Beruðu bossana til að trufla vítaskyttu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. apríl 2023 11:31 Stuðningsmenn Angers reyndu að trufla vítaskyttu Clermont. Stuðningsmenn franska úrvalsdeildarliðsins Angers gripu til óhefðbundins ráðs til að trufla vítaskyttu andstæðings. Angers sótti Clermont heim í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Gestirnir náðu forystunni með marki Adriens Hunou á 28. mínútu. Adam var ekki lengi í paradís því fimm mínútum seinna fékk Clermont vítaspyrnu sem Grejohn Kyei skoraði úr. Sex mínútum fyrir hálfleik fékk Clermont annað víti. Að þessu sinni steig Muhammed Chan fram. Hann þurfti ekki bara að glíma við markvörð Angers, Paul Bernardoni, heldur einnig stuðningsmenn Angers fyrir aftan markið. Þeir leystu nefnilega niður um sig og beruðu bossana framan í Chan. Hann lét þessa óvenjulegu sjón ekki á sig fá og skoraði úr vítinu. Fleiri urðu mörkin ekki og Clermont vann, 2-1, þrátt fyrir að hafa misst tvo leikmenn af velli með rautt spjald í leiknum. A cheeky way to put the penalty taker off Angers fans haven't had much to cheer about with their team bottom of the Ligue 1 table, but they're still keeping their spirits high... and on this occasion their trousers low Clermont still scored the spot-kick btw. pic.twitter.com/UKXw59eYfe— Match of the Day (@BBCMOTD) April 16, 2023 Angers er langneðst í frönsku úrvalsdeildinni, með aðeins fjórtán stig, sautján stigum frá öruggu sæti. Franski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Sjá meira
Angers sótti Clermont heim í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Gestirnir náðu forystunni með marki Adriens Hunou á 28. mínútu. Adam var ekki lengi í paradís því fimm mínútum seinna fékk Clermont vítaspyrnu sem Grejohn Kyei skoraði úr. Sex mínútum fyrir hálfleik fékk Clermont annað víti. Að þessu sinni steig Muhammed Chan fram. Hann þurfti ekki bara að glíma við markvörð Angers, Paul Bernardoni, heldur einnig stuðningsmenn Angers fyrir aftan markið. Þeir leystu nefnilega niður um sig og beruðu bossana framan í Chan. Hann lét þessa óvenjulegu sjón ekki á sig fá og skoraði úr vítinu. Fleiri urðu mörkin ekki og Clermont vann, 2-1, þrátt fyrir að hafa misst tvo leikmenn af velli með rautt spjald í leiknum. A cheeky way to put the penalty taker off Angers fans haven't had much to cheer about with their team bottom of the Ligue 1 table, but they're still keeping their spirits high... and on this occasion their trousers low Clermont still scored the spot-kick btw. pic.twitter.com/UKXw59eYfe— Match of the Day (@BBCMOTD) April 16, 2023 Angers er langneðst í frönsku úrvalsdeildinni, með aðeins fjórtán stig, sautján stigum frá öruggu sæti.
Franski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Sjá meira