Á níunda áratugnum var Þröstur iðinn við að fanga mannlíf Reykjavíkurborgar á filmu en myndirnar hér fyrir neðan voru flestar teknar á árunum 1980 til 1990. Má þar sjá marga einstaklinga sem settu svip sinn á bæjarlífið á þessum árum.






























































Þröstur Ingólfur Víðisson frá Stöðvarfirði er áhugamaður um ljósmyndun. Hann eignaðist sína fyrstu alvöru myndavél um 1980 og hefur verið að taka myndir síðan. Mestan áhuga hefur hann á svart/hvítum mannlífsmyndum og götuljósmyndun, en hefur einnig tekið nokkuð af landslagsmyndum í lit síðustu árin.
Á níunda áratugnum var Þröstur iðinn við að fanga mannlíf Reykjavíkurborgar á filmu en myndirnar hér fyrir neðan voru flestar teknar á árunum 1980 til 1990. Má þar sjá marga einstaklinga sem settu svip sinn á bæjarlífið á þessum árum.