Heldur minningu systur sinnar lifandi með einstakri sýningu Samúel Karl Ólason og Fanndís Birna Logadóttir skrifa 16. apríl 2023 21:52 Móðir og systir Tótu van Helzing Vísir/Steingrímur Dúi Verk sem listamaðurinn Tóta van Helzing náði aldrei að klára eru á meðal þess sem nú eru til sýnis á nýopnaðri listasýningu í Gufunesi. Tóta lést fyrir rétt rúmu ári en list hennar lifir áfram með sýningunni. Á sýningunni má sjá peysur og einar buxur sem Tóta prjónaði á lífsleiðinni og rýmið er skreytt alls kyns garni sem Tóta hafði sankað að sér. Valgerður Anna Einarsdóttir, systir Tótu sem heldur sýninguna, segir systir sína hafa verið ótrúlegan einstakling og einstaka á allan hátt. „Það sést klárlega á þessari sýningu,“ sagði Valgerður í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún sagði Tótu hafa mátað sig við allskonar listir og prófað sig mikið áfram. „Hún var útskrifuð úr Tækniskólanum og tók alla kúrsa þar undir sólinni en fann sig svo í prjónalistinni, sem ég er að sýna hérna í slökkvistöðinni núna út vikuna,“ sagði Valgerður. Hún sagði sýninguna vera innsýn í hugarheim Tótu og að garnið hafi þar spilað stórt hlutverk. Sjá má frétt Stöðvar 2 í spilaranum hér að neðan. Menning Myndlist Tengdar fréttir Heiðrar minningu systur sinnar: „Hún átti eftir að sýna heiminum listina sína“ Valgerður Anna Einarsdóttir, jafnan þekkt sem Vala, stendur fyrir sýningunni House of Van Helzing á LungA hátíðinni í ár. Sýningin er haldin til heiðurs systur hennar, hönnuðinum og listakonunni Tótu Van Helzing, sem lést í lok árs 2021 eftir erfiða baráttu við krabbamein. Blaðamaður hafði samband við Völu og fékk nánari innsýn í sýninguna. 29. júní 2022 12:30 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Á sýningunni má sjá peysur og einar buxur sem Tóta prjónaði á lífsleiðinni og rýmið er skreytt alls kyns garni sem Tóta hafði sankað að sér. Valgerður Anna Einarsdóttir, systir Tótu sem heldur sýninguna, segir systir sína hafa verið ótrúlegan einstakling og einstaka á allan hátt. „Það sést klárlega á þessari sýningu,“ sagði Valgerður í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún sagði Tótu hafa mátað sig við allskonar listir og prófað sig mikið áfram. „Hún var útskrifuð úr Tækniskólanum og tók alla kúrsa þar undir sólinni en fann sig svo í prjónalistinni, sem ég er að sýna hérna í slökkvistöðinni núna út vikuna,“ sagði Valgerður. Hún sagði sýninguna vera innsýn í hugarheim Tótu og að garnið hafi þar spilað stórt hlutverk. Sjá má frétt Stöðvar 2 í spilaranum hér að neðan.
Menning Myndlist Tengdar fréttir Heiðrar minningu systur sinnar: „Hún átti eftir að sýna heiminum listina sína“ Valgerður Anna Einarsdóttir, jafnan þekkt sem Vala, stendur fyrir sýningunni House of Van Helzing á LungA hátíðinni í ár. Sýningin er haldin til heiðurs systur hennar, hönnuðinum og listakonunni Tótu Van Helzing, sem lést í lok árs 2021 eftir erfiða baráttu við krabbamein. Blaðamaður hafði samband við Völu og fékk nánari innsýn í sýninguna. 29. júní 2022 12:30 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Heiðrar minningu systur sinnar: „Hún átti eftir að sýna heiminum listina sína“ Valgerður Anna Einarsdóttir, jafnan þekkt sem Vala, stendur fyrir sýningunni House of Van Helzing á LungA hátíðinni í ár. Sýningin er haldin til heiðurs systur hennar, hönnuðinum og listakonunni Tótu Van Helzing, sem lést í lok árs 2021 eftir erfiða baráttu við krabbamein. Blaðamaður hafði samband við Völu og fékk nánari innsýn í sýninguna. 29. júní 2022 12:30