Guðlaugur Victor og félagar björguðu stigi á heimavelli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. maí 2023 10:46 Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn í jafntefli DC United í nótt. Jeff Dean/Getty Images Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í DC United sluppu með skrekkinn er liðið tók á móti Nashville SC í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Lokatölur 1-1 í leik þar sem heimamenn jöfnuðu á seinustu stundu. Guðlaugur Victor var á sínum stað í byrjunarliði DC United og lék allan leikinn í hjarta varnarinnar í leik næturinnar. Það voru hins vegar gestirnir sem voru fyrri til að brjóta ísinn þegar Alex Muyl kom boltanum í netið á 73. mínútu, en Theodore Ku-DiPietro reyndist hetja DC United þegar hann jafnaði metin sjö mínútum fyrir leiksloka. Lokatölur 1-1 og DC United situr nú í níunda sæti Austurdeildarinnar með 15 stig eftir 12 leiki, fjórum stigum á eftir Nashville sem situr í þriðja sæti. Hard-fought battle 🤝#DCU || @CareFirst pic.twitter.com/dqpqYWR3si— D.C. United (@dcunited) May 14, 2023 Þá sat Þorleifur Úlfarsson allan tíman á varamannabekk Houston Dynamo er liðið tók á móti Seattle Sounders. Heimamenn í Houston nældu sér í tvö rauð spjöld í leiknum og máttu að lokum þola 1-0 tap. Að lokum var Róbert Orri Þorkelsson í fyrsta sinn í byrjunarliði Montreal er liðið vann 2-0 sigur gegn Toronto og Dagur Dan Þórhallsson kom inn af varamannabekk Orlando City á 75. mínútu er liðið gerði 2-2 jafntefli við Columbus Crew. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Guðlaugur Victor var á sínum stað í byrjunarliði DC United og lék allan leikinn í hjarta varnarinnar í leik næturinnar. Það voru hins vegar gestirnir sem voru fyrri til að brjóta ísinn þegar Alex Muyl kom boltanum í netið á 73. mínútu, en Theodore Ku-DiPietro reyndist hetja DC United þegar hann jafnaði metin sjö mínútum fyrir leiksloka. Lokatölur 1-1 og DC United situr nú í níunda sæti Austurdeildarinnar með 15 stig eftir 12 leiki, fjórum stigum á eftir Nashville sem situr í þriðja sæti. Hard-fought battle 🤝#DCU || @CareFirst pic.twitter.com/dqpqYWR3si— D.C. United (@dcunited) May 14, 2023 Þá sat Þorleifur Úlfarsson allan tíman á varamannabekk Houston Dynamo er liðið tók á móti Seattle Sounders. Heimamenn í Houston nældu sér í tvö rauð spjöld í leiknum og máttu að lokum þola 1-0 tap. Að lokum var Róbert Orri Þorkelsson í fyrsta sinn í byrjunarliði Montreal er liðið vann 2-0 sigur gegn Toronto og Dagur Dan Þórhallsson kom inn af varamannabekk Orlando City á 75. mínútu er liðið gerði 2-2 jafntefli við Columbus Crew.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti