„Þyrfti eitthvað stórkostlegt að gerast ef þær eiga að fara að tapa rimmu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. apríl 2023 12:01 ÍBV verður Íslandsmeistari kvenna í handbolta samkvæmt Hrafnhildi Ósk Skúladóttur. Vísir/Diego Nöfnurnar Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir voru gestir í síðasta hlaðvarpsþtti Kvennakastsins þar sem meðal annars var velt fyrir sér hvaða lið myndi fagna Íslandsmeistaratitlinum í Olís-deild kvenna í ár. Sigurlaug Rúnarsdóttir, eða Silla eins og hún er yfirleitt kölluð, spurði landsliðskonuna fyrrverandi, Hrafnhildi Skúladóttur, hvaða lið hún teldi að myndi hampa þeim stóra. „Hanna,“ sagði Hrafnhildur án þess að hika og átti þá við Hrafnhildi Hönnu og stöllur hennar í ÍBV. „Satt að segja þá sé ég þær aldrei tapa rimmu. Þær gætu alveg tapað leik, en ég yrði rosalega hissa og það þyrfti eitthvað stórkostlegt að gerast ef að þær eiga að fara að tapa rimmu. Þær líta bara langbest út núna og mér finnst þær bara langlíklegastar. Það er allt með þeim einhvern veginn núna.“ „Maður þekkir þetta. Þegar það kemur einhver svona andi yfir liðið,“ sagði Hrafnhildur. ÍBV hefur verið langbesta lið Olís-deildar kvenna eftir áramót og liðið er búið að fagna bæði bikar- og deildarmeistaratitli. Hrafnhildur er því alls ekki eini handboltasérfræðingur landsins sem telur að ÍBV muni fagna þeim stóra, en Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram og verðandi þjálfari kvennaliðsins, sagði svipaða hluti í öðrum þætti af Kvennakastinu á dögunum. Þáttinn í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um verðandi meistara hefst eftir um það bil 50 mínútur. Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira
Sigurlaug Rúnarsdóttir, eða Silla eins og hún er yfirleitt kölluð, spurði landsliðskonuna fyrrverandi, Hrafnhildi Skúladóttur, hvaða lið hún teldi að myndi hampa þeim stóra. „Hanna,“ sagði Hrafnhildur án þess að hika og átti þá við Hrafnhildi Hönnu og stöllur hennar í ÍBV. „Satt að segja þá sé ég þær aldrei tapa rimmu. Þær gætu alveg tapað leik, en ég yrði rosalega hissa og það þyrfti eitthvað stórkostlegt að gerast ef að þær eiga að fara að tapa rimmu. Þær líta bara langbest út núna og mér finnst þær bara langlíklegastar. Það er allt með þeim einhvern veginn núna.“ „Maður þekkir þetta. Þegar það kemur einhver svona andi yfir liðið,“ sagði Hrafnhildur. ÍBV hefur verið langbesta lið Olís-deildar kvenna eftir áramót og liðið er búið að fagna bæði bikar- og deildarmeistaratitli. Hrafnhildur er því alls ekki eini handboltasérfræðingur landsins sem telur að ÍBV muni fagna þeim stóra, en Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram og verðandi þjálfari kvennaliðsins, sagði svipaða hluti í öðrum þætti af Kvennakastinu á dögunum. Þáttinn í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um verðandi meistara hefst eftir um það bil 50 mínútur.
Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH - KA | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira