Gordon Lightfoot er fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2023 07:29 Gordon Lightfoot á tónleikum í Ottawa árið 2017. Getty Kanadíski þjóðlagasöngvarinn Gordon Lightfoot er látinn, 84 ára að aldri. Þetta staðfestir talsmaður söngvarans í samtali við CBC. Lightfoot gaf út sitt fyrsta lag árið 1955 þegar hann var í framhaldsskóla og flutti í kjölfarið til Los Angeles. Hann sneri þó aftur heim til Kanada árið 1959. Á sjöunda áratugnum gerði hann sig gildandi í þjóðlagasenu Toronto-borgar og gaf svo út sína fyrstu plötu árið 1959. Lightfoot sló svo í gegn á heimsvísu á áttunda áratugnum eftir að hann gerði plötusamning við Warner Bros í Bandaríkjunum árið 1970. Hann gaf í kjölfarið út marga af sínum stærstu smellum, meðal annars If You Could Read My Mind, Sundown, The Wreck of Edmund Fitzgerald og Carefree Highway. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, minnist Lightfoot í morgun og segir Kanada hafa misst einn af sínum stærstu söngvurum og lagahöfundum. Lightfoot gaf út plötuna Solo árið 2020, sem varð hans síðasta. Hann hugði þá á tónleikaferðalag en því var aflýst vegna heimsfaraldursins. Aðrir listamenn hafa margir flutt ábreiður af lögum Lightfoot. Má þar nefna að stjörnur á borð við Elvis Presley, Bob Dylan og Paul Weller hafa allir flutt sína útgáfu af lagi Lightfoot, Early Morning Rain. Andlát Kanada Tónlist Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Sjá meira
Þetta staðfestir talsmaður söngvarans í samtali við CBC. Lightfoot gaf út sitt fyrsta lag árið 1955 þegar hann var í framhaldsskóla og flutti í kjölfarið til Los Angeles. Hann sneri þó aftur heim til Kanada árið 1959. Á sjöunda áratugnum gerði hann sig gildandi í þjóðlagasenu Toronto-borgar og gaf svo út sína fyrstu plötu árið 1959. Lightfoot sló svo í gegn á heimsvísu á áttunda áratugnum eftir að hann gerði plötusamning við Warner Bros í Bandaríkjunum árið 1970. Hann gaf í kjölfarið út marga af sínum stærstu smellum, meðal annars If You Could Read My Mind, Sundown, The Wreck of Edmund Fitzgerald og Carefree Highway. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, minnist Lightfoot í morgun og segir Kanada hafa misst einn af sínum stærstu söngvurum og lagahöfundum. Lightfoot gaf út plötuna Solo árið 2020, sem varð hans síðasta. Hann hugði þá á tónleikaferðalag en því var aflýst vegna heimsfaraldursins. Aðrir listamenn hafa margir flutt ábreiður af lögum Lightfoot. Má þar nefna að stjörnur á borð við Elvis Presley, Bob Dylan og Paul Weller hafa allir flutt sína útgáfu af lagi Lightfoot, Early Morning Rain.
Andlát Kanada Tónlist Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Sjá meira