Diljá mun flytja lagið Power í Liverpool í næsta mánuði og það í Eurovision, framlag okkar Íslendinga.
Diljá og Eyþór fóru á kostum á föstudagskvöldið og sérstaklega þegar þau fluttu lagið Tennessee Whiskey en margir kannast við lagið í flutningi Chris Stapleton.
Hér að neðan má sjá þau tvö fara á kostum á sviðinu.