PSG fordæmir stuðningsmennina sem sátu um heimili Neymars Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2023 14:31 Stuðningsmenn Paris Saint-Germain eru langt frá því að vera sáttir við Brasilíumanninn Neymar. vísir/getty Paris Saint-Germain hefur fordæmt þá stuðningsmenn sem söfnuðust saman fyrir utan heimili hans og hvöttu hann til að yfirgefa félagið. Stuðningsmenn PSG eru ósáttir við gang mála hjá frönsku meisturunum. Þeir söfnuðust saman fyrir höfuðstöðvar félagsins í gær og kröfðust þess að stjórnin myndi segja af sér. Annar hópur kom saman fyrir utan heimili Neymars og sögðu honum að koma sér í burtu frá PSG. Félagið hefur nú slegið á puttana á þessum stuðningsmönnum. Confirmation that this footage from @ParisienTimes is genuine - PSG supporters bring their Neymar, get lost! chanting directly to the Brazilian s home in Paris. pic.twitter.com/7HT6Fuh92y— Get French Football News (@GFFN) May 3, 2023 „PSG fordæmir móðgandi og óásættanlega framkomu lítils hóps stuðningsmanna á miðvikudaginn. Burtséð frá ólíkum skoðunum, þá er ekkert sem réttlætir svona framkomu. Félagið styður alla leikmenn og starfsfólk sem verður fyrir barðinu á svona framkomu,“ sagði í yfirlýsingu frá félaginu. PSG tapaði fyrir Lorient um helgina og er nú aðeins með fimm stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar. PSG setti Lionel Messi síðan í tveggja vikna bann fyrir að fara til Sádí-Arabíu í leyfisleysi. Í gær bárust svo fréttir af því að Argentínumaðurinn myndi yfirgefa PSG eftir tímabilið. Neymar hefur leikið 29 leiki með PSG í öllum keppnum á tímabilinu, skorað átján mörk og lagt upp sautján. Franski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Stuðningsmenn PSG eru ósáttir við gang mála hjá frönsku meisturunum. Þeir söfnuðust saman fyrir höfuðstöðvar félagsins í gær og kröfðust þess að stjórnin myndi segja af sér. Annar hópur kom saman fyrir utan heimili Neymars og sögðu honum að koma sér í burtu frá PSG. Félagið hefur nú slegið á puttana á þessum stuðningsmönnum. Confirmation that this footage from @ParisienTimes is genuine - PSG supporters bring their Neymar, get lost! chanting directly to the Brazilian s home in Paris. pic.twitter.com/7HT6Fuh92y— Get French Football News (@GFFN) May 3, 2023 „PSG fordæmir móðgandi og óásættanlega framkomu lítils hóps stuðningsmanna á miðvikudaginn. Burtséð frá ólíkum skoðunum, þá er ekkert sem réttlætir svona framkomu. Félagið styður alla leikmenn og starfsfólk sem verður fyrir barðinu á svona framkomu,“ sagði í yfirlýsingu frá félaginu. PSG tapaði fyrir Lorient um helgina og er nú aðeins með fimm stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar. PSG setti Lionel Messi síðan í tveggja vikna bann fyrir að fara til Sádí-Arabíu í leyfisleysi. Í gær bárust svo fréttir af því að Argentínumaðurinn myndi yfirgefa PSG eftir tímabilið. Neymar hefur leikið 29 leiki með PSG í öllum keppnum á tímabilinu, skorað átján mörk og lagt upp sautján.
Franski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira