Biðst afsökunar á því að hafa skallað annan þjálfara Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. apríl 2023 12:32 Fran Alonso var skallaður eftir leik Celtic og Rangers í skosku úrvalsdeildinni. Ewan Bootman/SNS Group via Getty Images Craig McPherson, aðstoðarþjálfari Rangers í skosku úrvalsdeildinni, hefur beðist afsökunar á því að hafa skallað Fran Alonso, þjálfara Celtic í viðureign liðanna síðastliðinn mánudag. McPherson missti algjörlega stjórn á skapi sínu eftir 1-1 jafntefli liðanna í skosku úrvalsdeild kvenna síðastliðinn mánudag. Í myndbandi sem náðist af atvikinu sást McPherson skalla knattspyrnustjóra Rangers, Fran Alonso, í hnakkann þegar leikmenn og þjálfarar þökkuðu hver öðrum fyrir leikinn. Þessi 52 ára gamli aðstoðarþjálfari Rangers hefur nú sent frá sér afsökunarbeiðni og í samtali við skoska knattspyrnusambandið sagðist hann taka á sig þá refsingu sem sambandið myndi ákveða. „Ég vil biðjast innilegrar afsökunar á hegðun minni,“ segir McPherson í upphafi yfirlýsingarinnar. „Ég veit vel að ég brást sjálfum mér, liðinu og klúbbnum í heild. Ég geri miklar kröfur til sjálfs míns og hef aldrei gert neitt þessu líkt á löngum þjálfaraferli og ég veit að ég stóðst ekki mínar eigin kröfur með hegðun minni.“ An apology from @RangersWFC coach Craig McPherson. pic.twitter.com/QSeuArBGj9— Rangers Women (@RangersWFC) April 1, 2023 Skoski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Sjá meira
McPherson missti algjörlega stjórn á skapi sínu eftir 1-1 jafntefli liðanna í skosku úrvalsdeild kvenna síðastliðinn mánudag. Í myndbandi sem náðist af atvikinu sást McPherson skalla knattspyrnustjóra Rangers, Fran Alonso, í hnakkann þegar leikmenn og þjálfarar þökkuðu hver öðrum fyrir leikinn. Þessi 52 ára gamli aðstoðarþjálfari Rangers hefur nú sent frá sér afsökunarbeiðni og í samtali við skoska knattspyrnusambandið sagðist hann taka á sig þá refsingu sem sambandið myndi ákveða. „Ég vil biðjast innilegrar afsökunar á hegðun minni,“ segir McPherson í upphafi yfirlýsingarinnar. „Ég veit vel að ég brást sjálfum mér, liðinu og klúbbnum í heild. Ég geri miklar kröfur til sjálfs míns og hef aldrei gert neitt þessu líkt á löngum þjálfaraferli og ég veit að ég stóðst ekki mínar eigin kröfur með hegðun minni.“ An apology from @RangersWFC coach Craig McPherson. pic.twitter.com/QSeuArBGj9— Rangers Women (@RangersWFC) April 1, 2023
Skoski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Sjá meira