„Ég var eins og lítill krakki inni í klefa í dag" Jón Már Ferro skrifar 10. apríl 2023 22:02 Matthías Vilhjálmsson gekk til liðs við Víkinga í vetur. Vísir/Hulda Margrét „Þetta var vinnusigur en um leið og við misstum smá einbeitingu sáum við að Stjarnan er gott lið og gátu refsað okkur. Fyrst og fremst ógeðslega sáttur með liðs frammistöðuna og að halda hreinu,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, miðjumaður Víkinga, eftir sigur á móti Stjörnunni á Samsungvellinum í kvöld. Leikið var í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Víkingur var betri aðilinn heillt yfir en Stjarnan átti þó sína spretti. Því var Matthías sammála. „Já mér fannst það svona 60/40 en hefðum getað klárað leikinn aðeins fyrr en um leið og við skorum annað markið þá var þetta nokkuð þægilegt.“ Matthías var mjög spenntur fyrir leikinn. „Ég var eins og lítill krakki inni í klefa í dag, vel stressaður. Það var geggjað að finna fyrir því og mér fannst ég vinna mig vel inn í leikinn.“ Matthías spilaði við hlið Pablo Punyed á miðjunni. Saman mynduðu þeir frábært par, bæði sóknarlega og varnarlega. „Ég er búinn að spila mjög mikið þarna í allan vetur og það hefur gengið vel. Við erum með frábæran hóp og vonandi spilar Víkingur jafn marga leiki og í fyrra. Þá þurfum við á öllum að halda.“ Seint í leiknum féll Víkingur aftar á völlinn og þétti liðið allt frá fremsta til aftasta manns. Það gerði Stjörnunni erfitt fyrir. „Það var kannski ekki planið en við töluðum um að ef við værum með forystuna og þyrftum að 'grinda' úrslitin þá er það eina sem skiptir máli. Sérstaklega svona í fyrstu umferð. Framistaðan er mjög góð þegar þú kemur á svona útivöll í fyrstu umferð. Þannig við erum mjög sáttir og svo bætum við kannski aðeins meiri sóknarbolta þegar líður á.“ Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 0-2 | Góður útisigur Víkinga í Garðabæ Víkingur vann 2-0 útisigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í kvöld. 10. apríl 2023 21:10 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Víkingur var betri aðilinn heillt yfir en Stjarnan átti þó sína spretti. Því var Matthías sammála. „Já mér fannst það svona 60/40 en hefðum getað klárað leikinn aðeins fyrr en um leið og við skorum annað markið þá var þetta nokkuð þægilegt.“ Matthías var mjög spenntur fyrir leikinn. „Ég var eins og lítill krakki inni í klefa í dag, vel stressaður. Það var geggjað að finna fyrir því og mér fannst ég vinna mig vel inn í leikinn.“ Matthías spilaði við hlið Pablo Punyed á miðjunni. Saman mynduðu þeir frábært par, bæði sóknarlega og varnarlega. „Ég er búinn að spila mjög mikið þarna í allan vetur og það hefur gengið vel. Við erum með frábæran hóp og vonandi spilar Víkingur jafn marga leiki og í fyrra. Þá þurfum við á öllum að halda.“ Seint í leiknum féll Víkingur aftar á völlinn og þétti liðið allt frá fremsta til aftasta manns. Það gerði Stjörnunni erfitt fyrir. „Það var kannski ekki planið en við töluðum um að ef við værum með forystuna og þyrftum að 'grinda' úrslitin þá er það eina sem skiptir máli. Sérstaklega svona í fyrstu umferð. Framistaðan er mjög góð þegar þú kemur á svona útivöll í fyrstu umferð. Þannig við erum mjög sáttir og svo bætum við kannski aðeins meiri sóknarbolta þegar líður á.“
Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 0-2 | Góður útisigur Víkinga í Garðabæ Víkingur vann 2-0 útisigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í kvöld. 10. apríl 2023 21:10 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 0-2 | Góður útisigur Víkinga í Garðabæ Víkingur vann 2-0 útisigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í kvöld. 10. apríl 2023 21:10