Lasse Wellander er látinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. apríl 2023 10:34 Wellander sést hér á tónleikum með ABBA á Wembley-leikvanginum í London árið 1979. Gus Stewart/Getty Sænski tónlistarmaðurinn Lasse Wellander er látinn, 70 ára að aldri. Hann var meðal annars gítarleikari fyrir sænsku hljómsveitina ABBA. ET greinir frá því að Lasse hafi látist á föstudag, eftir að hafa glímt við krabbamein. „Það er með ólýsanlega sorg í hjarta sem við tilkynnum að okkar ástkæri Lasse er fallinn frá. Lasse veiktist fyrir skömmu, en í ljós kom að um útbreitt krabbamein var að ræða. Hann lést snemma á föstudaginn langa, umkringdur ástvinum,“ skrifar fjölskylda Lasse á Facebook síðu hans. Wellander hóf að spila á gítar á sjöunda áratugnum, þá á barnsaldri, og var í hljómsveitum í Nora, heimabæ sínum í Svíþjóð. Það var svo árið 1974 sem Wellander fór að vinna með ABBA og tók meðal anars upp með þeim lögin Intermezzo No.1 og Crazy World, auk þess sem hann spilaði með sveitinni á tónleikum. Þó að Wellander hafi ekki verið meðlimur sveitarinnar þá vann hann náið með henni og að verkefnum tengdum henni. Hann tók meðal annars þátt í að taka upp lögin sem notuð voru í söngleikjamyndinni Mamma Mia, sem notast einungis við lög ABBA. Auk þess að hafa starfað með ABBA gaf Wellander út sjö sólóplötur, en tvær þeirra fóru hátt á topplistum um miðjan níunda áratuginn. Árið 2005 var Wellander ssæmdur Albin Hagström minningarverðlaununum af sænsku konunglegu tónlistarakademíunni. Árið 2018 var hann þá verðlaunaður af Samtökum sænskra tónlistarmanna fyrir störf sín. Andlát Svíþjóð Tónlist Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Sjá meira
ET greinir frá því að Lasse hafi látist á föstudag, eftir að hafa glímt við krabbamein. „Það er með ólýsanlega sorg í hjarta sem við tilkynnum að okkar ástkæri Lasse er fallinn frá. Lasse veiktist fyrir skömmu, en í ljós kom að um útbreitt krabbamein var að ræða. Hann lést snemma á föstudaginn langa, umkringdur ástvinum,“ skrifar fjölskylda Lasse á Facebook síðu hans. Wellander hóf að spila á gítar á sjöunda áratugnum, þá á barnsaldri, og var í hljómsveitum í Nora, heimabæ sínum í Svíþjóð. Það var svo árið 1974 sem Wellander fór að vinna með ABBA og tók meðal anars upp með þeim lögin Intermezzo No.1 og Crazy World, auk þess sem hann spilaði með sveitinni á tónleikum. Þó að Wellander hafi ekki verið meðlimur sveitarinnar þá vann hann náið með henni og að verkefnum tengdum henni. Hann tók meðal annars þátt í að taka upp lögin sem notuð voru í söngleikjamyndinni Mamma Mia, sem notast einungis við lög ABBA. Auk þess að hafa starfað með ABBA gaf Wellander út sjö sólóplötur, en tvær þeirra fóru hátt á topplistum um miðjan níunda áratuginn. Árið 2005 var Wellander ssæmdur Albin Hagström minningarverðlaununum af sænsku konunglegu tónlistarakademíunni. Árið 2018 var hann þá verðlaunaður af Samtökum sænskra tónlistarmanna fyrir störf sín.
Andlát Svíþjóð Tónlist Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Sjá meira