Guðlaugur lagði upp í öðrum sigri DC United í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. apríl 2023 10:01 Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í DC United unnu góðan sigur í nótt. Jose Argueta/ISI Photos/Getty Images Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í DC United unnu góðan 3-1 útisigur er liði heimsótti Orlando City í MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Guðlaugur Victor lagði upp þriðja mark liðsins. Taxiarchis Fountas kom gestunum í DC United í forystu strax á 15. mínútu leiksins áður en Duncan McGuire jafnaði fyrir heimamenn átta mínútum síðar og staðan var því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks. Donovan Pines kom svo gestunum yfir á nýjan leik snemma í síðari hálfleik áður en Christian Benteke innsiglaði sigurinn með marki á 62. mínútu eftir stoðsendingu frá Guðlaugi Victori Pálssyni. Dagur Dan Þórhallsson kom inn á sem varamaður fyrir Orlando City á 68. mínútu, en náði ekki að breyta gangi leiksins. DC United situr nú í áttunda sæti Austurdeildar MLS-deildarinnar með 11 stig eftir níu leiki, en eftir slæmt gengi liðsins undanfarnar vikur hefur liðið nú unnið tvo leiki í röð. Huge win in orLando 😈#DCU || @CareFirst pic.twitter.com/mrSD9QybWD— D.C. United (@dcunited) April 23, 2023 Þá var Þorleifur Úlfarsson ónotaður varamaður er Houston Dynamo vann 1-0 sigur gegn Inter Miami í Vesturdeildinni og í NWSL-deildinni var Svava Rós Guðmundsdóttir einnig ónotaður varamaður í 1-0 sigri Gotham gegn North Carolina Courage. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Taxiarchis Fountas kom gestunum í DC United í forystu strax á 15. mínútu leiksins áður en Duncan McGuire jafnaði fyrir heimamenn átta mínútum síðar og staðan var því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks. Donovan Pines kom svo gestunum yfir á nýjan leik snemma í síðari hálfleik áður en Christian Benteke innsiglaði sigurinn með marki á 62. mínútu eftir stoðsendingu frá Guðlaugi Victori Pálssyni. Dagur Dan Þórhallsson kom inn á sem varamaður fyrir Orlando City á 68. mínútu, en náði ekki að breyta gangi leiksins. DC United situr nú í áttunda sæti Austurdeildar MLS-deildarinnar með 11 stig eftir níu leiki, en eftir slæmt gengi liðsins undanfarnar vikur hefur liðið nú unnið tvo leiki í röð. Huge win in orLando 😈#DCU || @CareFirst pic.twitter.com/mrSD9QybWD— D.C. United (@dcunited) April 23, 2023 Þá var Þorleifur Úlfarsson ónotaður varamaður er Houston Dynamo vann 1-0 sigur gegn Inter Miami í Vesturdeildinni og í NWSL-deildinni var Svava Rós Guðmundsdóttir einnig ónotaður varamaður í 1-0 sigri Gotham gegn North Carolina Courage.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti