Aðdáendur komu Capaldi aftur til bjargar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2023 20:41 Lewsi Capaldi nýtur gríðarlegra vinsælda. Getty/Frank Hoensch Aðdáendur söngvarans Lewis Capaldi sungu heilt lag fyrir hann á tónleikum í Chicago í Bandaríkjunum fyrir helgi. Capaldi, sem glímir við Tourette, gat ekki klárað lagið vegna heilkennisins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Capaldi þakkar aðdáendum sínum fyrir sambærilegan stuðning. Á tónleikum í Þýskalandi í febrúar gripu aðdáendur söngvarann einnig þegar hann glímdi við kæki vegna Tourettes. Myndbandið hér að neðan birti Capaldi á TikTok eftir tónleikana í vikunni og þakkaði aðdáendum sínum fyrir. @lewiscapaldi so sorry I couldn t continue but thank you so much Chicago #lewiscapaldi Someone You Loved - Lewis Capaldi Söngvarinn er gríðarlega vinsæll og hefur reglulega rætt Tourette-heilkennið opinberlega. Hann segir aukið álag hafa gert einkennin svæsnari en Capaldi hefur spilað á fjölmörgum tónleikum, fyrir tugi þúsunda áhorfenda, síðustu mánuðina. Söngvarinn sagði í viðtali fyrir skömmu að hann gæti þurft að hætta koma fram vegna heilkennisins, fyrir fullt og allt. Lewis Capaldi átti að koma fram hér á landi í ágúst í fyrra en tónleikunum var frestað með tveggja sólarhringa fyrirvara vegna „vandamála við framkvæmd þeirra.“ Sena tók yfir rekstur tónleikanna nýverið og mun söngvarinn koma fram í Laugardalshöllinni hinn 11. ágúst næstkomandi að öllu óbreyttu. Tónlist Tengdar fréttir Tónleikum frestað með eins dags fyrirvara en verða haldnir 353 dögum síðar Tónleikar Lewis Capaldi sem áttu að fara fram í gær en var frestað með eins dags fyrirvara í fyrradag hafa fengið nýja dagsetningu. Samkvæmt tilkynningu skipuleggjenda munu þeir fara fram 11. ágúst 2023, eða 353 dögum eftir að þeir áttu fyrst að fara fram. 24. ágúst 2022 11:35 Hundrað þúsund krónur í vaskinn eftir frestunina Viktor Klimazewski flaug til Reykjavíkur frá Egilsstöðum í gærmorgun til þess að fara á tónleika með Lewis Capaldi sem áttu að fara fram í kvöld. Tónleikunum var frestað nokkrum tímum síðar og eru Viktor og kærasta hans hundrað þúsund krónum fátækari þar til annað kemur í ljós. 23. ágúst 2022 20:08 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Sjá meira
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Capaldi þakkar aðdáendum sínum fyrir sambærilegan stuðning. Á tónleikum í Þýskalandi í febrúar gripu aðdáendur söngvarann einnig þegar hann glímdi við kæki vegna Tourettes. Myndbandið hér að neðan birti Capaldi á TikTok eftir tónleikana í vikunni og þakkaði aðdáendum sínum fyrir. @lewiscapaldi so sorry I couldn t continue but thank you so much Chicago #lewiscapaldi Someone You Loved - Lewis Capaldi Söngvarinn er gríðarlega vinsæll og hefur reglulega rætt Tourette-heilkennið opinberlega. Hann segir aukið álag hafa gert einkennin svæsnari en Capaldi hefur spilað á fjölmörgum tónleikum, fyrir tugi þúsunda áhorfenda, síðustu mánuðina. Söngvarinn sagði í viðtali fyrir skömmu að hann gæti þurft að hætta koma fram vegna heilkennisins, fyrir fullt og allt. Lewis Capaldi átti að koma fram hér á landi í ágúst í fyrra en tónleikunum var frestað með tveggja sólarhringa fyrirvara vegna „vandamála við framkvæmd þeirra.“ Sena tók yfir rekstur tónleikanna nýverið og mun söngvarinn koma fram í Laugardalshöllinni hinn 11. ágúst næstkomandi að öllu óbreyttu.
Tónlist Tengdar fréttir Tónleikum frestað með eins dags fyrirvara en verða haldnir 353 dögum síðar Tónleikar Lewis Capaldi sem áttu að fara fram í gær en var frestað með eins dags fyrirvara í fyrradag hafa fengið nýja dagsetningu. Samkvæmt tilkynningu skipuleggjenda munu þeir fara fram 11. ágúst 2023, eða 353 dögum eftir að þeir áttu fyrst að fara fram. 24. ágúst 2022 11:35 Hundrað þúsund krónur í vaskinn eftir frestunina Viktor Klimazewski flaug til Reykjavíkur frá Egilsstöðum í gærmorgun til þess að fara á tónleika með Lewis Capaldi sem áttu að fara fram í kvöld. Tónleikunum var frestað nokkrum tímum síðar og eru Viktor og kærasta hans hundrað þúsund krónum fátækari þar til annað kemur í ljós. 23. ágúst 2022 20:08 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Sjá meira
Tónleikum frestað með eins dags fyrirvara en verða haldnir 353 dögum síðar Tónleikar Lewis Capaldi sem áttu að fara fram í gær en var frestað með eins dags fyrirvara í fyrradag hafa fengið nýja dagsetningu. Samkvæmt tilkynningu skipuleggjenda munu þeir fara fram 11. ágúst 2023, eða 353 dögum eftir að þeir áttu fyrst að fara fram. 24. ágúst 2022 11:35
Hundrað þúsund krónur í vaskinn eftir frestunina Viktor Klimazewski flaug til Reykjavíkur frá Egilsstöðum í gærmorgun til þess að fara á tónleika með Lewis Capaldi sem áttu að fara fram í kvöld. Tónleikunum var frestað nokkrum tímum síðar og eru Viktor og kærasta hans hundrað þúsund krónum fátækari þar til annað kemur í ljós. 23. ágúst 2022 20:08