Aron öflugur þegar Álaborg tryggði sér sæti í undanúrslitum Smári Jökull Jónsson skrifar 3. maí 2023 19:45 Aron Pálmarsson var ómyrkur í máli eftir leikinn í kvöld. Vísir/Vilhelm Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg eru komnir í undanúrslit dönsku deildarinnar eftir 28-26 sigur á KIF Kolding í kvöld. Þá vann Holstebro heimasigur á Lemvig og tryggði sæti sitt í deildinni. Aron Pálmarsson var ekki með íslenska landsliðinu á dögunum vegna meiðsla en var hins vegar orðinn heill heilsu þegar lið Álaborgar sótti Kolding heim í úrslitakeppni dönsku deildarinnar í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi en heimamenn voru með 14-13 forystu í hálfleik. Gestirnir frá Álaborg náðu hins vegar frumkvæðinu í síðari hálfleik og komust þremur mörkum yfir í stöðunni 21-18 þegar fimmtán mínútur voru eftir. Þá forystu létu þeir aldrei af hendi og unnu að lokum tveggja marka sigur, lokatölur 28-26. Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk fyrir Álaborg í kvöld og gaf þar að auki eina stoðsendingu. Með sigrinum er Álaborg öruggt í undanúrslit þar sem leikið verður um danska titilinn en ekki er ljóst hverjum þeir mæta þar. Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans í Holstebro tryggðu veru sína í efstu deild að ári þegar liðið lagði Lemvig á heimavelli sínum í kvöld. Lokatölur 25-23 en Daníel Freyr Andrésson var í marki Lemvig sem er í vondri stöðu í neðsta sæti umspilsins um sæti í efstu deild að ári. Daníel Freyr varði sjö skot hjá Lemvig í kvöld en hann gengur til liðs við FH að tímabilinu loknu. Arnór Atlason tekur við þjálfun liðs Holstebro í sumar og getur nú farið að undirbúa liðið fyrir tímabil í efstu deild. Elvar Ásgeirsson skoraði sex mörk þegar Ribe-Esbjerg tapaði 29-21 fyrir Skjern. Ágúst Elí Björgvinsson varði sex skot hjá Ribe-Esbjerg en lið Skjern tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigrinum. Danski handboltinn Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Fótbolti Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Fleiri fréttir Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Sjá meira
Aron Pálmarsson var ekki með íslenska landsliðinu á dögunum vegna meiðsla en var hins vegar orðinn heill heilsu þegar lið Álaborgar sótti Kolding heim í úrslitakeppni dönsku deildarinnar í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi en heimamenn voru með 14-13 forystu í hálfleik. Gestirnir frá Álaborg náðu hins vegar frumkvæðinu í síðari hálfleik og komust þremur mörkum yfir í stöðunni 21-18 þegar fimmtán mínútur voru eftir. Þá forystu létu þeir aldrei af hendi og unnu að lokum tveggja marka sigur, lokatölur 28-26. Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk fyrir Álaborg í kvöld og gaf þar að auki eina stoðsendingu. Með sigrinum er Álaborg öruggt í undanúrslit þar sem leikið verður um danska titilinn en ekki er ljóst hverjum þeir mæta þar. Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans í Holstebro tryggðu veru sína í efstu deild að ári þegar liðið lagði Lemvig á heimavelli sínum í kvöld. Lokatölur 25-23 en Daníel Freyr Andrésson var í marki Lemvig sem er í vondri stöðu í neðsta sæti umspilsins um sæti í efstu deild að ári. Daníel Freyr varði sjö skot hjá Lemvig í kvöld en hann gengur til liðs við FH að tímabilinu loknu. Arnór Atlason tekur við þjálfun liðs Holstebro í sumar og getur nú farið að undirbúa liðið fyrir tímabil í efstu deild. Elvar Ásgeirsson skoraði sex mörk þegar Ribe-Esbjerg tapaði 29-21 fyrir Skjern. Ágúst Elí Björgvinsson varði sex skot hjá Ribe-Esbjerg en lið Skjern tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigrinum.
Danski handboltinn Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Fótbolti Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Fleiri fréttir Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Sjá meira