Sofnaði þegar Fjallið sprengdi á honum hausinn Kristinn Haukur Guðnason skrifar 30. maí 2023 12:56 Atriðið hjá Hafþóri og Pedro Pascal er eitt af þeim minnisstæðustu í þáttunum. Getty Leikarinn Pedro Pascal segist hafa sofnað við tökur á hinu þekkta dauðaatriði sínu í Krúnuleikunum (Game of Thrones). Í atriðinu sprengi Hafþór Júlíus Björnsson, sem Fjallið, á honum höfuðið. Áður en Pascal sigraði heiminn í þáttunum The Mandalorian og The Last of Us var hann fyrst og fremst frægur fyrir dauðaatriði sitt úr Krúnuleikunum. Í þáttunum lék hann Oberyn Martell, bróðir prinsins af Dorne, sem átti í útistöðum við Lannister ættina. Í lok fjórðu seríu, árið 2014, barðist hann í einvígi við Gregor Clegane eða Fjallið, leiknum af Hafþóri Júlíusi, sem hafði hann undir með áðurnefndum afleiðingum. „Það var svo heitt þegar við tókum þetta atriði upp,“ sagði Pascal í Youtube þættinum Hot Ones í umsjá Sean Evans. „Hann var yfir mér með þumlana í augunum á mér og var með rör upp handlegginn sem pumpaði köldu blóði á mig.“ Segir hann Hafþór Júlíus hafa verið mjög blíðan og að gerviblóðið hafi verið afar kælandi. „Ég féll í djúpan svefn,“ sagði Pascal. Fékk augnsýkingar frá aðdáendum Atriðið fræga skapaði Pascal hins vegar ekki aðeins mikla frægð heldur líka augnsýkingar. Segist hann hafa asnast til þess að leyfa aðdáendum að pota í augun á sér. „Ég man eftir því að vegna þess hvernig persónan mín dó í Krúnuleikunum að aðdáendur vildu endilega taka sjálfur með mér þar sem þeir voru að pota í augun á mér,“ sagði Pascal. „Ég var svo hamingjusamur með hversu vinsæl persónan mín var að ég leyfði þeim að gera það. Svo fékk ég svolitla augnsýkingu.“ Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira
Áður en Pascal sigraði heiminn í þáttunum The Mandalorian og The Last of Us var hann fyrst og fremst frægur fyrir dauðaatriði sitt úr Krúnuleikunum. Í þáttunum lék hann Oberyn Martell, bróðir prinsins af Dorne, sem átti í útistöðum við Lannister ættina. Í lok fjórðu seríu, árið 2014, barðist hann í einvígi við Gregor Clegane eða Fjallið, leiknum af Hafþóri Júlíusi, sem hafði hann undir með áðurnefndum afleiðingum. „Það var svo heitt þegar við tókum þetta atriði upp,“ sagði Pascal í Youtube þættinum Hot Ones í umsjá Sean Evans. „Hann var yfir mér með þumlana í augunum á mér og var með rör upp handlegginn sem pumpaði köldu blóði á mig.“ Segir hann Hafþór Júlíus hafa verið mjög blíðan og að gerviblóðið hafi verið afar kælandi. „Ég féll í djúpan svefn,“ sagði Pascal. Fékk augnsýkingar frá aðdáendum Atriðið fræga skapaði Pascal hins vegar ekki aðeins mikla frægð heldur líka augnsýkingar. Segist hann hafa asnast til þess að leyfa aðdáendum að pota í augun á sér. „Ég man eftir því að vegna þess hvernig persónan mín dó í Krúnuleikunum að aðdáendur vildu endilega taka sjálfur með mér þar sem þeir voru að pota í augun á mér,“ sagði Pascal. „Ég var svo hamingjusamur með hversu vinsæl persónan mín var að ég leyfði þeim að gera það. Svo fékk ég svolitla augnsýkingu.“
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Sjá meira