krikanum.“ 2. Aron Dagur Pálsson, Valur „Örugglega einn dýrasti leikmaður deildarinnar, maður sem er að koma úr atvinnumennsku. Hann hefur leyst ákveðnar stöður, lítil hlutverk hér og þar en heilt yfir varaskeifa. Dýr varaskeifa.“ 1. Hergeir Grímsson, Stjarnan „Leikmaður sem ég hélt að myndi koma inn í Stjörnuliðið og gerbreyta því og rífa einhvern anda í það. En í staðinn hefur hann dottið á sama stig, sama andleysi. Hann hefur ekkert verið hræðilegur en langt frá því vera eins og hann var í Selfossi.“ Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir neðan.
Olís-deild karla Handkastið Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira