Langþráður sigur hjá lærisveinum Rooney Smári Jökull Jónsson skrifar 16. apríl 2023 10:01 Guðlaugur Victor lék í hægri bakvarðastöðunni hjá DC United í nótt. Vísir/Getty Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í DC United unnu langþráðan sigur í MLS deildinni í knattspyrnu í nótt. Þá kom Dagur Dan Þórhallsson við sögu hjá liði Orlando City sem vann góðan sigur. DC United hafði ekki unnið leik í MLS deildinni síðan í febrúar en fyrrum enski landsliðsmaðurinn Wayne Rooney er knattspyrnustjóri liðsins. Í nótt mætti liðið Róberti Orri Þorkelssyni sem var á bekknum hjá Montreal en Guðlaugur Victor byrjaði í hægri bakverðinum hjá DC United. Einar mark leiksins kom strax í upphafi síðari hálfleiks þegar Lewis O´Brien skoraði. Þetta er fyrsti sigur DC United síðan í fyrstu umferðinni en átta umferðir eru búnar af tímabilinu. Dagur Dan Þórhallsson var á bekknum hjá Orlando City þegar liðið vann 2-1 sigur á Minnesota. Bongokuhle Hlongwane kom Minnesota yfir í síðari hálfleiknum en Ivan Angulo jafnaði fyrir Orlando City skömmu síðar. Dagur Dan kom inn af bekknum hjá Orlando City.Vísir/Getty Dagur Dan kom inn af bekknum á 87. mínútu og aðeins mínútu síðar skoraði Duncan McGuire sigurmark Orlando er með ellefu stig eftir sjö leiki og er í sjöunda sæti Austurdeildarinnar. Þorleifur Úlfarsson kom inn sem varamaður á 67. mínútu í 1-1 jafntefli Houston Dynamo gegn New York Red Bulls. Adalberto Carrasquilla kom Houston Dynamo yfir í síðari hálfleiknum en einni mínútu fyrir leikslok jafnaði Omir Fernandez metin fyrir lið New York. Þorleifur og félagar sitja í sjötta sæti Austurdeildar með tíu stig eftir sjö leiki en liðið á enn eftir að vinna sigur á heimavelli. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
DC United hafði ekki unnið leik í MLS deildinni síðan í febrúar en fyrrum enski landsliðsmaðurinn Wayne Rooney er knattspyrnustjóri liðsins. Í nótt mætti liðið Róberti Orri Þorkelssyni sem var á bekknum hjá Montreal en Guðlaugur Victor byrjaði í hægri bakverðinum hjá DC United. Einar mark leiksins kom strax í upphafi síðari hálfleiks þegar Lewis O´Brien skoraði. Þetta er fyrsti sigur DC United síðan í fyrstu umferðinni en átta umferðir eru búnar af tímabilinu. Dagur Dan Þórhallsson var á bekknum hjá Orlando City þegar liðið vann 2-1 sigur á Minnesota. Bongokuhle Hlongwane kom Minnesota yfir í síðari hálfleiknum en Ivan Angulo jafnaði fyrir Orlando City skömmu síðar. Dagur Dan kom inn af bekknum hjá Orlando City.Vísir/Getty Dagur Dan kom inn af bekknum á 87. mínútu og aðeins mínútu síðar skoraði Duncan McGuire sigurmark Orlando er með ellefu stig eftir sjö leiki og er í sjöunda sæti Austurdeildarinnar. Þorleifur Úlfarsson kom inn sem varamaður á 67. mínútu í 1-1 jafntefli Houston Dynamo gegn New York Red Bulls. Adalberto Carrasquilla kom Houston Dynamo yfir í síðari hálfleiknum en einni mínútu fyrir leikslok jafnaði Omir Fernandez metin fyrir lið New York. Þorleifur og félagar sitja í sjötta sæti Austurdeildar með tíu stig eftir sjö leiki en liðið á enn eftir að vinna sigur á heimavelli.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti