„Við eigum samt fullt inni“ Sindri Sverrisson skrifar 15. maí 2023 15:00 Brynjar Vignir Sigurjónsson átti flottan leik í marki Aftureldingar í gærkvöld en sá auðvitað ekki við alveg öllum skotum Haukanna. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Brynjar Vignir Sigurjónsson var óvænt í byrjunarliði Aftureldingar gegn Haukum í fjórða leik æsispennandi einvígis liðanna í Olís-deild karla í handbolta, og stóð sig með prýði í marki Mosfellinga. „Þetta var bara geggjað. Það sem við ætluðum okkur. Við mættum bara klárir,“ sagði Brynjar Vignir eftir að hafa átt sinn þátt í að koma einvíginu í oddaleik með því að verja 13 af 35 skotum sem hann fékk á sig, eða 37%. Aftureldingarmenn höfðu tapað tveimur leikjum með nístingssárum hætti áður en þeir unnu leikinn í gær, 31-30, og eflaust hefur ekki verið auðvelt að hrista af sér vonbrigðin eftir töp þar sem umdeildar dómaraákvarðanir höfðu sitt að segja: „Við höfðum bara alltaf trú á þessu og héldum sama geimplani. Við eigum samt fullt inni. Ég átti sjálfur góðan leik en ég á samt fullt inni, sem og við varnarlega,“ sagði Brynjar Vignir eftir sigurinn á Ásvöllum í gær. Klippa: Brynjar Vignir eftir sigurinn sæta á Haukum Hann segir það að vissu leyti hafa komið sér á óvart að Gunnar Magnússon þjálfari skyldi treysta honum betur en Jovan Kukobat til að byrja leikinn í gær: „Já og nei. Ég fékk að spila mikið í bikarnum og maður veit aldrei hvað Gunni gerir. Hann gaf mér traustið í dag og ég er sáttur með það. Það var gott að fá traustið. Ég fékk ekki að spila í síðasta leik en Jovan var líka góður þá. En það var gott að fá traustið og ég skilaði alla vega einhverju.“ Oddaleikurinn í einvígi Aftureldingar og Hauka er á morgun klukkan 20:15. Bein útsending á Stöð 2 Sport hefst hálftíma fyrr. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Afturelding Haukar Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
„Þetta var bara geggjað. Það sem við ætluðum okkur. Við mættum bara klárir,“ sagði Brynjar Vignir eftir að hafa átt sinn þátt í að koma einvíginu í oddaleik með því að verja 13 af 35 skotum sem hann fékk á sig, eða 37%. Aftureldingarmenn höfðu tapað tveimur leikjum með nístingssárum hætti áður en þeir unnu leikinn í gær, 31-30, og eflaust hefur ekki verið auðvelt að hrista af sér vonbrigðin eftir töp þar sem umdeildar dómaraákvarðanir höfðu sitt að segja: „Við höfðum bara alltaf trú á þessu og héldum sama geimplani. Við eigum samt fullt inni. Ég átti sjálfur góðan leik en ég á samt fullt inni, sem og við varnarlega,“ sagði Brynjar Vignir eftir sigurinn á Ásvöllum í gær. Klippa: Brynjar Vignir eftir sigurinn sæta á Haukum Hann segir það að vissu leyti hafa komið sér á óvart að Gunnar Magnússon þjálfari skyldi treysta honum betur en Jovan Kukobat til að byrja leikinn í gær: „Já og nei. Ég fékk að spila mikið í bikarnum og maður veit aldrei hvað Gunni gerir. Hann gaf mér traustið í dag og ég er sáttur með það. Það var gott að fá traustið. Ég fékk ekki að spila í síðasta leik en Jovan var líka góður þá. En það var gott að fá traustið og ég skilaði alla vega einhverju.“ Oddaleikurinn í einvígi Aftureldingar og Hauka er á morgun klukkan 20:15. Bein útsending á Stöð 2 Sport hefst hálftíma fyrr. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Afturelding Haukar Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira