Arteta vill breyta leikmannahópi Arsenal eftir tímabilið Jón Már Ferro skrifar 2. maí 2023 16:31 Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal. Julian Finney/Getty Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segist vera tilbúinn að taka erfiðar ákvarðanir eftir tímabilið. Jafnframt segir hann að yfirstandandi tímabil sé það mest spennandi í 22 ár. Leikmannahópur Arsenal er ekki jafn breiður og leikmannahópur Manchester City, keppinauta þeirra um enska úrvalsdeildartitilinn. Í undanförnum leikjum hafa meiðsli lykilmanna greinilega haft mikil áhrif á varnarleik liðsins. Rob Holding hefur til að mynda þurft að standa í vörn Arsenal en hann hefur sætt mikilli gagnrýni undanfarin ár og er ekki talinn nógu góður fyrir lið sem ætlar sér að vinna ensku úrvalsdeildina. Arteta segir að nauðsynlegar breytingar þurfi að verða á liðinu eftir tímabilið til að byggja á árangrinum sem náðst hefur. „Þetta eru alltaf erfiðar ákvarðanir. Sama hvort það er að finna nýja leikmenn eða aðrar ákvarðanir. Stundum vilja leikmenn ekki vera áfram hjá okkur. Breytingarnar snúast alltaf um að vinna en þær geta verið erfiðar,“ segir Arteta. Arsenal er í titilbaráttu við Manchester City en hefur farið illa að ráði sínu í undanförnum leikjum. Liðið gerði þrjú jafntefli í röð og tapaði illa fyrir City 4-1 í síðasta leik. Arsenal á sex leiki eftir af ensku úrvalsdeildinni og er með einu stigi minna en City sem á leik til góða. Ekki er langt síðan Arsenal var með átta stigum meira en City en meiðsli lykilmanna í vörn Arsenal hafa reynst dýrkeypt. Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester City pakkaði Arsenal saman í toppslagnum á Englandi Englandsmeistarar Manchester City unnu Arsenal 4-1 á Etihad-vellinum í Manchester í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar. 26. apríl 2023 21:15 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Leikmannahópur Arsenal er ekki jafn breiður og leikmannahópur Manchester City, keppinauta þeirra um enska úrvalsdeildartitilinn. Í undanförnum leikjum hafa meiðsli lykilmanna greinilega haft mikil áhrif á varnarleik liðsins. Rob Holding hefur til að mynda þurft að standa í vörn Arsenal en hann hefur sætt mikilli gagnrýni undanfarin ár og er ekki talinn nógu góður fyrir lið sem ætlar sér að vinna ensku úrvalsdeildina. Arteta segir að nauðsynlegar breytingar þurfi að verða á liðinu eftir tímabilið til að byggja á árangrinum sem náðst hefur. „Þetta eru alltaf erfiðar ákvarðanir. Sama hvort það er að finna nýja leikmenn eða aðrar ákvarðanir. Stundum vilja leikmenn ekki vera áfram hjá okkur. Breytingarnar snúast alltaf um að vinna en þær geta verið erfiðar,“ segir Arteta. Arsenal er í titilbaráttu við Manchester City en hefur farið illa að ráði sínu í undanförnum leikjum. Liðið gerði þrjú jafntefli í röð og tapaði illa fyrir City 4-1 í síðasta leik. Arsenal á sex leiki eftir af ensku úrvalsdeildinni og er með einu stigi minna en City sem á leik til góða. Ekki er langt síðan Arsenal var með átta stigum meira en City en meiðsli lykilmanna í vörn Arsenal hafa reynst dýrkeypt.
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester City pakkaði Arsenal saman í toppslagnum á Englandi Englandsmeistarar Manchester City unnu Arsenal 4-1 á Etihad-vellinum í Manchester í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar. 26. apríl 2023 21:15 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Manchester City pakkaði Arsenal saman í toppslagnum á Englandi Englandsmeistarar Manchester City unnu Arsenal 4-1 á Etihad-vellinum í Manchester í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar. 26. apríl 2023 21:15