Páskaspá Siggu Kling -Vogin Sigga Kling skrifar 7. apríl 2023 06:03 Elsku Vogin mín, það er baráttuandi yfir þér. Þú ert á sveif með réttlætinu, hvernig svo sem þú lítur á réttlæti. Þú lætur stundum skoðanir þínar umbúðalaust í ljós, en kannt að segja fyrirgefðu ef þú móðgar einhvern, sem svo sannarlega kemur fyrir. Vogin er frá 23. september til 23. október. Þú ert stjórnandi í eðli þínu og það er engin leið til þess að sannfæra þig um að hlaupa alltaf í einhverju hamstrahjóli því þú hefur sterkt afl og atorku til þess að slíta þig lausa úr kúgandi atferli. Þú þarft að vera í fjölbreyttu vinnuumhverfi og að anda að þér fjölbreyttu fólki. Þar sem að tungl Vogarinnar tengist inn í Hrútsmerkið þá mun það gefa þér aukinn kraft til þess að standa með þér og koma þér í betri aðstöðu í þessum leik sem heitir lífið. Þú ert búin að lenda í vonbrigðum með ástina, það getur verið gamalt eða það getur verið nýtt, svo byrjaðu bara núna að efla ástina og að gera hana eins skemmtilega og þegar þér leið sem best. Þú skalt fyrirgefa hið gamla, þá byrjar nýr regnbogi að skína yfir þér og þú sérð ástina í nýjum litum. Þú sérð að þú ert með sterka persónu hjá þér og það eina sem þú þarft er að gera hlutverk ykkar skemmtilegri og fjölbreyttari. Á hverjum degi sem þú vaknar áttu að þakka fyrir að vera á lífi og að eiga þennan dag og velja að gera sem mest úr honum. Ef þú hefur slitið sambandi fyrir stuttu, þá er alls ekki víst að það hafi veri rétt ákvörðun. Þessi tími núna sem er að ganga í garð lætur þig sjá að það er jafnvel eitthvað úr fortíðinni eða eitthvað sem þú hefur gert áður, allavega eitthvað sem þú þarft að endurheimta og að bæta inn í vegferðina í lífi þínu. Þú hefur valið og völdin og þú heldur á töfrasprotanum svo notaðu hann. Það versta sem þér dettur í hug þessa dagana er að vorkenna þér yfir einhverju, því það lætur þig bogna, en þú ert samt eins og bambus. Þú bognar en brotnar ekki. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Vogin er frá 23. september til 23. október. Þú ert stjórnandi í eðli þínu og það er engin leið til þess að sannfæra þig um að hlaupa alltaf í einhverju hamstrahjóli því þú hefur sterkt afl og atorku til þess að slíta þig lausa úr kúgandi atferli. Þú þarft að vera í fjölbreyttu vinnuumhverfi og að anda að þér fjölbreyttu fólki. Þar sem að tungl Vogarinnar tengist inn í Hrútsmerkið þá mun það gefa þér aukinn kraft til þess að standa með þér og koma þér í betri aðstöðu í þessum leik sem heitir lífið. Þú ert búin að lenda í vonbrigðum með ástina, það getur verið gamalt eða það getur verið nýtt, svo byrjaðu bara núna að efla ástina og að gera hana eins skemmtilega og þegar þér leið sem best. Þú skalt fyrirgefa hið gamla, þá byrjar nýr regnbogi að skína yfir þér og þú sérð ástina í nýjum litum. Þú sérð að þú ert með sterka persónu hjá þér og það eina sem þú þarft er að gera hlutverk ykkar skemmtilegri og fjölbreyttari. Á hverjum degi sem þú vaknar áttu að þakka fyrir að vera á lífi og að eiga þennan dag og velja að gera sem mest úr honum. Ef þú hefur slitið sambandi fyrir stuttu, þá er alls ekki víst að það hafi veri rétt ákvörðun. Þessi tími núna sem er að ganga í garð lætur þig sjá að það er jafnvel eitthvað úr fortíðinni eða eitthvað sem þú hefur gert áður, allavega eitthvað sem þú þarft að endurheimta og að bæta inn í vegferðina í lífi þínu. Þú hefur valið og völdin og þú heldur á töfrasprotanum svo notaðu hann. Það versta sem þér dettur í hug þessa dagana er að vorkenna þér yfir einhverju, því það lætur þig bogna, en þú ert samt eins og bambus. Þú bognar en brotnar ekki. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira