Sigvaldi Björn um mögulegan landsliðsþjálfara Íslands: „Berge er geggjaður þjálfari“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2023 13:30 Sigvaldi Björn í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm „Við mættum allir vel tilbúnir til leiks og kláruðum þetta bara. Þetta var leikur sem þurfti að vinnast og við gerðum það,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, um sigur liðsins á Ísrael. Ísland mætir Eistlandi klukkan 16.00 í Laugardalshöll. Sigur Íslands á Ísrael tryggði liðinu sæti á EM 2024 í handbolta. Það hefur mikið gengið á hjá liðinu undanfarið þar sem ekki hefur enn verið ráðinn nýr þjálfari. „Við töluðum mjög stutt um þetta og þetta var bara búið, ætluðum að spila handbolta fyrir Ísland.“ „Við náðum góðri vörn og góðri markvörslu, byggðum upp forskot hægt og rólega. Höfðum bara unnið fjóra útileiki af 11 og vildum breyta því,“ sagði Sigvaldi Björn um leikinn. Líkt og Janus Daði Smárason þá þekkir Sigvaldi Björn vel til Christian Berge sem hefur verið orðaður við stöðu landsliðsþjálfara. „Voða lítið. Ég sá þetta í fréttunum og spurði hann. Það var búið að heyra í honum, ég veit ekki meira en það og hef ekki talað við hann í þessari viku. Berge er geggjaður þjálfari. Toppnáungi og mjög klár handboltalega séð. Algjört nörd, er mikið í taktík, búinn að vera með norska landsliðið og standa sig vel þar,“ sagði Sigvaldi Björn um Berge. Leikur Íslands og Eistlands hefst klukkan 16.00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Viðtalið við Sigvalda Björn má svo sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Sigvaldi Björn um mögulegan landsliðsþjálfara Íslands: Berge er geggjaður þjálfari Handbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Hér eru bara menn sem dreymir um að spila á Ólympíuleikum“ „Ég var ánægður með frammistöðuna. Þetta var góður fyrri hálfleikur og við tókum frumkvæðið strax í leiknum og hleyptum þeim ekkert inn í leikinn,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta um leik liðsins gegn Ísrael í vikunni eftir æfingu liðsins í dag. 29. apríl 2023 22:46 „Er búið hjá okkur núna og við höfum ekkert meira um þetta að segja“ „Við spiluðum þetta vel, það opnaðist vel fyrir mig. Vildu ekkert hleypa Óðni [Þór Ríkharðssyni] inn svo þetta endaði allt á mér,“ sagði landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, léttur um sigur Íslands í Ísrael á dögunum. Hann verður með íslenska liðinu sem mætir Eistlandi í Laugardalshöll á morgun, sunnudag. 29. apríl 2023 15:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Sigur Íslands á Ísrael tryggði liðinu sæti á EM 2024 í handbolta. Það hefur mikið gengið á hjá liðinu undanfarið þar sem ekki hefur enn verið ráðinn nýr þjálfari. „Við töluðum mjög stutt um þetta og þetta var bara búið, ætluðum að spila handbolta fyrir Ísland.“ „Við náðum góðri vörn og góðri markvörslu, byggðum upp forskot hægt og rólega. Höfðum bara unnið fjóra útileiki af 11 og vildum breyta því,“ sagði Sigvaldi Björn um leikinn. Líkt og Janus Daði Smárason þá þekkir Sigvaldi Björn vel til Christian Berge sem hefur verið orðaður við stöðu landsliðsþjálfara. „Voða lítið. Ég sá þetta í fréttunum og spurði hann. Það var búið að heyra í honum, ég veit ekki meira en það og hef ekki talað við hann í þessari viku. Berge er geggjaður þjálfari. Toppnáungi og mjög klár handboltalega séð. Algjört nörd, er mikið í taktík, búinn að vera með norska landsliðið og standa sig vel þar,“ sagði Sigvaldi Björn um Berge. Leikur Íslands og Eistlands hefst klukkan 16.00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Viðtalið við Sigvalda Björn má svo sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Sigvaldi Björn um mögulegan landsliðsþjálfara Íslands: Berge er geggjaður þjálfari
Handbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Hér eru bara menn sem dreymir um að spila á Ólympíuleikum“ „Ég var ánægður með frammistöðuna. Þetta var góður fyrri hálfleikur og við tókum frumkvæðið strax í leiknum og hleyptum þeim ekkert inn í leikinn,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta um leik liðsins gegn Ísrael í vikunni eftir æfingu liðsins í dag. 29. apríl 2023 22:46 „Er búið hjá okkur núna og við höfum ekkert meira um þetta að segja“ „Við spiluðum þetta vel, það opnaðist vel fyrir mig. Vildu ekkert hleypa Óðni [Þór Ríkharðssyni] inn svo þetta endaði allt á mér,“ sagði landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, léttur um sigur Íslands í Ísrael á dögunum. Hann verður með íslenska liðinu sem mætir Eistlandi í Laugardalshöll á morgun, sunnudag. 29. apríl 2023 15:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
„Hér eru bara menn sem dreymir um að spila á Ólympíuleikum“ „Ég var ánægður með frammistöðuna. Þetta var góður fyrri hálfleikur og við tókum frumkvæðið strax í leiknum og hleyptum þeim ekkert inn í leikinn,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta um leik liðsins gegn Ísrael í vikunni eftir æfingu liðsins í dag. 29. apríl 2023 22:46
„Er búið hjá okkur núna og við höfum ekkert meira um þetta að segja“ „Við spiluðum þetta vel, það opnaðist vel fyrir mig. Vildu ekkert hleypa Óðni [Þór Ríkharðssyni] inn svo þetta endaði allt á mér,“ sagði landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, léttur um sigur Íslands í Ísrael á dögunum. Hann verður með íslenska liðinu sem mætir Eistlandi í Laugardalshöll á morgun, sunnudag. 29. apríl 2023 15:15