Páskaspá Siggu Kling - Fiskarnir Sigga Kling skrifar 7. apríl 2023 06:03 Elsku Fiskurinn minn, þú ert alltaf að baksa við að halda jafnvæginu, að hafa þitt Yin&Yang í lagi. Þú vilt alls ekki skauta út af veginum, það er ekki í eðli þínu að finnast það smart. Þú ert svo andlega tengdur og þessi mánuður gefur okkur mannfólkinu miklar breytingar, bæði ótta og frelsi. Þú skalt skoða fulla tunglið bleika sem er þann sjötta apríl í Vogarmerkinu, en það tungl getur meðal annars haft mikil áhrif á líkamann, til dæmis á nýru, lifur og æðakerfið. Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Það verður einnig sólmyrkvi þann 20. apríl og í apríl verður líka hægt að sjá fjórar plánetur í einu, Merkúr, Júpíter, Venus og Úranus og allt hefur þetta áhrif á okkur manneskjurnar. Svo það verða margir svo óskýranlegir eða jafnvel furðulegir atburðir að gerast hjá þér í þessum mánuði og þú gætir jafnvel haldið á köflum þú værir hreinlega búinn að missa vitið. En það sem þetta þýðir er að það er að opnast hjá þér svo djúpur skilningur á því hvernig þú átt að lesa þau skilaboð sem þér verða send að handan, það má kalla þetta einhverskonar vitranir. Með þessu getur líka fylgt mikil þreyta einn daginn og óútskýranleg orka aðra daga. Þið sem eigið við andleg veikindi eða annan því tengdan vanmátt skuluð vera tilbúin að sjá að það er meira hægt að gera til að laga hjúpinn sem er í kringum sálina. En þú verður sjálfur að vera með í því að skoða hvað er hægt að gera, svo það verða ýmsar breytingar á öllum vígstöðvum. Það kemur yfir hjá ykkur þessi sérstaka líðan að fyrirgefa öllum og elska alla og ástæðan fyrir því er hin aukna auðmýkt sem þið englarnir í Fiskamerkinu eigið eftir að finna og það sem skipti ykkur svo ofboðslega miklu máli árið 2022 virðist engu máli skipta ykkur núna. Þið takið það ekki nærri ykkur sem þið voruð vön að láta espa ykkur upp og líðan kraftsins sem þið fáið er hreinlega eins og að vera flugfiskur og þið eruð að ganga inn í þá merkilegustu tíma sem þið hafið átt. Þetta tímabil tengir þó allt að sex mánuði, en þú verður alveg rólegur og þolinmóður þrátt fyrir það og ef að elska ykkar og fegurð yrði virkjuð hér, þá þyrfti alls ekkert rafmagn á Íslandi. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira
Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Það verður einnig sólmyrkvi þann 20. apríl og í apríl verður líka hægt að sjá fjórar plánetur í einu, Merkúr, Júpíter, Venus og Úranus og allt hefur þetta áhrif á okkur manneskjurnar. Svo það verða margir svo óskýranlegir eða jafnvel furðulegir atburðir að gerast hjá þér í þessum mánuði og þú gætir jafnvel haldið á köflum þú værir hreinlega búinn að missa vitið. En það sem þetta þýðir er að það er að opnast hjá þér svo djúpur skilningur á því hvernig þú átt að lesa þau skilaboð sem þér verða send að handan, það má kalla þetta einhverskonar vitranir. Með þessu getur líka fylgt mikil þreyta einn daginn og óútskýranleg orka aðra daga. Þið sem eigið við andleg veikindi eða annan því tengdan vanmátt skuluð vera tilbúin að sjá að það er meira hægt að gera til að laga hjúpinn sem er í kringum sálina. En þú verður sjálfur að vera með í því að skoða hvað er hægt að gera, svo það verða ýmsar breytingar á öllum vígstöðvum. Það kemur yfir hjá ykkur þessi sérstaka líðan að fyrirgefa öllum og elska alla og ástæðan fyrir því er hin aukna auðmýkt sem þið englarnir í Fiskamerkinu eigið eftir að finna og það sem skipti ykkur svo ofboðslega miklu máli árið 2022 virðist engu máli skipta ykkur núna. Þið takið það ekki nærri ykkur sem þið voruð vön að láta espa ykkur upp og líðan kraftsins sem þið fáið er hreinlega eins og að vera flugfiskur og þið eruð að ganga inn í þá merkilegustu tíma sem þið hafið átt. Þetta tímabil tengir þó allt að sex mánuði, en þú verður alveg rólegur og þolinmóður þrátt fyrir það og ef að elska ykkar og fegurð yrði virkjuð hér, þá þyrfti alls ekkert rafmagn á Íslandi. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira