Felist tækifæri í brekkunni sem Stjarnan gæti átt fram undan Aron Guðmundsson skrifar 5. maí 2023 19:00 Frá leik Stjörnunnar og Vals í úrslitakeppninni Vísir/Pawel Cieslikiewicz Í vikunni var greint frá því að vænta mætti töluverðra breytinga á handboltaliðum Stjörnunnar á næsta tímabili. Aðalstyrktaraðili deildarinnar, TM, hverfur á braut og ljóst að félagið mun þurfa að sníða sér stakk eftir vexti. Pétur Bjarnason, formaður handknattleiksdeildar Stjörnunnar, greindi frá því í samtali við Vísi að fram undan væri uppbygging með uppöldum leikmönnum félagsins. Staða kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta var rædd í nýjasta þætti Kvennakastsins, hluta Handkastsins þar sem einblínt er á kvennahandboltann. Þar var Inga Fríða Tryggvadóttir, Stjörnukona, ein af viðmælendum þáttarins og hún vill meina að þó að fram undan gæti verið töluverð brekka felist einnig tækifæri í þessari stöðu fyrir Stjörnuna. „Brekka og ekki brekka, það er nú kosturinn við Garðabæinn að það er alltaf staðið við allt,“ sagði Inga Fríða í Kvennakastinu. „Þannig það þarf alltaf að vera búið að sýna fram á fjármögnun áður en að samningar eru gerðir. Auðvitað getur staðan breyst ef það koma einhverjir styrktaraðilar inn.“ Núna sé komið tækifæri fyrir Stjörnuna til þess að byggja upp og einblína á yngri leikmenn félagsins, gefa þeim tækifæri. „Það er efniviður hjá Stjörnunni, það er dálítið langt í þá leikmenn en hjá Stjörnunni, bæði í meistaraflokki karla og kvenna sem eru öflugir og svo eru ungir leikmenn sem fá að vera með. Umræðu um kvennalið Stjörnunnar sem og þátt Kvennakastsins í heild sinni má hlusta á í heild sinni hér fyrir neðan: Olís-deild kvenna Handkastið Stjarnan Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sjá meira
Pétur Bjarnason, formaður handknattleiksdeildar Stjörnunnar, greindi frá því í samtali við Vísi að fram undan væri uppbygging með uppöldum leikmönnum félagsins. Staða kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta var rædd í nýjasta þætti Kvennakastsins, hluta Handkastsins þar sem einblínt er á kvennahandboltann. Þar var Inga Fríða Tryggvadóttir, Stjörnukona, ein af viðmælendum þáttarins og hún vill meina að þó að fram undan gæti verið töluverð brekka felist einnig tækifæri í þessari stöðu fyrir Stjörnuna. „Brekka og ekki brekka, það er nú kosturinn við Garðabæinn að það er alltaf staðið við allt,“ sagði Inga Fríða í Kvennakastinu. „Þannig það þarf alltaf að vera búið að sýna fram á fjármögnun áður en að samningar eru gerðir. Auðvitað getur staðan breyst ef það koma einhverjir styrktaraðilar inn.“ Núna sé komið tækifæri fyrir Stjörnuna til þess að byggja upp og einblína á yngri leikmenn félagsins, gefa þeim tækifæri. „Það er efniviður hjá Stjörnunni, það er dálítið langt í þá leikmenn en hjá Stjörnunni, bæði í meistaraflokki karla og kvenna sem eru öflugir og svo eru ungir leikmenn sem fá að vera með. Umræðu um kvennalið Stjörnunnar sem og þátt Kvennakastsins í heild sinni má hlusta á í heild sinni hér fyrir neðan:
Olís-deild kvenna Handkastið Stjarnan Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sjá meira