Fyrrum kærasta Tiger í mál og sakar hann um kynferðislega áreitni Smári Jökull Jónsson skrifar 6. maí 2023 21:01 Erica Herman vill fá rúma fjóra milljarða frá Tiger. Vísir/Getty Fyrrum kærasta Tiger Woods hefur höfðað mál gegn golfaranum. Fer hún fram á rúma fjóra milljarða í skaðabætur vegna meints brots á samningi um að hún fengi áfram að búa í húsi sem parið bjó áður í saman. Í frétt Sports Illustrated um málið kemur fram að fjölmiðillinn sé með dómsskjöl undir höndum en þar kemur fram að Woods hafi þvingað Erica Herman, fyrrum kærustu sína, til að skrifa undir þagnarskyldusamning þegar samband þeirra hófst. Herman var starfsmaður á veitingastað í eigu Woods þegar þó rugluðu saman reitum en þau voru saman í fimm ár. Þegar sambandið hófst þurfti hún að skrifa undir þagnarskyldusamkomulag ef hún ætlaði sér að halda starfinu. Þetta vill lögfræðingur Herman að sé kynferðisleg áreitni. „Woods var yfirmaður Herman. Samkvæmt hans eigin frásögn þurfti hún að skrifa undir þagnarskyldusamning sem var krafa ef hún vildi halda starfinu. Að yfirmaður setji mismunandi starfskröfur vegna kynferðislegs sambands er kynferðisleg áreitni,“ skrifar lögfæðingur Herman í þeim dómskjölum sem Sports Illustrated hefur undir höndum. Segist hafa verið göbbuð út á flugvöll Sambandi Tiger Woods og Erica Herman lauk í mars síðastliðnum og strax í kjölfarið höfðaði Herman mál í von um að ógilda þagnarskyldusamninginn. Í Bandaríkjunum gilda alríkislög sem banna slíka samninga í þeim tilfellum sem aðilar eru sakaðir um kynferðisbrot. Herman vill meina að hún og Tiger hafi gert munnlegt samkomulag um að hún gæti búið áfram í húsinu sem þau bjuggu saman í. Þegar sambandinu lauk þurfti hún hins vegar að flytja og vill meina að hún hafi í þokkabót verið göbbuð út af heimilinu. Gabbið felst í því að hún hafi farið á flugvöllinn í þeirri trú að hún væri að fara í ferðalag til Bahamas ásamt Woods. Þar hafi hún hins vegar hitt fyrir lögfræðinga hans sem hafi reynt að fá hana til að skrifa undir annað samkomulag um þagnarskyldu. Það gerði hún ekki en ákvað hins vegar að höfða mál þar sem hún fer fram á 300 milljónir dollara í skaðabætur þar sem Woods hafi brotið samkomulag þeirra um að hún fengi að búa áfram í umræddu húsi. Golf Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Luiz Diaz til Bayern Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira
Í frétt Sports Illustrated um málið kemur fram að fjölmiðillinn sé með dómsskjöl undir höndum en þar kemur fram að Woods hafi þvingað Erica Herman, fyrrum kærustu sína, til að skrifa undir þagnarskyldusamning þegar samband þeirra hófst. Herman var starfsmaður á veitingastað í eigu Woods þegar þó rugluðu saman reitum en þau voru saman í fimm ár. Þegar sambandið hófst þurfti hún að skrifa undir þagnarskyldusamkomulag ef hún ætlaði sér að halda starfinu. Þetta vill lögfræðingur Herman að sé kynferðisleg áreitni. „Woods var yfirmaður Herman. Samkvæmt hans eigin frásögn þurfti hún að skrifa undir þagnarskyldusamning sem var krafa ef hún vildi halda starfinu. Að yfirmaður setji mismunandi starfskröfur vegna kynferðislegs sambands er kynferðisleg áreitni,“ skrifar lögfæðingur Herman í þeim dómskjölum sem Sports Illustrated hefur undir höndum. Segist hafa verið göbbuð út á flugvöll Sambandi Tiger Woods og Erica Herman lauk í mars síðastliðnum og strax í kjölfarið höfðaði Herman mál í von um að ógilda þagnarskyldusamninginn. Í Bandaríkjunum gilda alríkislög sem banna slíka samninga í þeim tilfellum sem aðilar eru sakaðir um kynferðisbrot. Herman vill meina að hún og Tiger hafi gert munnlegt samkomulag um að hún gæti búið áfram í húsinu sem þau bjuggu saman í. Þegar sambandinu lauk þurfti hún hins vegar að flytja og vill meina að hún hafi í þokkabót verið göbbuð út af heimilinu. Gabbið felst í því að hún hafi farið á flugvöllinn í þeirri trú að hún væri að fara í ferðalag til Bahamas ásamt Woods. Þar hafi hún hins vegar hitt fyrir lögfræðinga hans sem hafi reynt að fá hana til að skrifa undir annað samkomulag um þagnarskyldu. Það gerði hún ekki en ákvað hins vegar að höfða mál þar sem hún fer fram á 300 milljónir dollara í skaðabætur þar sem Woods hafi brotið samkomulag þeirra um að hún fengi að búa áfram í umræddu húsi.
Golf Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Luiz Diaz til Bayern Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti